Víkverji - 12.06.1873, Qupperneq 4
4
þessi skoðun nú byrjuð vestan fjalls. Aust-
an fjalls á þessi skoðun að byrja í Grafningi
16. þ. rn., ogmunu þeir sgr. Magnús á Búr-
felli, og sgr. I’orlákr á Miðfelli, er Hraun-
gerðisfundrinn hafði augastað á, verða að-
stoðarmenn Snorra við þessa skoðun. Vér
vonum að skoðun sú, er þannig mun fara
fram þessa dagana, muni koma að þeim not-
um, sem sýslnfundrinn í Hraungerði, er hefir
hvatt til hennar, hefir til ællazt. Hún fer
reyndar fram á óhentugum tíma, þar sem
margt fé er þegar komið á fjall, og er því
alt komið undir því, að bændr þeir, er eiga í
hlut, smali fé sínu sem rækilegast, og er það
meir í þessu mikilvæga máli, en nokkru öðru,
áríðandi, að allir í sameiningu starfi að inu
sama takmarki.
— SYSLUFUNDK ÁRNESINGA. Fund þann, er al-
þingismaibr Árnesinga, assessor Benedikt á Ellibavatni,
hafti boÍ5aí), setti alþingismaibrinn ah Hraungeríii 26. f.
m. um hádegi. Fundrinu var, líklega vegna þeirrar
kvefsóttar, er gekk um alla sýsluna, heldr fámennr, eink-
um voru ekki korunir sýslubúar úr fjarlægari sveitum.
Alþingismabrinn stakk þar fyrir upp á því, aib haldinn
yrl)i annar almennr fundr, sem nndirbúningsfundr undir
þingvallafundiun, og var ákvehib ab halda þennan fund
laugardaginn 21. þ. m. á Húsatóptum á Skeifcum,
og skyldi þar ræba um stjórnarbótarmálib, og stofnun
almenns bindindisfelags og um verzlunarsamtók. Til-
rætt varb um ab stofna fjárvórb í sumar eins og í fyrra,
eu fundaruieun komu ser saman nm, ab ekki væri nú
sem stendr næg ástæba til ab hleypa fjáreigendum og
jafnabarsjóbuum í þann kustnab, er leiha mundi af
verbi þessnm. Af annari hálfu reí) fundrinn af, ab
fara þess á leit vib yflrvóldin, ab almenn fjárskobun
færi fram undir tilsjón dýralæknis í öllum iuum grun-
ubu sveitum, fyrr en fe væri rekib á fjall, og héldu
fundaimenn, ab hver búandi mundi verba fús á ab
smala fé sínu sem rækilegast til þess ab trygging sú,
er fengist af skobun fjárins, yrbi in fullkomnasta.
— EMBÆTTAVEITINGAR. 21. f. ra. Arnarbælis-
prestakall í Olfusi veitt sira Páli Matthiesen. — 15. f.
m. stabfest veitingarbréf 6tiptsyflrvaldanna handa sira
Jóni Austmann fyrir Sanrbæ í Eyafjarbarsýslu,
sira Jörgeu Kroyer fyrir Möbruvallaklaustri, og sira
Sigfúsi Jónssyui fyrir Undirfelli í Húnavatnssýslu.
— Rectorsembættib var enu ekki veitt. Sagt er ab
stiptsyflrvöldin hafl rnælt kröftnglega fram meb, ab al-
þingismanni Jóni Sigurbssyni í Kaopmannahöfn væri
veitt þetta embætti, er hann kvab hafa sótt um, og
sem flestum mun þykja hann manna hæfastr til, og
getnm vér þrí varla hugsab oss abra ástæbu fyrir stjórnina
til ab fresta veitinguuni, en þá, ab spara hálf rektors-
launin þangaís til skólinn eptir lok Bumarleyfls aptr
byrjar í október-mánnbi.
SKIPAFREGN. Á Reykjavíkrhöfn hafa í 7. viku
sumars legib þessi skip auk póstskipsius
Herskip. Fylla, formabr Gjödesen, kom ab norb-
an 7. þ. m. um kvöldib. Loiret, foimabr Tourneur,
koin ab vestan 5. þ. m
Kaupför. Lykkens Haab 51. tons form Petersen
kom 21. f. m. frá Kmhöfn meb alskonar vörnr til km.
Thomsens; Salus 58 tons form. Tiemann kom 81. f.
m. frá Kmh. ineb vörur til km. Siemsens, hafbi komib
vib í Vogum. Anna Cathrine 46, 82 tons form. A
Nielsen, kom 31. f. m. frá Kmh mob vörur til Uavsteins-
verzlunar. Aubr 18 tons foim. Bekk kom 6. þ. m. meb
vörur til norsku verzlnnarinnar frá Björgvin, fór 9. þ.
m. til Hafnarfjarbar. Lucinda 102 t. form. Kahler kom
4. þ. m. meb salt til Knudtzons verzlnnar; fór 9 s m. til
Hafnarfjarbar. Naucy 115, 75 t. form. Frederiksen kom
8. þ. m frá Kmhmeb vörur til Fischers. Fiskidugg-
ur. Napoleon 14 t. form. Halberg. Fanny 27 t.
form. Sigurbr Símonarson. Vestmann 13 t. form.
þórbr Stefánsson. Louise 46 t. form. Hanseu.
— POSTSKIPIÐ hafnabi sig hér snnnudaginn 8. þ.
m. kl. 5 um kveldib, og voru helztir ferbamenn frá út-
löndom er meb því komn þessir: Alþingismabr Isflrb-
inga Jón Sigorbsson og kona hans, skáldib Carl Ander-
sen og kona bans, kaupmennirnir: Nicolai Knudtzon meb
konu sinni og systur, Lefolii meb dóttor sinni, Fischer,
Thorasen og Daniel Jónsson, verzlnnarl'ulltrúi Mýramanna
Jón Jónsson frá Okrum, hreppstjóri Jón Magnússon frá
Broddanesi í Strandasýslu, kona Klents timbrmanns frá
Kanpmannahöfn, Uppsalastúbent Hrólfr Arpi, 2 enskir
stúdentar frá Cambridge, aldrabr enskr ferbamabr, er
ætlar ab vera hér sumarlangtsér til heilsubótar, og enskr
hrossakaupmabr. Á leibinni frá Englandi til J>órs-
hafnar hafbi skipib komib vib á Subrey á Færeyom og
gekk þar á land hershöfbingi Allan Dahl, er fyrir all-
mikib fé heflr keypt sér leyfl til ab grafa kol á allri
Subrey fyrir otan Hvalbæarsókn, en í henni heflr stór-
kaupmabr Koch í Dautnörk keypt kolanámuleyfl. Meb
Allan Dahl fylgdu nokkrir vegagjörbarmenn og kolnámu-
menn til þess ab rannsaka stabinn, þar sem kolin ero
og gera áætluu um hvab kosta mundi ab grafa þau úr
jörbu. Á Djúpavog voru komuir, fyr en póstskipib lagbi
4 stab þaban, Alþingismeuniruir Páll Olafsson og Björn
Pétnrsson á leibina hingab til þings landveg; meb þeim
var samferba Björn Halldórsson á Úlfsstöbum er kosinn
var til þingvallafundar, fyrir hönd Múlasýslnmanna.
Fjölmennr sýslufundr var haldinn þar eystra, og höfbu
þar verib samdar bænarskrár um stjóruarbótarmálib og
nm ab Vestdalseyri í Seybisfirbi yrbi löggilt kauptún.
Gráunfélagib ætlar ab byrja þar verzlnn. Ekki hafbi
orbib vart vib ís á Anstrlandi, en íshrobi hafbi sést
fyrir ntan Melrakkaslétto. Tibarfar hafbi verib líkt
og hér.
— „VIKVERJI* kostar 8 mörk um árib. Hanu má
panta hjá hverjum bréfhirbingarmanni í landinu nieb
því ab horga fyrirfram verbib fyrir 1. ársfjórb. 32 sk.
þar ab auki má kanpa blabib á afgreibslustofu þess og
í bókhlöbo 0. Finsens“
Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð.
Prentabr í preutsmibju Islands. Einar J>órbarson.