Víkverji - 28.08.1873, Síða 4
84
ina kírkjnlegn traditio, oj? hver áhrif hann hafl á tru-
arlíf manna? I sií)afr®%i: ab lýsa eambandi kristinn-
dómsins vib þjóbemin, og sýna giidi hogmyndarinnar:
kristilegt þjóberni? Ræbntegsti: 2. Kor. 14 —18.
Skipafregn. Reykjavíkrhöfn í 15.—18. viku
sumars.
Herskipib Beaomanoir fór heban til Anstfjaríia 24. f.
m. f>ab kom aptr 24. þ. m. J>ab haffci 28. f. m seb
póstskipib fyrir otan Eystra horn í gófco og heibríko
vebri.
Herskipib Loiret fór héftan vestr til Isafjarbar 81. f. m.
f>ab kom aptr 17 þ. m , og hafbi þá farib í kringom
alt landib. f>ab hafbi verib á Eskiflrfci, og hofbn skip-
arar þar frfctt, ab póstskipií) hefbi eigi komib inn á
Djópavog á ferb sinni héban inni síbustn, og heflr if1
sama frést meí) ferbamanni, er þessa dagana er kom-
inn ab aostan.
Herskipib Fylla fór héban 5. þ. m. til Isafjarbar.
f>ab kom aptr 17. þ. m. A leibinni hafbi þaí) engin
fronsk flskiskip séb. Menn héldn á Vestfjórfcnm, ab
hafísinn væri skamt frá landi, þar sem miklir knldar
hófbn gengib, og hafbi 15. þ m. snjóab langt nifír á
fjóll, en skipverjar hofbn eigi orbib varir vib ísinn.
Agætr afli hafbi verib um alla Vestfjórbu í óndverb-
um þessum mánubi.
J>essi kaopfór hafa farib héban: 1. þ. m . Jeune
Delphine (43 t.) til Kmhafnar meb vórur frá ýmsom
kaupmónnom; 7. þ. m. Soblomsteu (72 t.) naeb vórur
frá norsko versluninni; s. d. Aasvær (64 t) meb vórnr
frá verslonarfélagi Mýramanna, er Snæbjórn stódent er
fyrir; 8 þ. m. Lykkens Haab (51 t.) til Kpmhafnar
meí) vóror frá Thomsen, og Anna i89 t.) til Hamborgar
meb vóror frá Siemsen; 19. þ. m. Sóormen (61 t.) til
Spánar meb saltflsk frá Fiscber, og Emannel (40 t) til
Hafnarfjarftar; 23. þ. m Margrét Cecilia (39,86 t.) til
Kpmhafnar meb vóror frá Havsteins verslnn; 27. þ. m.
Salns (58 t.) til Hafnarfjarfcar og lengra meb vórnr frá
Siemsen.
J>essi skip hafa komib frá ótlóndom: 15. þ. m.
Stella (108 t.), form. Lnnd, meb nokkub af borbvib
frá Aalesund í Noregi, og Reaper (81 t.) frá Liverpool
meb 6alt og ýmsar naubsynjavóror, mestmegnis til Magn-
úsar kaopmanus Jónssonar og hans félaga. 23. þ. ra.
Reward (39,06 t.), form. Steel, frá Peterhead til ab sækja
vórur til Ritchies á Akranesi; 27. þ. m. Ida (107,82 t.),
form. Petersen, frá Krageró í Norvegi meb timbrfarm
til Siemsens.
Akreyrarhófn frá 12. f. m. til 9. þ. m. (Norbanf.)
Gnfuskipib the Queen, er fór frá Reykjavík 30. f. m
síbla kvelds, kom 1. þ. m. og fór aptr 5. 8. m. til Euglands
meb 150 Vestrheimsfara og 220 hross. 4. þ. m. kom
barkskipif) Emma Arvigne frá Kaopmhófn.
DANIR: I Fáskróbsflrbi fyrir aostan Jón bóndi í
Dólom og Sigurbr Arnason frá Gvendarnesi. A Stóf) í
Stóbvarflrbi Jón bóndi Magnósson. í Dýraflrbi fyrir
vestan (droknabir af báti frá hákarlaskipinu Hríseyingi)
f>orlákr f>orgeirs80ii frá Saobanesi, f>orlákr Amgríms-
son frá Hringsdai, Jón Pétrsson frá Stóra Eyrarlandi og
Jón Signrbsson frá Hornbrekku. I Grímstungu í
Vatnsdal 28/s Jón Skólason. I Efra Haganesi í Fljót-
om fyrrom hreppstjóri Sveinn Sveinsson. í Reybar-
firbi 16/6 drnknuhu af báti, er kollsigldi sig, Helgi Pálsson
frá Helgastóbum og Stefán Hógnason frá Hógnastófcom.
A Akreyri 3/s járnsmibr Jónas Helgason. Á Arkvórn f
Fljótshlíb 18/s Páll bóndi fyrrnm alþingism. Sigorbsson.
Veðráttufar í Reykjavík í 18. viku sumars.
21. þykt lopt, hæg Minnanátt en engin drkoma, 22.
heibríkt og lygnt veíir, 23. og 24. suunanrigning meat-
allan daginn, 25. þykt lopt, 26. þvkt lopt og rigning,
27. ótSQiinanrigning, e. hád. hvassvibri af norbri.
Loptþyngd mest 23. nm hádegi 28’’ 1"', minst 27.
nm hádegi 27" 8">,1. Hiti mestr 22 nro hádegi 15,8°,
minstr 24. nm dagmál 8°. Loptraki mestr 24. nm mib-
morgon 100°/o, minstr 22. om bádegi 70°/o.
Merkisdagar f átjándu viku sumars.
21. þ. m. 1157 Eysteinn konnngr Uaraldssou Gilla veg-
inn í Víkinni í Noregi af mónnnm brófcur
hans, Inga Konungs.
1238 Orlygsstababardagi. Gissnr f>orvaldsson
og Kolbeinn ongi Arnórsson nnnn sigr á
Sighvati Sturlosyni og sormm hans, Sig-
hvatr og synir hans, Sturla, f>ófbr krókr og
Kolbeinn vegnir. Kolbeinn Arnórsson lagbi
undir sig allan Norblendingafjórbnng, og hélt
honum til daufta síns 22. jólí 1245.
22. — 1809 Magnós yflrdómsforseti og Stefán amt-
mabr gjórbo samning vlb Jones, yflrforingja á
enska herskipinn the Talbot, og Pbelps kaup-
mann, om ab tilskipanir Jórgensens, er meb
aoglýsingo 11. jólí s. á. hafbi pjórt sig ab
„Islands verndara og hæstbjóbanda til sjós og
lands**, skyldo af vera máftar.
24. — 1103 dó Magnós Noregskonongr, berbeinn,
Olafsson.
1597 fæddist J>orlákr Skólason, er biskop var
á Hólom 1628-1656.
1754 fæddist Stefán f>órarinsson sýslomanns
á Grond í Eyaflrbi Jónssoriar. Hann var
amtmabr norban og aostan 1783 — 1823.
1794 dó Bjórn Haldórsson, er verib hafbi
prestr í Sanblanksdal 1752 — 1782. Hann var
búmahr og fræbimafcr mikill.
27. — 1781 fæddist á Mefcalfelli í Kjós Finnr Magn-
Ó8soi), er sigldi til Kanpmannahafnar, og gjórí)-
ist þar fornfræhingr mikill.
Athugavert í nítjándu viku sumars.
Inn- og ótborgnn sparisjóbsins á bæarþingstofunni
hvern virkan laogardap frá 4.-5. st. e. m.
Stiptsbókasafnib opib á hverjom langardegi og mib-
vikodegi frá kl 12 — 1.
28. þ. m. er áætlabr komodagr póstgofuskipsins
(þab á ab fara héban fóstudaginn 5. septbr. kl 6
at morgni).
2. septbr. er áætlabr komudagr vestan- og norbanpósta.
titgefendr: nokkrir menn f Reykjavík.
Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð.
Prentabr í preutsmibju íslaude. Eiuar Jiórbarson.