Göngu-Hrólfur - 29.05.1873, Blaðsíða 8

Göngu-Hrólfur - 29.05.1873, Blaðsíða 8
— 95.— — 96.— «PareS vér pikjumst með vissu vita, að efnahagr iðar sé ehki so vaxinn, að pér sem stendr eigið hœgt með að fullnœgja hœstaréttardómi peim, sem hefir gjört iðr að borga 100 rd. auk málskostnaðar, máls- fœrslulauna og annars, fírir pað að pér í fírra gáfuð tít rit í níu prentverki á Ell- iðavatni, án pess að hafa fengið konung- legt leifí til pess, og pareð vér ennfremr vitum, að kglt. leifi tilað prenta í pessari prenlsmiðju framvegis ekki hefir gelað fengist, enda pótt um pað hafí verið sótt. soað auðséð er, að oss íslendingum er þannig íirirmunað, að færa oss prentfrelsi vort í nit, sem pó á pessum ólaganna og neiðarinnar tímum atti að vera inn hjálp- - samasti verndarengill mannréltinda og pjóðréttinda vorra, — pá höfum vér, 113 að tölu, tilpessað sína iðr viðrkenning vora fírir pvi, að þér þó í sjálfu sér hafið viljað filgja góðu máli fram, og sérílagi afpví vér viljum láta sjá þess vott, að almenningr sé eigi afskiftalaus af þessu máli, faliðpeim herrum N. N. að fœra iðr petta bréf ásamt 134 rd., og óskum vér að fá að sjá hjá velnefndum herra N. sem allrafírst téðan hœstaréttardóm með áteiknaðri kvittun fógeta.— Á hinn bóginn getið pér fengið að sjá nöfn peirra, sem rita bréf pelta, hjá hr. N. N., en sem að öðru leiti eru heimuleg. N. N. (Undirskriflirnar). Til herra ritstjóra Jóns ÓlafssonarW og afhentu þeir mér um leið 134 rd., sem var upphæð sú, er ég álti að greiða inu op- inbera. Ég get eigi bundist að færa þess- um heiðrsmönnum þakklæti rnitt, sovel sérí- lagi firir málefnisins sakir, einsog eigi síðr Crir velvild sína við mig, og þikist ég eigi geta, að því er mig snertir, þakkað þeim á neinn hátt betr, en með því, að heita því og fullvissa þá um, að so framarlega sem ætt- jörð mín vill nota kraftamínaog getr hafi þeirra not, þá er mér ekkert kærara en að verja þeim henni til gagns að pví leiti sem ég gef, huginn brestr mig ekki, ef eigi væri kraftanna vant, en við raman er reip að draga á aðra hönd. Jón Ólafsson. AUGLÝSINGAR. «GLÍMUFÉLAGIл. II. þ. m. var haldin verðlaunaglíma. þessir hlutu verðlaun: Sig- urðr Gunnarsson, stud. theol., l.verðlaun,— Einar Jónsson, stud. art., 2. verðlaun, — Magnús Jósefsson (Skaftasen), stud. theol., 3. verðlaun.— Sakir inna almennu kvefveik- inda var glíman lítt sótt. Reikjavík, 24. maí 1873. Sverrir Runólfsson. Jón Ölafsson. • GLÍMUFÉLAGIÐ". fareð annar aðalárs- fundr varð eigi haldinn inn 11’ þ. m., afþví in almennu kvefveikindi hindruðu menn ( að sækja fund, þá verðr ANNAR AÐALÁRS- FUNDR haldinn á 2. hvítasunnudag kl'. 5 e. m. Verðr þar rælt um breiling eðr viðbót við lögin og so um prentun þeirra á- samt fleiru. Fundarstaðrinn verðrauglýstrsam- dægrs með plakötum hér ( b æ n u m. Sverrir Runólfsson. Jón Ólafsson. VESTRFARAR, sem vilja læra Ensku, geta snúið sér lil Ritstj. »G.-Hrs.« rjtNSKUBŒKR firir V estrfara selr U SIGFUS EIMUNDARSON. Sölumönnum og kaupendum «G.-Hrs.» aug- lísist, að þareð eigi varð af því, að Jens Pálsson tæki við útsending og gjaldheimtu blaðsins, heflr ritstj. það enn á hendi sem firr. cSr Í>essi örlt GL-Hrs. fæst sér- stök iirir i O sk. á kontór bl. Efni: Minning (kvaifci eftir J. Ól). — Kváldrotii (vísa eftir J. Ól.) — Islendinga-hvót (kvæíii eftir J. Ól.). — Keikjavík 2U maí 1873: Landshóftingja-hneikslilb. — Hin blúíin. (Dm Ameríknfertir. Stiftsiflrvóldin og prentsmiíijan). — Um jarbirkjumenn (als.). — Uitt og þetta — þakklætl. — Augllsingar. «GöngU-HrÓlfr» er 24 arkir, 48 nr. nm árih (2 arkir, 4 nr. á máriuhi), og kostar 1 rd. árg., eía 3 mrk missirih. Ritstjór i: Jóo Ólafsson. Pieutatr í Kvík á kostuah iitstjóians. E. {lórbarson.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.