Göngu-Hrólfur - 29.05.1873, Blaðsíða 6

Göngu-Hrólfur - 29.05.1873, Blaðsíða 6
- 91.— -92.— LM JARÐIRKJUMENN. Kg hefl nílega lesi?) ritgjórib „nm framfarir Í6lands“, eftir Einar bdnda Aspmndssoii í Nesi í ritgjórb þessari, sem náttúrlega þarf vfta vib ab koma, minnist hóf. inna sonefndu jarbirkjnmanna á íslandi, og ber grein sú, ei til þeirra nær, þab Ijóslega raeb sér, ab þeir eiga ekki uppá háborbib hjá honnm. Meb því ég er nú einn í tr.lu þessara raanna, ætla ég ab fara fáeinum orcum um áminsta grein. \ Hnf. segir, ab ver hófum nsamib rltgjórbir og látib á oss heira, ab hér mætti hæglega taka upp ALT AÐRA jarbarrækt og ólíka þeirri sem heflr viígengist“. Ég get nú sagt flrir mig og cnda fleiri, ab vér hófum enn enga ritgjnrb um þetta samib og a drei þetta sagt1 2. enda virbist þab og vera einhver misski'ningr hjá hon- nm sjálfnm, því eftir orbunnm „alt aíraM ættum 'ér Isleridingar ab hætta vib grasræktina, en slíka villu getr enginn heilvita mabr hafa komib upp meba, j>ar 6em hnf segir, ab oss hafl gengib langtum ervibara a' sína þab, og þab í verkinu, þá getr þab vart orbib 06; til ámælið, þótt hann ætlist til þess, því þab liggr i hlutarins ebli; eta inundi houum eigi þikja þab næsta fávíblegt og ósanngjarnt, ef menn ætlubust til, ajb hann kæmi því nú þegar ollu í verk, sem hann ræbir um i riti sínu? Ab vísu er þab nú so, ab 1>tib og alt of lítib húfum vér gjúit, en hvort þetta er framar oss aí kenna heldren úbru, er ég hirbi ei ab þessu siuni til ab tína, gefr máske tiniinn ab vita. j>ó er þab aK gætandi, ab nokkrir raebal vor hafa fengib inikib góba vitui.'burbi hjá raónnura, er óhætt niun ab fullirba, ab hvergi standi á baki Einari voruin j»á talar húf. um eiuhvérjar vonir og eftirvæntingar, er vér húfuin átt ab vekja hjá sumum, en sem hað brugbist; líklega l’.r-t og fremst hjá sjálfum houum, því rainna hlítr liann ab vita iini abra, en ég æt'a ab oss muni ekki taka þab injúg sárt, mebþví þab virbist all-líklegt, ab hann hafl bigt þær á altúbrum grundvolli, en iuiim rétta og ebli- lega, og er slíkt vorkunarniál, því enginn hægbarleikr muu þab vera, ab búa sér til réttar hugniindir um hluti, sem mabr þekkir ekki betr, on hann Einar mun þekkja jarbræktina iflrhúfub ab tala. j>á minnist hann á einhver verkfæri, er vér húfum átt ab telja nitsaraleg til brúkonar hér, en sem séu þó fágæt og lítt reind i úbrnm lúndum, alteinsog hann viti hvaba verkfæri eru brúkub og ekki brúkub um heim allan, jú, ég held þabll3. 1) Eu ummæli Eiuars ná náttúrl. abeins til þeirra jarbirkjiimanna, 6em hafa ritab, en ekki til þeirra, sem ekki hafa ritab. Soab húf. svarar hér flrir sig og abra, soiii Einar alsekki talar n m. Kitst. „G.-Hr.Ms. 2) J>etta er útúrsnúningr; þab sér hver mabr. Úitst. nG-Hr Ms. 3) Hér kemr fram inn alkunni lærdómshroki þeirra. sem hafa numib eiuhverja ibn á i ii n algenga hátt og hafa exainens-vottorb eba sveinsbréf í vasannm f>eir halda jafuan ab engirm vegr sé sáluhjálplegr tilab afla sér þekkingar nema sú alfara-þjóbbraut, sem liggr ab exaiuensborbiuu, og ab eDginn geti vitab neitt, sem Hóf. segir ab vér berjum vib fátæktinni þegar til fram- kvæmdanna Uomi, og heflr hann þar víst sattabmæla, enda 'ita þab og flestir, ab aubrinn er afl þelrra hluta, sem gjúra skal. Hitt er þarámóti ekki satt. ab „eins i«eti Islendingar þab allir samt“. Erigirm getr t.a m. kent peningaleisi nra þab, ab hann ekki bætir júrb sína ec'r jaríir, ef hann annars heflr þá. Nú verbr því ekki neitab, ab þessir inenn eru þó nokkrir hér, þótt fleiri 'éu hinir. I>ví er eigi þannig varib, ab hver þurfl hér ab bíba eftir úbrum og nietast um 'ib anuan, einsog húf. ætlast til, þegar hann er ab jafna sarnan jarbirkju- inúniinritira og Islendingum iflrhúfub. Sbkt virbist eigi framfaraleg hngsun, þótt hún komi frá hoiium Einari í Nesi. f>ab, wab vérmundum hæglega geta fengib láu“, ætla ég 'era allfjarri sanni mæit; eba hvar hafa hér á landi verib Ján ab fá til flrirtækja? Gamau væri ab vita þab. Ab síbustu rogast húf. fram meb þá ina uiiklu og stóru mótsúgn, ab enginn skuli taka orb sín so, ab hann sé ab gjúra lítib úr oss, þótt hann sé ab gjúra þab, og ætlar ab breiba vel og vandlega otaniflr ámæli sín meb beuni og úllum heilaspunanum, sem þar kemr á eftir, um hugsunarhátt vorn og í hveiju oss hafl átt ab skjátlast. Hann heflr aubsjáanlcga koinist ( krúggur þegar hanu var ab geta oppá, hvab 'ér mun- um hafa hngsab; en mabrinn gugnar ekki, heldr tekr þessi in eiuíúldu orb: nef til vilIM, og lætr þau hjálpa sér útúr vandræbunum. — Ég enda so þes6ar athuga- semdir meb þeirri inuilegri ósk, ab bæbi Einar og abrir vildu beldr leggjast á eitt og brúka krafta þá, sem flrir heudi eru, til einhverra verulegra framfara, iieldren ab hver sé ab hníta ab úbrum og ámæla sona úti bláiuu. Staddr í Reikjavík í mars 1873. Ólafr Sveinsson. * * * Athgr.: Jafnvel þótt vér séum ( flestum atriburn samdóma hr Einari Asmundssini um þetta mál, þá húfom vér engu ab síbr eigi viljab sinja húf. framan- litatrar greinar um, ab Ijá henui rúm; og er þab meb- fram af því, ab oss þætti æskilegt, ab hr. E. A. vildi svara firir sig aftr, því þetta er mál, sem þarf ab gefa almenningi Ijósa hugmind nm og sem því er vert þess, ab uin sé iitab á bábar hlibar í blúbnoom. Og viljnm vér flrir vort leiti Ijá rúm vol skrifubum ritgjórbum um þetta, sem halda sér vib efnib. Ritst. ekki er „raabr af faginu". En þeir vara sig ekki á því, ab sá, sem kennir sér sjálfr, nemr oft sér til mikln meira gagns og fær miklu fjúlbreittari og grundabri þekkirign, en þessir klafabundno examenskálfar. — É!g segi þetta alment, en dettr ekki ( hug, ab sneiba ( neinu hr. Ólaf Svelnsson, því ég veit ab hann er vel ab sér í raent sinni. En exameiismennirnir iflrhúfub hafa gott af ab heira þab og vera iniutif á ib forna: „Non 'Cholae, sed vitae discimnsu, sem frítt útiagt þíbir somikib sem, ab „vib lærnm ekki tilab náíexa- meus-einkann, heldr tilab hafa gagn af í líflnu‘‘. Ritst. „G.-Hr.u6.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.