Víkverji

Tölublað

Víkverji - 22.07.1873, Blaðsíða 3

Víkverji - 22.07.1873, Blaðsíða 3
47 um slofnun sjómannaskóla og um Ijósmæðra- ski[nin rædd í síðara sinn, og voru uppá- stungur nefndanna viðteknar í báðum málun- um með atkvæðafjölda. — LATÍNÖSKÓLINN. Inn síðari hluti burtfararprófs var haldinn 25. og 26. f. m., og reyndust þeir piltar, er nú skal greina, hæfir til að útskrifast úr skólanum, 1. Sófonías (Halldórsson, bónda á Brekku i Svarfaðardal),fæddr1V645, hlaut l.aðalein- kunn, 95 slig. 2. Jóhann Diðrik Meilbý (Meilbýsson, dáins kaupmanns í Vopnafirði), f. 4/,51, hl. 1. aðalek., 91 st. 3. Jóhann (t’orkelsson, bónda á Víðiskeri í Bárðardal), f. 28/45t, hl. I. aðek. 90 st. 4. Bjöm (Jensson, dáins skólameistara í Reykjavík), f. 10/6 52, hl. 1. aðek. 89 st. 5. Sigurðr (albróðir ins 4.), f. 1 ®/653, hlaut 1. aðalek., 87 st. 6. Páll (Vigfússon, prests á Ási í Fell- um), f. 12/551, ld. 1. aðalek., 86 st. 7. Guðmundr (Guðmundsson, prests á Stóru- völlum), f. 23/a53, hl. 1. aðalek., 81 st. 8. Hallgrímr Melsteð (Pálsson, dáins amt- manus í vestramlinu), f. 2G/,53, ld. 1. aðalek., 79 st. 9. Sveinbjörn Rikarð Olavsen (Sveinbjörns- son,dáins kaupmanns I Iieflavík), f. 5/,49, hl. 2. aðalek., 67 st. 10. Slefán (Jónsson, dáins ritara í Rvík), f, 18/i52, hl. 2. aðalek., 59 st. W.Brynjólfr (Gunnarsson, óðalsb. í Iíirkju- vogi), f. 24/ii50, hl. 2. aðalek., 57 st. Auk þeirra reyndust þessir, er lesið höfðu utan skóla, hæfir til að vera stúdentar: 12. Tómas (Hallgrimsson, hreppstjóra og bónda á Grund í Eyjafirði), f. 23/i047, hl. 2. aðalek., 53 st. 13. Sveinn (Eiríksson, hreppst. og bónda í Hlíð i Skaptártungu), f. 4/a44, hl. 3. að- alek., 35 st. Inntökupróf nýsveina var haldið 24. og 30. f. m., og voru þessir piltar teknir í skólann: 1. Bertel Edvarð Ólafr (forleifsson, dáins lyfsala á Stykkishólmi), fæddr 3. dag ins 12. mánaðar ár 1857. 2. Bjarni (Pórarinsson, dáins jarðyrkjumanns á Stóra Hrauni í Árnessýslu), f. 2/455. 3. Gisli (Bjarnarson, prests í Holti undir Eyafjöllum), f. *%53. 4. llans Sigfús Bjarnarsen (Stefánsson, sýslu- manns í ísafjarðarsýslu), f. 24/957. 5. Helgi (Árnason, prests á Eyri við Skut- ilsljörð), f. u/*57. 6. Jón (Jónsson, dáins bónda á Holti við Reykjavík), f. l%56. 7. Jón Ólafr (Magnússon, bónda á Steiná f Húnavatnssýslu), f. 10/255. 8. Jón Thorsleinsen (Jónasson, dáins sýslu- manns í Suður-Múlasýslu), f. ;,0/458. 9. Jónas (Jónsson, bónda á Hörgsholti í Árnessýslu), f. ,9/jð0. 10. Lárus (Eysteinsson, bónda á Refsstöðum í Húnavatnssýsln), f. 4/s53. 11. Petr (Hatliðason, bónda í Svefney.), f. 2/s56. 12. Slcúli Tbóroddsen (Jónsson, dáins sýslu- manns og skálds), 6/i59. 13. Páll Jakob Briem (Eggertsson sýslumanns í Skagafjarðarsýslu), f. l%056. 14. Sigurðr (Stefánsson, bónda á Heiði f Skagafjarðarsýslu), f. 3%54. BÓKAFREGN. «Vm bráðasóttina á Islandi og nokkur ráð við henni, samið eptir ýmsum shjrslum og geflð úl af Jóni Sigurðssyni, alþingismanni ísfirðinga». Khöfn. 1873, 37 bls. 8vo. Eins og fyrirsöguin sjálf segir, er bæklingr þessi útdráttur úr ýmsum skýrslum og rit- gjörðum, er áðr hafa verið prentaðar um bráðafárið, en bann er svo Ijóslega og lipr- lega saminn, eins og alt eptir Jón Sigurðs- son, að vér vildum óska, að sem flestir kyntu sér bann, og neyttu ráða þeirra, er þar eru tekin svo Ijóslega fram. Jón tekr það fram, sem svo opl fyr hefir verið tekið fram í ýms- um ritgjörðum, að «menn eigi ekki að treysta meðulum til að lækna bráðasóttina eptir að hún er komin í féð, heldr eigi þeir að á- stunda að haga svo fjárhöldum sínum og fjárrækt, að þeir haldi heilbrigðu og hraustu fé, og fyrirbyggi veikindin». Vér ætlum eigi hér að telja upp ráð þau, sem mönnum eru gefin i bæklingi þessum; það verðr liver

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.