Víkverji - 04.08.1873, Page 2
62
íandsins fyrir árin 1871—73 lesið upp og
mál þetta rætt í fyrra sinn.
Eins og kunnugt mun vera, hefir síðan
fjárhagr íslands var aðskilinn frá fjárhagi
Danmerkr með lögum 2. janúar 1871 verið
gefln út sérstök tjárhagsáætlnn fyrir land vort,
er staðfest hefir verið á hverju ári af kon-
ungi. Þannig hefir konungr staðfest 4. marts
1871 áætlun fyrir reikningsárið f. apr. 1871
til 31. marts 1872, 26. febrúar 1872 áætlun
fyrir árið 1872—73 og 26. febrúar þ. á. á-
ætlun fyrir 11[2 missirí frá 1. apríl til 31.
desbr. 1873. Eins hefir konungr 4. jattúar
þ. á. staðfest ið fyrsta reikningsyfirlit yfir
lekjur og útgjöld lands vors, síðan það fékk
sinn eigin sjóð. Yfirlit þetta nær yfir reikn-
ingsárið frá 1. apríl 1871 lil 31. marst 1872
og hafa landinu samkvæmt því, þegar allar
óborgaðar tekjur koma inn í landssjóðinn og öll
ótekin gjöld verðagreidd, áári þessu bæst9929
rd. 42 sk., er á að leggja f bjálparsjóð þann,
er konungr í nefndum fjárhagsáætlunum hefir
ákvarðað skuli stofna’. Samkvæmt yfirlitinn
hefir á reikningsárinu þegar verið lagt 550
rd. ( hjálparsjóðinn. Als verðr þannig í hou-
um, þegar allar tekjurtil 31.marts 1872 eru
komnar inn, 10,479 rd. 42 sk. eðr 5479 rd.
42 sk. meira en ráð var fyrirgjört í áætlun-
inni fyrir árið 1871—72. Alþingi 1871 tók
fjárhagsáætlunina 4. martsl87t til íhugunar
og rilaði konungr bænarskrá um nokkur at-
riði í henni. Eins og vér höfnm þegar sagt,
bls. 27 bér að framan, svaraði konungr þess-
um athugasemdum í anglýsingu sinni til al-
þingis 23. maí þ. á., og átti nú að íhuga
þetta svar, áætlunirþær 2, er út voru komn-
ar slðan 1871 og reikningsyflrlitið.
Nefndin (Grímr þ.m. Rangæ., Jón þ.m.
S. tingey., Haldór þ.m. Reykvík., Páll þ.m.
1) Saiukvæmt reitiiiingsyllflitiuu eru rd. sk.
tekjur als................81,65lrd. 4sk
eu þar til vertbr ab leggja 6-
greiddar tekjur ab frádregnu
því,er sauikvæmt athogasemd-
um vib yflrlitib er ofborgat) 15.317— 65 —
Dtgjóldin ero eamkvæmt yflr-
Ittinu.................... 86,622— 89 —
en þarvlþ bætast ótekln gjóld 416— 44— 37939 27
verþr því afgangs 9,929 42
Húnvetn. og Egill þ.m. Snæfelt.j gat fyrsl
svars Hans Hátignar við athugasemdir þings-
ins 1871, og lagði til að Hans Hátign væri
beðin um a) að sjá svo fyrir að úrskurðar
dómaranna verði leitað um, bvort landssjóðn-
um beri að endrgjalda ríkissjóðnum lesta-
gjaldið af póstgufuskipinu og b) að styrktar-
sjóðs íslands og annara opinberra sjóða, sem
landinu við koma, verði eptirleiðis getið í
fjárhagsáætluninni ásamt ástandi þeirra á
hverju tímabili sem er. þar næst stingr
nefndin upp á, e) að alþingi allraþegnsam-
legast beri sig npp við Hans Hátign kon-
unginn um þau útgjöld, sem samfara eru
þeirri breytingu, sem orðið hefir á umboðs-
valdinu í landinu, síðan þingið síðast kom
saman og sömuleiðis beiðist þess, að þvílík
útgjöld ekki eptirleiðis verði lögð á landið,
þangað lil þingið fær löggjafarvald og fjár-
forræði. Útgjöld þau, er þegar bafa orðið,
lelr nefndin, að nemi 4000 rd. upphæð á ári.
d) að útgjöldin til dýralæknis í suðramtinu
eigi verði lögð á landssjóðinn að svo komnu
máli — »nefndinni er ekki kunnugt, að arðr-
inn af þesstim styrki svari kostnaði; þvert á
móti hefir hún heyrtutan að sér, að sú plága,
sem dýralæknirinn átti að afslýra, enn þá sé við
sarna, hvort sem þetta er dýralækninum að
kenna eðr eigi» — og að kostnaðr við ferð
Finsens stiptamtmanns til Iíaupmannahafnar
í opinberu erindi verði landssjóðuum uppbættr.
e) að kostnaðr sá, sem samfara er setu
konungsfulltrúa og aðstoðarmanns hans á al-
þingi hvorki leggist á landssjóðinn né niðr
jafnist á landið.
f, að eptirstöðvar söluverðsins á Laugar-
nesi og Elliðaánuin sem fyrst verði kaup-
endum upp sagðar.
g, að samningnum um brennisteinsnámurnar
í Þingeyarsýslu við A. G. Lock verði upp
sagt, nær sem löglegt tækifæri býðst.
h, að þingið allraþegnsamlegast þakki Hans
Hátign fyrir þá ráðstöfun, sem nú er gjörð
á Helgustaðafjallsnámunni, en jafnframt beiðist
þess, að enginn nýr samningr verði gjörði'
um þessa námu að þinginu fornspurðu.
i, að reikningsfærsla á fjárhagsáætlununum
og reikningsyfirlitunum yfir fjárhag landsins