Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Blaðsíða 5

Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Blaðsíða 5
blessuðum reklornnm, það er einsog hann finni til þess, að hann sé ónógr til að stjórna skólapiltum eða láta þá bera nægilega virð- ingu firir sér og lögum skólans, en nú vilj- um vér hugga hann með þí, að til slíks mundi aldrei hafa komið, að minslakosti hefðu þá stúdendar eigi átt neinn þátt í þí; þí þó stúdenlar hefðu heirt firirlestra á formiðdög- unum i alþingissalnum, þá hefðu þeir ekk- ert samblendi þurft að hafa eða jafnvel get- að haft við skólapilta, þí þá eru þeir allir i tímum og undir handarjaðri kennaranna, sem allir eru meira eða minna siðferðislega góðir menn og reglusamir. Sama er að segja um eflirmiðdagslímana, að skólapiltum mundi þá eigi heldr vera nein hætta búin af stú- dcntum, einkum þarsem inn árvakri og vel- skigni iuspektor og «portner» vakir iíir þeim. Einnig furðar oss á þí, að stiftsifirvöldin skildu leita álits rektors um þetta, sem ekki heirir undir hans verkahring, en beinlínis heirir þeim til’, og ennfremr furðar oss á þí, að þau skuli hafa tekið þessar léttvægu ástæður til greina, og matið þær meir en hag landsins og heilsu kennara og lærisveina prestaskólans. a — s. ★ ♦ * Vér höfum álitið rétt, að veita ritgjörð þessari rúm, þólt hún nánast aðeins virðist að snerta einstaka menn, nl. prestlinga og kennara þeirra; því að, ef rétt er að gætt, snerlir hún hag als landsins. I’essutan er þetla eitt golt dæmi þess, hversu opinberu fé er varið á stundum. Hús það, er nú er leigl handa prestaskólanum, er lélegra og óvirðu- legra en aumasta brennivínsbúð og væri ifirdrif- in leiga að borga 72 rd. árl. firir siíkt liús með eldivið og ljósi. En ástæður, sem vér viljum hlífast við að nefna, hafa valdið því, að hreisi þetta hefir verið leigt til þessa. Hitt ervit- anlegt að íirir 250 rd. á ári má fá besta hús- rúm leigt hér. Og 250 rd. eru 4°/0 renta af 6250 rd., og firir það verð mætti vafalaust reisa miklu veglegra hús firir prestaskólann. Nú er einnig 18 prestlingum veittr húsa- leigustirkr, 40 rd. árlega liverjum, og eru það 1) par) snerti kanrrske helst berra biskupirm, eem varaforreta alþingis. UitstJ. alls 720 rd., og er það 4% ársrenta af 18000 rd. í’annig er árlega varið til húsaleigustirks og 1 húsleigu rentu af 24,250 rd. Væri nú hús reist, sem kostaði 20,000 rd., þá ætlum vér að það gæti orðið nægilegt til að veita húsrúm til fyrirlestra og að veita 18 prest- lingum (eða jafnvel fleirum) ókeipis bústað. Og þá er eftir renta af 4250 rd. eða 170rd. árlega fyrir ljós og eldivið, og ætlum vér það nægilegt; auk þess að húsið þirfti aldrei að kosta meira en sosem 1 hæsta lagi 10,0000 rd., soað árlega mætti spara landinu rentu af 10,000 rd., eða 400 rd. Og þetta firir- komulag væri að vorri higgju miklu hentara. Hreifum vér þessu firir þí, að vér vildum þarmeð hafa vakið athigli biggingarfróðari manna, en vér erum, á þessu; og væri æski- legt að einhver slíkr vildi, ef þetta virtist tiltækilegt, gera um það sennilega áætlun. Ritstjórinn. HITT OG I'ETTA. Feningabreiting á Norðrlöndum. — Menn hafa þegar firir löngu fundið til þess, að gull sé hentugra til peningasláttu heldren silfr, og hafa þí inar slærstu verslunarþjóðir tekið upp gull sem grundvöll firir peningatali sínu. Englar, Frakkar og Vestrheimsmenn hafa þegar liaft þelta so lengi; þjóðverjar tóku það upp í firra. Norðrlöndum hefir nú komið til hugar, að semja sig 1 þessu eftir inum stærri þjóðum, og jafnframt að koma á ein- ingu 1 peningum sin á milli og meiri sam- kvæmni, en verið hefir, við peninga annara þjóða. þessulan hafa menn í Danmörk og Noregi fundið til, hve óhentugt það er, að aðalmintin skuli ekki skiftast eftir tugum (1 10 og 100 parta). Tilað færa þetta allt 1 lag hefir nefnd verið sett, sem skipuð var full- trúum úr öllum inum þremr ríkjum á Norðr- löndum; lét hún næstliðið sumar í ljósi álit sitt um, hverninn þessu irði best firirkomið. Þareð það er líklegt, að uppástunga hennar, sem nú mun vera lögð firir löggjafarþingin í öllum þremr löndunum (Danm., Svíþjóð og Norv.), nái að mestu eða öllu leiti samþikki, viljum vér hér geta hinna helstu atriða uppá- stungunnar. — Mint sú, sem reikna skal (

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.