Víkverji

Tölublað

Víkverji - 24.07.1873, Blaðsíða 4

Víkverji - 24.07.1873, Blaðsíða 4
52 á heityrði einvaldskonungs, þ. e. á náðargjöf konungs, og stjórnarskráin, hver sem verðr, getr eigi orðið annað en náðargjöf konungs, eins og þingið hefir farið orðum um það í ávörpum sínum og á sama hátt, sem grund- vallarlög Danmerkrríkis vorugefin («afkonge- lig magtfuldkommenhed»). í*essum orðum svaraði þingmaðr Suðr- þingeyarsýslu þannig: Eg efast að vísu eigi um, að stjórnin yfir höfuð hafi farið löglega að við oss íslendinga, en það verðr aldrei af henni borið, að hún hafi farið mjög ó- heppilega að i ýmsum stjórnarathöfnum sín- um, sem oflangt yrði upp að telja, og þar af er óánægjan sprottin. í*ar sein konungsfull- trúi kom stjórnarskipnnarmálinu í samband við þetta mál, þá átti það að mínu áliti als eigi við, og þar sem hann gaf í skyn, að allar þær ívilnanir í stjórnarlegu tilliti, sem þjóðin yrði aðnjótandi, væru einber náðargjöf, þá get eg ómögulega verið því samþykkr. Eg játa það að vísu satt að vera, að einveldis- afsölun Friðriks sjöunda við þegna sfna, eins Dani sem íslendinga, var sannkölluð náðar- gjöf, en þegar hann hafði afsalað sér einveld- inu á annað borð, þá flaut þar- af, að hann hlaut að gefa þjóðinni nýa stjórnarskrá, sem út af fyrir sig eigi getr álitist nein náðargjöf, því þá átti þjóðin beinlínis rétt á að fá stjórn- arbót eðr þá stjórnarskrá, sem fullkomlega samsvaraði þeim rétti, sem henni var veittr við afsölun einveldisins. Konungsfulltrúi athugaði einungis hér við, að þingmaðr eigi hefði skilið opið bréf 28.jan. 1848 rétt, ef hann héldi, að konungr hefði afsalað sér einveldið. Þetta hefði kon- ungr aldrei gert. Hann hefir einungis lýst því yfir, að það væri «ásetningr» sinn að »setja af frjálsu og fullu konunglegu valdi* þá «stjórnarskipun, sem bæði verndi órask- anleg réttindi vorrar konungstignar, og jafn- framt tryggi réttindi inna kæru trúlyndu þegna vorra allra saman, og sérstök réttindi og gagn innbúanna í hverjum landshluta» (sjá útleggingu á auglýsingu 28. janúar 1848 i Nýum félagsritum VIII., bls. 2—5). Geyslr og Strokkr í Hankadal. Sigorlr Pitlsson ábúandi jartarinnar Haukadals auglýsir í pjó%- 61ð, ab þeir, er skoba vilja hverina Geysi og strokk,eiga ab snúa s£r til hans nm leyð a?) bera ofan í hvertnn Strokk, og ab hann tekr ab sír hirbingn á hestum ferbamanna fyrir 8 sk. um súlarhringinn. Óskila h r o s s og fundnir mnnir sam- kvæmt þj6í)61ð 12. þ. m. Hestr alraubr geymdr á Arnarnesi, JarpskJúttr hestr geymdr á þorra6bsdal, al- ranbr vetrgamall foli seldr í Kjalarnesbreppi, spansreyr- svipa geymd á Aubsholti, 8 potta kútr geymdr á Arn- arnesi. Hjúnabónd í Reykjavík á þessn ári 25. Janúar: Olafr Gnblógsson túmthúsmabr ( Hlíiarhúsnm og Sig- ríbr Júnsdúttir okkja. 27. jan.: Jún þorsteinsson stú- dent á prestaskúlannm og Helga Magnea Móller kaup- mannsdóttir. 3. apr : Uelgi Helgesen kennari vib barna- skúlann og Magdalena Margrbt Zoega. LOPTþÝNGD OG HITI á mælnm latfnnskúlaus í 13. vikn snmars. l.optþyngd mest 23. þ. m. um dagmál 27 þ. 11,5 1., minst 21. s. m. 27 þ. 3,1 1. Hiti mestr 22. þ. m. um hádegi 14,2° á þnrrnm, 13® á votom, minstr 17. s. m. um náttmái 6° á þurrom, 5,2° á votnm inæli, alt Celsius og I forsælunni. Merkisdagar í prettándu viku sumars. 17. þ. m. 1231 andaiist ab Borg Hallbera Snorradótt- ir, kona Kolbeins unga, og var ágreiningr á milli Kolbeins og Snorra útaf arð eptir hana. 18. - — 1727 andabist á þingvóllum Páll lógmaír Jónsson inn Víbdæli. 19. - — 1255 bardagi á þveráreyrom á milli þorvarl- ar þúrarinssonar og Rafns Oddssonar og Ey- ólfs ofsa. Eyúlfr fJll. 20. - — 1627 andabist Gnbbrandr biskop þorláksson á Hólnm, hálfníræbr ab aldri. 22. - — 1245 andabist Kolbeinn nngi á Flugumfri. 23. - — 1183 dó Stnrla þórbarson, fabir Snorra sagna- ritara, { Hvammi — - — 1789 andaiist Finnr biskop Jónsson í Skála- holti, hálfníræbr ab aldri. / fjórtándu viku sumars er petta athugavert: 24. og 25. þ. m. basar á sjúkrahúsinn. 25. þ. m. kl. 12 á bæarþingsstofunni 2. uppbob á hús- eigninni nr. 8 í Abalstræti. 27. - — kl. 6. f. m. fer p 6 s t g n f u s k i p i b til Bernfjarþar, Færeya, Skotlands og Danmerkr. 28. - — snemma morguns leggr v e s t a npóstrinn á stab til Stykkishólms og ísafjarþar. 29. - — su. m. leggr n o r í) a n póstrinn á stab tll Akreyrar. 30. - — sn. m. leggr a u s t a npóstrinn á stab til Prestsbakka. Stiptsbókasafnib er opib á hverjom iangardegi og mib- vlkndegt frá kl. 12 — 1 e. m. lílgefendr: nokkrir raenn í Keykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentabr í prentsmibjn íslands. Einar þórbarson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.