Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Síða 7

Göngu-Hrólfur - 24.12.1872, Síða 7
að álíta rétt, þá áttu þeir, bæarfulltrúarnir, eflir meiningu J. G. ekki að vera löglegir í bæarstjórninni; þikir ikkr ekki, heiðruðu lands- menn, ástæður hans vera fallegar, þegar búiö er að lifta af þeim skílunni. Nei, honum lókst ekki með sínum fllgjurum að villa sjónir full- trúanna á þí, sem rétt var, fulitrúarnir vildu bæði fllgja lögunum og þí, sem þeir álitu rétt, sem var, að jafna spítalagjaldinu niðr á þá, sem ekki vildu sjálflr gjöra skildu sína; þetta álil fulltrúanna kom lika saman við allan aðalfjöldan af kjósendum Reikjavíkrbúa, sem margirhverjir hafa þakkað fulltrúunum flrir, hvað vel þeim tókst í þessu málefni; en það væri fróðlegt að vila, hvað margir nú þakka J. G. flrir þessa sína frammistöðu. Nú hafa fiskimenn allir fallist á að telja fram afia sinn; en hverjir viltu firir þeim sjónar á þí ( flrst- unni? vill hr. J. G. segja sannleikann um það. Nú er þá að taka til samþiktarinnar, hann segir að hún sé «skrímsli». Áðren ég síni mönnum fram á hvað rangr og ástæðulaus þessi dómr höfundarins er, af þí það auð- sjáanlega sést á grein J. G., að iiann ekki þekkir eða skilr sveitarstjórnarlög þau, sem nú eru i Danmörku, atikheldr annarstaðar um víðan heirn, þá vil ég first taka það fram, sem er so hlæilegtí þessari hans grein, sem er það, að hann fer að gjöra sig sjálfan so gildandi. J. G. birjar á því, að hæla reglu- gjörðinni af 27. nóvember 1846, um bæar- málefni í Reikjavík, sem var í öllum sínum aðalatriðum óhafandi og ófrjáls, — þetta er honum líkt —, eftir þessari reglugjörð gátu ekki aðrir kosið en þeir, sem voru borgarar, húseigendr eða jarðeigendr, þótt þetta væri ekki nema nafnið tómt, ef þeir væru full- gamlir, en embæltismenn með nógum laun- um og skinsamir menn gátu ekki tekið þátt í þessum kosningum eða setið í bæarstjórn- inni, t. a. m. dr. Hjaltalín gat ekki þar verið, en bæarstjórnin gat jafnað útgjöldunum á þessa menn, og þannig verið böðlar þeirra Tómthúsmenn eða sjómenn gátu ekki valið nema 1 fulltrúa, og þeir fáu, sem valdir voru, áttu að sitja í 6 ár, þótt þeir væri ó- brúkandi, þegar til framkvæmdanna kom. Þannig var flest í þessari reglugjörð óbrúk- andi og til firirstöðu framförum og frelsi; einnig voru margir af þeira mönnum, sem eftir henni voru kosnir í bæarstjórnina frá árunum 1850 til 1862 eða einkanlega á þeim 12 ára tíma, sem hr. Jón Guðmundss. sat í bæarstjórninni, til lítilla framfara firir Reikja- víkr-bæ, þeir létu raunar gjöra nokkra gölu- stubba, og fáeinar högnar rennur, sem síst þurfti við, og brúkuðu óþarflega mikið fé til þess; þaraðauki gjörðu þeir nokkur axarsköft t. a. m. bjuggu lil vatnsból firir ærna pen- inga, sem urðu að ónítu, eitt af þeim Var hjá Brekkubæ; hvar er það nú? þeir ætluðu á glæsilegan hátt að undirbúa, að Reikjavík með mestu ókostum irði látin kaupa útlandið af jörðinni Laugarnesi (J. G. var að nafninu einn af eigendunum að þessari jörð), en það tókst ekki, þí Haldór Friðriksson skólakennari, sem ekki er af öðru hælandi, er þá var í bæar- stjórninni, gat ekki iagt það á samviskuna, að vera með þessari hagsínu(!) flrirtekt, sona voru framkvæmdir bæarstjórnarinnar, meðan J. G. sat að völdum, eða als engar eða verri. Efað Reikvíkingar muna nú eftir nokkurri þarflegri framkvæmd af hans hendi í bæar- stjórninni, þá skora ég á þá, að benda á slíkt. [Endir filgirj. Hin b I 5 í> i n. pa& er áform »ort, ab hafa grein mefe þessari flrirsögn í hverjn númeri af bla&i voru, og viljum vér í henni nefna hvert númer af hinum blóíi- tinum og iunihald þeirra. þannig fá þeir af kaupend- um vorum, sem eigi halda hin blöfcin, afc vita, nm hvafc þau ræfca. Vúr gefum hár sínishorn af þessn í dag. „þjúfcúlfr“, 25. ár, nr. 9. kom út mifcvikud. 18. þ. m. lnuihald: Stofnunarbrúf flrir „Bjarua Thor- steinsonar Legatinu. (Vóxtum sjúísina skal verja til vegabúta). — Om ina níu bæarstjúrnartilskipnn Rvíkr, 20. apríl 1872, og um „Samþikt um stjúrn bæarmálefnauua“ 23. sept. og 9. okt. s. á. Nifcrlag. (Sá grein á afc sína framá ímsa galla í tilskipnn- inni og samþiktinni. „Svar til „þjúfcúlfs", sem í dag er húr í blafcinu afcsent, er svar uppá nokkur atrifci þessarar ritgjörfcar).' — Auglísingar. — „T I m i n n“, 2 ár, nr. 3, kom út laugard. 7. þ. m. I n n i h a I d : Skipaferfcir. — Skiptapar og strönd. — Mannsiát. — Um ísl. lækningabúk (áskornn nm afc gefa át). — Svar tii Júnasar Sveinssonar (prentara). — (Afcseut) nm fjárfækknn f landiuu og um toll á fúnafci. — Om vórnmat kaupmanna (frá Helga Magnássini í Birtingaholti). — Iflrlit iflr (sl. blöfc og tímarit. — — Brúfkafli. — Smádút. — Auglísingar. — „N o r 6 a n f a r i“. Vúr hófnm í higgju afc fllgja

x

Göngu-Hrólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.