Víkverji

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkverji - 04.08.1873, Qupperneq 1

Víkverji - 04.08.1873, Qupperneq 1
Afgreiðduslofa «Vik-' verja» er í húsi Oísla i skólakennara Magn- I ússonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, | 2 mrk um ársfjórð. VIÐÁUKABLAÐ. lági wfldui i „1 i Víkverjio kernr út á hverjum virkum fimludegi. Borgun fyrir auglýsingar 4/3 fyrir smáletrs- linu eðr viðlíkt nírn. 5ta dag innar I5d" viku sumars, mánud. 4. dag ágústmánaðar. Vilja guðs, oss og vorri þjóð I 1. úr, vinnum, á meðan hrœrist blóð.\ 16. tölublað. ALÞlNGl 1873. V. Eptir að konungs- fulltrúi hafði lokið ræðu sinni i stjórnbótar- málinu, áskildi framsögumaðr nefndarinnar, þ.m. Árnes., sér rétt til breytinga íþástefnu, er konungsfulltrúi hafði bent á, og iýstu fleiri aðrir nefndarmenn því yfir, að þeir væru hon- um samþykkir i því; einkum gat þ.m. S þing- eyinga þess, að nefndin hefði að eins hugsað sér, að «sú stjórnarskrá, sem fást kynni eptir varauppástungunni, yrði sem ncest löguð eptim aðalfrumvarpi nefndarinnar. tegar stjórnbótarmálið kom til ályktar- umræðuá 21. alþingisfundi inn 30. f. m., hafði nefndin borið sig saman við s.Þórarinn, þ.m. Kjósars.- og Gullbringu, s. Helga,þ.m Vestmey., dr. Grím, þ.m. Uangæ. og 5 konungk. þ.m. Pétr biskup, tórð yfirdómsforseta, Berg amt- mann, Jón yfirdómara og Sigurð prestaskóla- stjóra, og kom nú fram með svo lagaða upp- ástungu til niðrlagsatriðis í bænarskrá til konungs: Að ef Hans Hátign konnnginum þóknist eigi að staðfesta stjórnarskrá þessa eins og hún liggr fyrir, að hann þá allramildilegast gefi íslandi að ári komanda stjórnarskrá, er veiti alþingi fult löggjafarvald og fjárforræði, og að öðru leyti sé löguð eptir ofannefndu frumvarpi, sem framast má verða, og leyfir þingið séraðtaka sérstaklega fram þessiatriði: a, að stjórnarskrá þessi ákveði eigi fasta fjárhagsáætlun, heldr skuli hún fyrir hver tvð ár lögð fyrir alþingi tii samþykkis, b, að stjórnarskrá þessi ákveði, að sér- stakr ráðgjafi skuli skipaðr fyrir íslands- mál, sem hafi ábyrgð á stjórnarstörfum sínum fyrir alþingi, c, að engin gjöld eðr álögur verði lagðar á ísland til sameiginlegra mála án sam- þykkis alþingis, d, að endrskoðuð stjórnarskrá, bygð á ó- 61 skertum landsréttinduin íslendinga, vcrði lögð fyrir ið fjórða þing, sem haldið verðr, eptir að stjórnarskráin öðlist gildi. I’essi uppástunga var sett á atkvæðaskráua, sem tölugrein 4. lsta tölugrein var uppástunga ins 3. kon- ungkjörna þingmanns, Jóns landlæknis, að bænarskrá alþingis færi eigi fram á annað, en að Hans Hátign af sinni náð mætti þókn- ast til næsta árs í minningu þess, að þetta hans land þá hefir verið bygt í 1000 ár, að veita því svo frjálslega stjórnarskrá, sem Hans Hátign og hans stjórn framast sjá sér fært eptir stöðu landsins og sambandi þess \ið Danmörku; 2ur tölugrein var frumvarp það, er nefnd- in, eins og vér höfum sagt, hafði samið; 3ðja tölugrein var uppástunga nefndar- innar, að hans Hátign konungrinn veiti frum- varpi því, sem hér með fylgir, lagagildi sem allra fyrst, og eigi seinna, en einhvern tíma á árinu 1874. Eplir nokkrar umræður voru uppástungur þessar bornar undir atkvæði, og var þá upp- ástunga sú, er vér höfum sett fremst, sam- þykt með 25 samhljóða atkvæðum. Fyrir ina einstöku kafla af stjórnarskrá nefndar- innar greiddu ýmist 17, 18, 19 og 20 at- kvæði, en þegar frumvarpið í heild sinni var borið undir atkvæði með nafnakalli, svör- uðu 18 «já», 2 «nei»,og6 «greiddu eigi at- kvæði». Uppástunga landlæknisins var feld með 15 atkv. 9 greiddu eigi atkvæði. Meb etkvællagreitbeluiinl um 4 tgr. hettr alþiugi geflft konnngi ejilfdæmi um þau atribi f ttjArnarináiiuu, er hingab til eigi lieðr orbíb aamkomnlag nm. Vir von- nm því, ab ekkert verbi því til fyrirstöbu, ab v&r fium þá etjóruarböt, er kuuungr heflr heltib osr af náb sinul. 10. Á nítjánda fundi þingsins 28. f. m. var álit nefndar þeirrar, er þingið hafði sett 12. s. m. til þess að fhuga fjárhagsreikninga

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.