Víkverji - 29.11.1873, Page 1
Afgreiðslustofa «Vílc-
verja» er í húsi Teits \
dýralœkn. Finnboga-
sonar. Verð blaðs-
ins er 8 mrk'um árið, I
2 mrk um ársfjórð.
'« Víkverji« kemr út á
hverjum virkum
laugarde.gi. Borgun
fyrir auglýsingar
4 /3 fyrir smáietrs-
linu eðr viðlíkt rúm.
l*a dag innar 6l|‘ vikn vetrar,
laugard. 29. dag nóvembermán.
Vilja guðs, oss og vorri pjoð
ivinnum, á meðan hrœrist blóð.
1. ár, 2. ársljórðungr,
37. lölublað.
MÁLSHÁTTAKVÆÐI, ein islándisches ge-
dicht des XIII. jahrhunderts, herausgege-
ben von Th. Möbius. Ilalle 1873. 74.
bls. 8.
Kvæði þetta, sem er þrítugt eða með
30 áttlínuðum eða áttyrðum vísum, er nú
útgefið í fyrsta sinni, vandað að pappír og
letri og öllum frágangi, með þýzkri þýðingu,
mjög fróðlegum athugasemdum, ritgjörð um
íslerizkan mansöng og orðsafni. Kvæðið
finst í skinnbók þeirri, er Snorra Edda er
á, í inu konunglega bókasafni í Kaupmanna-
höfn. það er prenlað eftir eftirriti alþingis-
manns Jóns Signrðssonar í Kaupmannahöfn,
og nokkrar tilgátur hans eru teknar upp í
textann. Þótt þetta kvæði hafi eigi verið
fyrr prentað, hefir það þó áðr verið kunnigt,
lesið og notað á íslandi. Sveinbjörn Egils-
son hefir haft eftirrit af því og tekið úr því
orð og talshætti í orðbók sína yfir skálda-
málið; ið sama eftirrit hefir Dr. Hallgrímr
Scheving fengið til láns hjá Sveinbirni Egils-
syni og notað það við Málsháttasöfn sín, þau
er prentuð eru í Viðey 1843 og Reykjavík
1847. Það nafn, er Möbius hefir valið kvæð-
inu, er réttnefni, því að megnið af kvæðinu
eru inálshættir. Miklu minni hluti þess er
forn minni t. d. 7., 8. og 9. vísa. Hinn
minsti hluti er mansönglegs efnis. Kvæðið
er sumstaðar aflagað, og verða inir aflög-
uðu staðir naumlega skildir eða skýrðir nema
með tilgátum. Það er hvorttveggja, að eg er
eigi fcer um að lagfœra eða skýra öll þau
orð eða málsgreinir, er þurfa lagfœringar eða
skýringar við, enda mundi hér eigi vera rúm
til þess. Eg ætla því að eins að nefna fá-
eina staði. 25—6 (önnur vísa, fimta og sétta
vísuorð); Stolit vœri mér ekki ór œtt, jafn-
an pótt ek kveða slétt. Kveða á að vera
kvceða, svo sem Möbius hefir til getið, og
stétt á að vera slœtt. Ef svo er lesið, verða
réttar aðalhendingar: œtt, slœtt, svo sem hér
á að vera. Slœtt er hvorugkyn af slœr =
sljór; kveða slœtt = kveða sljólega, vægi-
lega, án meiðyrða. 25,____2: Sjaldan hittist
feigs völc frerin, fljóðin verða at öldrum
kjörin. Fyrir frerin á að lesa frgrin. Það
er hin eldri og réttari orðmynd. 123: Tung-
an leikr við tnnna sár. Sár er hér eigi
lýsiugarorð, svo sem Möbius hefir tekið það
(die wunde zunge leckt gern am zahne),
heldr nafnorð. Tanna er eignarfall fieirtölu,
sem stjórnast af sár. Tanna sár er meiðsli
á sjálfum tönnunum eða við tennurnar. —
154: Lundvœr pylckir bezta sveit. Eg get
til, að hér eigi að standa: Lundver þykkir
bezt í sveit. Lundver — staðr, þar sem
lundar eru veiddir eða kofur; sbr. eggver og
selver. 15s: Skammr pykkja opin öll.
Fyrir skammr hefir Möbius til getit skammœ,
og mun það rétt vera. Fyrir opin get eg
ofin, sem er fleirtala af nafnorðinu of með
greininum aftan við, Skammœ pyklcja ofin
öll — Alt óhóf stendr skamma stund, skömm
er óhófs ævi. — 194: Verða menn peir er
uppi fjarar. Fyrir peir get eg par. Verða
menn par er uppi fjarar = Menn verða
þar til, staðnæmast þar, er þá fjarar uppi. —
22 6: Sjaldan hygg eg at gyggi vörum =
Sjaldan verðr víti vörum, varúðgum manni
verðr sjaldan á. Sömu merking sýnist gyggva
hafa í Stokkhólms Homiliubókinni 10818:
Oss yyyyver geigvœnlega, er vér erom ápr
óvarer = Oss verðr skaðsamlega á, þá er
vér vörum oss eigi fyrir fram. — 25,: Vœri
belr at ek pegða poks. Poks (— pokks) á
við betr. Pokks betr = nokkru betr. Sbr.
Saga Gautreks konungs, 4. k.: Fornaldar s.
III. 23: Pat var prekvirki pokz megnara.
Noregskonunga tal, 57. vísa: Pess mun enti
141