Víkverji

Útgáva

Víkverji - 28.08.1873, Síða 1

Víkverji - 28.08.1873, Síða 1
Afgreiðslustofa «Vík- verja» er í húsi GísJa sTtóIakennara Magn- ússonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um ársfjórð. WIMJfTEIH#!, Vtkverjio kemr út á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 /3 fyrir smáletrs- línu eðrviðlíktrúm. jstadag innar 19dn viku sumars, Vilja guðs, oss og vorri þjóð Gmtud. 28.dag ágúslmánaðar. vinnum, á meðan hrœrist blóð. 1. ár, 21. tölublað. Inn lögfróði blaðabróðir vor heGr 19. þ. m. í 42. tölublaði sínu reynt að telja mönn- um trú um, að honum haG verið veittr einka- réttr til að birta allar auglýsingar, er varða almenning, og að in volduga dómsmálastjórn haG «þangað til öðru vísi verðr ákveðið» bund- ið alla Islendinga, er vilja kynna sér alþjóð- legar auglýsingar, við borð þjóðólfs. Ef vér viljum bragða spaðið, er valdstjórnin skamtar oss, ættum vér þannig einnig að taka saupið, er ritstjóri þjóðólfs býr til, hve vatns- blandað sem það er. Vér erum nú eigi af þeim mönnum, er vilja taka að sér að verja gjörðir blessaðrar dómsmálastjórnarinnar. J*að má Gnna sumt að þeim. Vér hugsum jafn- vel, að færri séu þær ráðstafanir hennar, að eigi megi eitthvað að Gnna; en hér ætlum vér, að inn heiðraði blaðabróðir vor hafl gert inni háu Hafnarstjorn rangt til. Oss er að minsta kosti eigi kunnugt, að hún haG nokk- urn tíma látið út ganga það boð, er geti skilist á þann hátt, er inn heiðraði blaða- bróðir vor vill gjöra. Hann vitnar í ritgjörð sinni til stjórnarbréfsins 27. júní 1859, og vill hann láta bera það bréf saman við lög fyrir Danmörk 22. febrúar 1855. það er nú fyrst eigi hægt að sjá, hvað þessi samanburðr á að sanna annað en ina djúpsæu lagaþekkingu ritstjórans, er nær jafnvel til laga fjarlægra landa, því lesi maðr lög þau, er vitnað er til, mun hann lengi mega leita og aldrei flnna aðra eins ákvörðun og þá, er ritstjóri þjóðólfs heflr þóttst finna í stjórnarbréfinu 27. júní 1859, enda er ólíklegt, að Danir, er hafa mesta blaðafrelsi og mörg blöð, lengi mundu una við slíkt boð. En hvað segir þá stjórnarbréflð 27. júní 1859? |>að skipar fyrir, að auglýsingar þær, er wn rœðir í opnu brefi 27. maí sama ár, skuli, þangað til öðru vísi verðr ákveðið, birta í þjóðólfl, en aug- lýsingar þessar eru einungis auglýsingar þær, er til þess þær geti álitist nægilega birtar, eiga að takast inn í Berlingatíðindi, Og þær eru aptur hér á landi eigi aðrar en uppboðs- auglýsingar í þrotabúum, stefnur til horflnna manna og innkallanir skuldheimlumanna. All- ar aðrar auglýsingar er sjálfsagt bæði búend- um og valdsmönnum alveg frjálst að birta í hverju blaði, er þeir vilja. Vér höfum notið aðstoðar margra góðra manna þær fáu vikur, er vér höfum gefið út blað vort; oss hefir einkum þótt vænt um, að fleiri, en vér gátum átt von á, embættis- menn og aðrir, hafa birt auglýsingar f blaði voru, og viljum vér framvegis, með þvi að láta blaðið koma út reglulega í hverri viku, og með því að sjá um, að það verði sent í allar sveitir, reyna að gjöra mönnum hægra að nota það til auglýsinga sinna, og geta þeir gert það án þess að skerða rétt nokkurs annars blaðs, jafnvel þjóðólfs. |>að er eigi einu sinni lögboðið, að birta auglýsingar þær, er vér nefndum, uppboðsauglýsingar og skuld- heimtumanna-innkallanir, í f>jóðólfi. f>að er hverjum valdsmanni og búanda frjálst, að birta slíkar auglýsingarí öðru blaði, ef hann vill eigi með auglýsingu sinni eyða réttind- um annara manna, og koma því til leiðar, að kröfur skuldheimtumanna fyrnist, og hér á landi, þar sem viðskipti manna eru óbrotin og umfangslítil, mun sjaldan vera þess þörf. Af því, er vér höfum sagt, liggr í aug- um uppi, að hótun þjóðólfs að vilja heimta fulla borgun fyrir þær almennar auglýsingar, er birtar verða í «Víkverja», «eptir þeim tagsta, er þar um gildir», er alveg tilhæfis- laus og að eins til athlægis. Oss er eigi kunnugt, að annar «tagsti» gildi fyrir aug- lýsingar í f>jóðólfi en sá, er herra ritstjórinn setr af eignum geðþótta sínum, og oss liggr nær að halda, að ritstjórinn hafi verið að hugsa um einokunarverslunina sálugn, og í- myndað sér, að inir auglýsingarlesandi land- ar sínir hefðu verið seldir sér á leigu með 81

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.