Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Qupperneq 4

Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Qupperneq 4
 — 8. og stúdenla, og er það mjög líklegt, að augn- vciki sú, sem liefir þjáð inn núverandi lektor prestaskólans had að nokkru leiti upptök sín þaðan; að minnsta kosti heíir hún aukistvið þetta. Einsog áðr er sagt, hafa nú stúdentar borið sig upp undan þessum ókostum presla- skólahússins og skrifað til inum hágóðu stiftsifiirvöldum íslands umkvörtnnar- og bón- arbréf, að þeim mætti þóknast, að leisa þá frá þessu húsnæði, og veita þeim eitthvað annað með þí þeir höfðu ofllega heirt það á sjálfum kennuruniim, að þeir væri mjög óánægðir að lesa firir í þessum kofnm, sem einnig eftir þeirra áliti væru aldeilis óhæíir til þessa, og væntu stúdentar þí sér traust bjá þeim, sem sem einnig eigi brást, þí herra leklorinn studdi rnál þeirrasómalega; stúdentar stungu uppá að brúka mætti firir prestaskóla alþingissalinn í latínuskólanum, þí hann væri best tilfallinn, og íminduðu sér að ekkert mundi verða þar til firirstöðu að hann fengist, að minsta kosti til bráðabirgða, þar sem hann nú er eigi brúkaðr til neins verulegs, þíað þó skólapiltar haldi morgunbænir sínar í hon- um klukkan 8, þá gat það eigi neitt komið i bága við kensluna á prestaskólanum, sem birjar eigi firren kl. 9; þaraðauki væri hann opinber eign, og ekkert þirfti að borga eftir hann, og að með þessu móli irði sparaðir íirir landið 250 rd., sem goldnir hafa verið í leigu firir húsnæði það, sem prestaskólinn hingaðtil hefir verið haldinn i. ístaðinfirir að veita þetta bæði eftir bón stúdenta og tilmælum lektors, þá skjóta stifts- ifirvöldin þessu undir álit ins setta rektors Jóns Þorkelssonar, sem að voru áliti hefir ekkert vald eða umráð ifir alþingissalnum, þí liann heirir alseigi skólanum til. Það er •að segja, að rektor hefir ekkert vald, hvorki lil að neita um hann eða brúka hann sjálfr handa skólapiltum, nema með leifi, þí hann á að vera eintómr alþingissalr, en eigi að brúkast til neins annars’; en úr þí nú hann l) Nú sem eteudr biúkar lattnuskúlinn salinn til bieuabalds, til translókasíónar (mánabaflutnings), samt til ab balda þar kennarafnudi, og vitum vér oigi betr en a?) fiegar Balrinu var first fenginn tll slíkrar brúk- er brúkaðr handa latínnskólanum, hversvegna skildi þá eigi eins mega brúka hann handa prestaskólanum ? í*elta skírist nú fírir oss með bréfi stiftsifirvaldanna til lektors, sem hann kvað hafa lesið upp firir stúdentum á preslaskólanum, og sem hefir að færa algjörða neitun um alþingissalinn, og segja þau (stiftv.) að þau hafi leitað álits rektors lærða skólans um þetta, og hann hafi svarað á þá leið: að hann irði alveg að vera á móti léðu láni á alþingissalnum af þessum tveim á- stæðum !. að skólinn og alþingissalrinn skemdist eða slilnaði af umgöngu og trampi(!) slúdenta upp og ofan; og so 2. sem væri hin siðferðislega (móralska) ástæða, að skóla- piltar mundu spillast af stúdentum, einkum i þí tiiliti, að þarsem þeir sæu firir sér ið akademíska frelsi stúdenta, þá mundu þeir vilja hafa slíkt ið sama, og álíta sig hafa rélt til þessa. í’essar ástæður tóku stiftsifirvöldin so gildar, að þan undireins neituðu um alþing- issalinn fyrir prestaskólahús* 1. Oss virðist það annars undarlegt, þegar vér betr förum að íhuga þessar ástæður rektors, að skinsamr maðr skuli láta sér detta í hug, að koma með þílíkt, þí firri ástæðan, að skólinn skemmist af trampi stúdenta, virðist oss so völt, að hverjum heilvita manni megi vera það ljóst, að það mun eigi gjöra so mikið til, þegar so margir menn, sem allir skóla- piltar eru, á annað borð ganga um hann, þótt fáeinir menn fleiri gangi um hann líka, að minsta kosti svarar það slit eigi 250 rd. skemdum á ári eins og landið þarf aðborga í húsaleigu firir prestaskólahúsið núna. — In önnur ástæðan, sem á að vera in betri og gildari, hún er varla svaraverð; að minsta kosti lísir hún eigi miklu sjálfstrausti hjá nnar, irbi rektor fá lelð alþingisforseta þar til. þessntan halda piltar þar fundi me% sór i leifl rektors; en hvort rektor bafl meíra en bessaleifl til aþ leifa slíkt, er oss úkunnngt. 1) Vúr leifum oss aþ gera hár þá athngasomd, — og vár erum alveg úvibiiþinn þetta mál — ab þab, sem eftir vorri skobun bclst má lá etiftelflrvóldumim, er þab, a % þau nokkurntíma báru þetta mál undir rektor; þí a?) vorri liiggjn var þaþ iatínuskólanum alveg úvifc- komandl. Bitstjúrinn.

x

Göngu-Hrólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.