Víkverji

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkverji - 29.11.1873, Qupperneq 3

Víkverji - 29.11.1873, Qupperneq 3
142 12. HELGIÁRNASON, prófasts Böbvarssonar á Eyri við Skutnlsfjörð í laaíjarðarsýslu. 1. bekkr. (AUir nvsveinar). 1. JÓN ÓLAFR MAGNÚSSON, bónda ab Steiná í Húnavatnssýslu, Andréssonar. 2. BERTEL EDVARD ÓLAFR pORLEIFSSON, heitins lyfsala á Keldulandi í Húnavatnssýslu, Sigurbssonar. 3. SKÚLI JÓNSSON, bróbir nr. 18 í 4. bekk. 4. SIGURÐR STEFÁNSSON, bónda á Heibi í Skagafjarbarsýslu Stefánssonar. 5. HANS SIGFÚS BJARNARSON, bróbir nr. 8 í 3. bekk B. 6. GÍSLI BJARNARSON, prests porvaldssonar í Holti undir Eyjafjöllum. 7. JÓN JÓNSSON, heitins Sigfússonar, tómtliús- manns í Reykjavík. 8. JÓN THORSTENSEN, Jónassonar heitins, sýslu- manns í Subr-Múlasýslu. 9. LÁRUS EYSTEINSSON, Jónssonar, bónda á Orrastöbum í Húnavatnssýslu. 10. NIELS MICHAEL LAMBERTSEN, Gubmund- arson Lambertsens, verzlunarmanns í Reykjavík. 11. JÓNAS JÓNSSON, bónda í Hörgsholti í Árnes- sýslu Jónssonar. 12. BJARNI pÓRARINSSON, heitins jarbyrkju- manns Árnasonar í Sybra Langholti í Ámes- sýslu. — AD NORÐAN. Melstab 10. nóvbr. 1873, Héb- an er eigi annab ab frétta en in óvanalegu harð- indi, er gengu hér næstliðnar 6 vikur. Yfir alla Húnavatnssýslu var orbið jarðlaust bæði af fanndýpt og áfreðum, svo víða var allr peningr á gjöf síðast- liðinn hálfan mánuð, og eigi sýnt út nema gadd- hestum og elstu sauðum í fiestum sveitum. í fyrra- dag byrjaði hláka góð, og er nú nóg jörð hér al- staðar. Föstudaginn síðastan í sumri brann hér bær til kaldra kola, það var á Sveðjustöbum. Býr par madama Elisabet Jónsdóttir ekkja siraBöbvars por- valdssonar og systir sira Halldórs á Hofi og peirra systkyna. Fólkið komst með naumindum út, oggat bjargað sumu af rúmfötum, alt annað brann. Karl- mamislaust var heima að heita mátti, Jiví að sú eina karlmannsrola, sem heima var, misti pegar ráðiö, viltist í eldinum og skaöbrendist svo, að hann hefir legið fyrir dauðanum síban1. pann dag var hérsvo svört norðanhríð, að menn segjast eigi muna verri hríð um hávetr. Bærpessi stendr á miðjum Hrúta- fjarðarhálsi, og er klukkutíma ferð til næstu bæa og vont yfirferðar. Stúlka ein reib samt af stað um morguninn að leita bjálpar og átti hún hestinum 1) pab var vinnnmabr á bænnm ab nafni Kristófnr, hann er nú dáinn. að pakka, að hún komst hingað. pegar vér kom- um upp að bænum var alt um seinan. BorÖeyrarfélagið gat pó komið skipum á kaup- staði sína í haust. Byrgðir eru pví góðar af fiestu. Borðeyrar skipið sigldi í fyrra dag út aptr, að sagt er með vörur fyrir 13,000 rd. Fjártaka var æði- mikil á Borðeyri og hefði oröið meiri, hefði eigitíð- arfarið gjört ófært að reka skepnur pangað allan síðari hluta verzlunartímans. Félagið keypti annað af skipum peim, er seld voru á Skagaströnd, og er í áformi að reyna að gjöra við pað fyrst og koma pví síðan til Noregs í vetr. Félaginu verðr pessi haustverslun dýr vegna pess, hvemig tíðin féll, en pað eykr pví aptr bæði traust og hylli manna, að vörubyrgðirnar verða góðar undir vetrinn. — AÐ AUSTAN (Framh. frá bls. 138). Als eru kaupmenn á að giska búnir að fá um 400 Skpd. af blautum fiski einungis frá Reiðfirðingum og hafa peir gefið 2 mörk fyrir lísipd. af stærsta fiskinum, 20 sk. fyrir lísipd. af inum minni („fiskr“ hér = porskr), en 16 sk. fyrir lísipd. af ýsu. Hér var ó- sköp af hafsíld inni í fjarðarbotni um daginn, torf- umar sáust um allan Eskifjörð, en hér vantaði til- færingar til að ná í hana, pó náðust um 20—30 tunnur í nokkur lagnet. Óskandi hefði verið, að Norðmenn hefðu verið komnir af Seyðisfirði, peim hefir að sögn gengið hálf illa í sumar, pó hafa peb' náð milli 300 og 400 tunna, en pað pykir eigi milc- ið, pví tilfæringar peirra eru dýrar — peir hafa meðal annars nót, er mun hafa kostað um 1000 rd. og er um 150 faðma á lengd og 15 faðma á dýpt — aptr í mót er sagt, að peir hafi fiskaö vel porsk og ýsu. AÐSENT. Hvernig slendr á verslurxarhluta- félagi því, sem Jón Guðmundsson, er að auglýsa í Þjóðólfi? er nokkur ábyrgð sett fyr- ir því fé, sem menn leggja í þetta félag, sem sé þannig löguð að full trygging sé fyrir því, að féð ekki tapist eða að einstakir menn geti ekki eyðt því til skaða fyrir fé- lagið? l)m þelta vildum vér fræðast áðr en vér getum gengið í þetta félag, því vér viljum ekki i blindni kasta fé okkar þannig út, í hendr þeirra manna, sem undir auglýsing- unni standa. Nokhrir búendr við Faxa(lóa. — DÖNSK BLÖÐ geta um ísland (Niðrlag frá bls.130). „Fædrelandet“ ætlar, að stjórnin munigeta aðhylst kröfuna um 2 ára fjárhagsáætlun og um rétt alpingis til að neita tillagi til sameiginlegra útgjalda en par í mót eigi kröfuna um ábyrgð ráðgjafans fyrir alpingi. Geti menn haldið, að „Fædrelandet*- segi fráskoðun stjómarinnar, er pannig ágreiningr- inn einungis um eitt atriði: Ásáer

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.