Víkverji

Útgáva

Víkverji - 29.11.1873, Síða 4

Víkverji - 29.11.1873, Síða 4
144 stendr fyrir landsstjórninni, a8 hafa ábyrgb á gjörb- um sínum á Islandi fyrir alþingi ebr — fyrirhverju pingi? Þó eigi fyrir rikispinginu pví j)ab er búibabafsala séröll vibskiptiaf in- um sérstöku málum íslands. pó petta eigi væri, er pab í sjálfu sér gagnstætt hlutarins ebli, ab stjómarherrar íslendinga ættu ab hafa á- byrgb fyrir fulltrúum I)ana á inum sérstöku mál- um Islands er als eigi vibkoma Danmörk, en ab fulltrúar Islendinga, er e i n i r geta fjallab um pessi mál, eigi skyldu í neinu geta ákært rábgjaf- ann fyrir stjórn hans á málunum. Yér viljum pví eigi sleppa peirri von, ab stjómin einnig abhyllist pessa kröfu, er mótmælalaust er mjög sannsýn. Yér erum pví síbr vonlausir hér um, sem mál petta verbr hægt ab skipa pegar jarlsuppástungunni er slept. Annabhvort heldr einn inna dönsku rábgjafa inum íslensku málum pannig, ab hann hetir ábyrgb á stjórn peirra fyrir alpingi og leibir par af einungis, ab hann, ef hann er látinn sæta ábyrgb og konungi virbist kæra alpingis bygb á réttum á- stæbum, verbi látinn fara frá íslenska rábgjafa- embfttinu, en pó getr hann vel haldib danskaráb- gjafaemba'tti pví er hann hefir, og verbr íslenska stjórnin pá falin öbrum peirra rábgjafa, er eiga s*ti í ríkisrábinu á hendr. E11 e g a r verbr for- stjóri innar íslensku stjórnardeildar í Kaupmanna- höih látinn hafa stjómarábyrgb og vald á Islandi, pannig ab hann rwöir in islensku mál meb konungi og ritar nafn sitt meb konungi undir úrskurbi hans; pab er pýöingarlaust, ab xslensku málin meb pessu fyrii'komulagi eigi mundi ltoma til umræöu í ríkis- rábinu, pví Danmörk og ina dönsku pjóö skiptir engu, ab mál pessi gangi til ríkisráösins, par sem pau einungis varba landshagi Islendinga og eigi ina sameiginlegu hagi Dana og Islendinga til aö rnynda vibskipti Islands vib önnur lönd. — 2. p. mán. dó nefndarbóndinn JÓY BRYNJ- ÓLFSSON á Miima-Nxipi í Eystrahrepp, Jónssonar, Brynjólfssonar Thorlacius, jióröarsonar biskups, ná- loga sjötugur; pví hann var fæddr 16. nóvember 1803 á Minna-Núpi og var alla æfi á sama bœ. Hann kvæntist 26. júlí 1838 Margrétu Jónsdóttur frá Baugstööum, dóttur-dóttur Amunda snikkara. jieiiri hjónum varö 9 bama auöiö; 2 peirra dóu ung og 1 stálpaö (15 ára), en 6 lifa uppkomin. pó hann byrjabi fátækr búskap, blessaöist hann svo, ab hann varö viö sæmileg efni, enda var hann fyrirtaksbóndi aö iöjusemi, reglusemi og sparsemi. Hann varö bráökvaddr á heimleiö til sín frá kirkju og altarisgöngu sunnudaginn 2. p. m. og hneig nibr örendr alt í einu, er hann átti skamt eptir heim. Af börnum hans, er enn lifa, er einn Brynjólfr, hann er vel kunnr fyrir margvíslegan fróbleik, einkum ís- lenska grasafræöi. BLINDH plNGMAÐR. í inn enska alpingi (parlia- ment) sitr blindr mabr ab nafni Fuweett er þrátt fyrir hlindni sína er talin meb merkari þingmrinnnin. í fyrra liélt hann mehal annara ræbn í 4 tíma nm stjórnina á Indlandi. Hann pat þar nm margar trdunpphæbir, er lianh eins og gefr ab skilja eigi gat haft fyrir ser skrif- alar. Honnm skjátlalist aldrei, hann mælti skýrt, skorinort og á sannfærandi hátt. peir mnnn vera fáir, er helln minni til alveg stubningslaust ab halda slíka ræhu. Hann er dagsdaglega kátr og skemtilegr og gengr ab fiestri vinnn og íþróttum; þannig reitur hanu ser jafuvel á skrilskóm, og heldr haiin þá í enda á staf, er einn* knriningi hans lieldr í hinn endann. Veðráttufar í 5. v. vetrar. Abfaranóttina ab 22. um fvttnsnérist velrib í noibanátt meb frosti og hélst þaí) vib alla viknna ?4. kom nokknr snjór en 2fi. var her þykkr landnorban snjóbylr, er þó stytti npp um kveldib eptir nokkra fannkomu. — Loptþyrigd mest 27. nóvember kl. 9 f. m. 27" 8,5''’ minst 23. nóvember kl. 9 f. m 27" 1,9'". Hiti mestr 22. nóvember kl 12 1°00,- minstr 25. nóvember kl. 12 -—- 14°4C. Mebalhiti -f- 7,°lC. 28. reyndn 2 menn at) róa, en urbn ab snda aptr, fyrir hvassvibri, þegar komib var út fyrir eyar. Iua dagana var eigi aí> hugsa til ab róa. Merkisdagar í 5. viku vetrar. 22. 1289 Herra Kafn Oddsson andabist í Tnnsbergi af sári, er hann um sumarib hafbi feugit) fyrir Nýjahúsl á Mön í Danmórkn í bardaga milli Nor- egsmanna og Dana. 23. 1247 andabist Arni óreiba Magnússon tengdasonr Snorra en flutriingsmaílr á þvi brefl frá Hákoni Noregskonongi, er gaf tíissuri porvaldssyni tilefni til ab drepa Snorra. 26. 1847 fiedd María Dagmar Kristjánsdóttir konnngs vors, drottningarefni Rússa. Athngavert í séttu vikti vetrar. Messa í dómkirkjunni og á liessastöbum. Eins og skýrt er frá i inu sítasta tölnblabi voru, eiga samkvæmt ferbaáætlnninni póstarnir ab leggja á stab út, vestr og norbr í þessari vikn, en þar eb enginu póstr er koniinn enri, verbr áætluniniii eigi fylgt í þessu. Vér vonnm, ab póstmoistarinn svo fljótt, sem honum nnt er eptir komu póstskipsins, auglýsi fardaga þess og landpóstanna, og skulum vér þá bera lesendnm vor- um slika auglýsingn í aukablabi. Inn- og útborgun sparisjóbsins hvern virkan langar- dag frá 4.-5. st. e, m Stiptsbókasafnib opib hvern laugar- og mibvikudag kl. 12-1. — SVAR «9+14—15+12- 13+10—11 + 16 kaupendr pjóbólfs”. f>ab er regla vor, ab taka eigi nalnlausar greinir nema þvi ab eins, ab höfuudarnir nafngreiiii sig fyrir oss. Bréfl ybar verbr því ab svo stöddu eigi veitt inntaka í Vikverja. Abm. Útgefeodr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Mehteð. Preutabr í preutsmibju islands. Eiuar pórbarson.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.