Víkverji

Issue

Víkverji - 09.01.1874, Page 3

Víkverji - 09.01.1874, Page 3
Unnusti Luoindu Gerontadóttur segirhonum nú iö sanna af veikindum Lucindu og biör hann aö hjálpa sér að geta fhiið með unnustu sinni. Doctórinn gerir jiað, en fiegar Geronti fiá vill láta sækja „Alexíus po!iti“ og taka doctorinn fastan, koma Lúcinda og unnusti hennar aptr og fá samþykki Geronta til hjónabandsins. Fæstir munu geta skilið orðið „broddlóur“, en þetta er orðrétt pýðing á slæmri danskri útleggingu á nafni, er Moliere kallaði leik pann, er vér nú skulum geta um. Að nokkru leyti eins og menn nú hér í voru landi tala um „Iteykjavíkrprjálið“, er geti gert ungar stúlkur, er koma til Eeykjavíkr til að mentast, tilgerðarlegar, pegar pær eigi hafa vit á, eðr peim er eigi bent á að taka eptir öðru hér en viöhöfn peirri í klæðaburði og húsbúnaði, og tepru- skap peim, er hlýtr aö vera algengari í fjölmennum kaupstað en í sveit, par sem samkomur eru mjög fáar — gátu menn á tímum Moliers, pá er París- arborg efldist stórurn fram yfir aðra kaupstaði á Frakldandi, einkum vegna peirrar rausnar og vib- hafnar, er Loövílt konungr 14. og hirð hans sýndi, talað um Parísarprjál. Menn mega cigi halda, að vér viljum gjöra Reykjavík og París jafnt undir höfbi. Eins og pað er víst, að Island aldrei geti jafnast Frakklandi að landskostum og auðæfum, verðr sjálfsagt aldrei umtalsmál, að Roykjavílc nái fólksfjölda og auði peim, cr París hafði á tíma Loö- víks 14. Vér vitum vel, að vér bemm saman fílog mús, par sem vér aö framan ræðum um París og Iteykjavík, og eins er paö víst, aö Parísarprjál fer cðr hefir farið langt lengra en Reykjavíki-prjálið nokkurn tíma hefir getað gjört, en vér höfum pó eigi viljað leiða hjá oss aö geta pess, að íslendingar geti lært nokkuð af pessum leik sem öðrum eptir Moliere. pað var pannig Parísarprjálið, er Moliere vildi gjöra að umtalsefni, pá er hann reit leik pan, er hann kallaði „les précieuses ridicules“ (inar hlæilegu teprur), er Danir hafa kallað „Spidslær- kerne“, og sem nú á að heita á íslensku „broddló- urnar“. Borgari í París að nafni Gorgibus hefir alið upp dóttur sína og systurdóttur. pær hafa fengiö að ráða sjálfum sér og hafa pví eigi gert annaö en að lesa riddarasögur, rímur og annan ó- nýtan skáldskap, og ekkert lært annað cn að klæða sig með inni mestu viðhöfn og tilgerð. pegar tveir ungir duglegir menn biðja peirra, fá pessh- biðlar afsvar af pvi, að peir eru eigi nógu „fính“, ogkoma eigi fram eins og riddararnir í rímunum, og nú ráða peir af að hefha sín á teprunum. peir skipa pví pjónum sínum að fara í ríkmannleg föt og látast vera miklir menn, og par sem teprur aldrei hafa vit ab pví skapi, sem peir láta, hepnast pað furð- anlega vel. pegar leikrinn gengr sem best og pjón- amir með látum og „bugtum" eru búnir að telja ítúlkunum trú um, að peir séu aðalsmenn báðir, koma húsbændr peirra og draga pá úrfötunum, svo að teprurnar verða ákaflega sneyptar. Aðrir leikir en peir, sem vér höfum sagt frá að framan, munu eigi verða leiknir í vetr, og höfum vér skýrt frá aðalinnihaldi hvers leiks til pess, að menn úti um landið, er ef til viU aldrei hafa séð eðr lesið leikskáldskap, geti fengið pví betri hug- mynd um pá leiki, er vér Víkveijar nú höfum séð, en hver frásaga verðr sjálfsagt ófullkomin í saman- burði við pað aö sjá lcikina sjálfa, samt vonum vér að framan að hafa sagt nóg til að sýna mönnum, að peir af slíkum leikurn geta haft eigi aö eins gaman heldr líka gagn. Vér verðum pví að vera herra AgliEgilsson og inum ungu leiköndum pakk- látir fyrir pá skemtun, cr peir liafa veitt oss með leikum sínum. Að fólk hér í b.rnum sé oss sam- dóma í pessu efni, hefir pað sannað með pví, að streyma pannig aö leikhúsinu, að allir aðgöngumiðar hafa verið seldir hvert kvöld fleiri tímum fyrr en leikarnir áttu ab byrja. Vér óskum að pessi aðsólcn almcnnings, er sannar, að vér íslendhigar pó leika- skáldskaprinn sé næstum pví enginn hjá oss, höfum eigi minni en aðrar pjóðir mætr á og gaman af honum, veröi hvöt eigi að eins fyrir stúdenta og mcntaðar stúlkur hér í bænum til að leika optar en hingað til hefir verið gert (og tíma peim, er par til er eytt, er púsund sinnum betr varið, en peim, er að pví sem orð hefir veriö, ábr hefir gengið til ann- ara skemtana) — heldr oiimig fyrir skáld vor og mentamenn vora til að yrkja góða leiki og gefa oss góðar pýðingar á útlendum leikum. lí i ði inum frumorta leik og pýðingunum á inum útlcndu leik- um, er leiknir hafa verið í Glasgow, hcfir, eins og vér að nokkru leyti höfum bent á að framan, verið ábótavant fremr en vera ætti og pyrfti. — SKÓLASKÝRLAN II. Af pvl, sem ritað er um skólaskýrsluna í pjóðólfi nr. 8—9, 31. bls., kynni að mega ætla, að skólastjóri Bjarni Jónsson hafi tekið pað upp hjásjálfum sér aðrita skólaskýrsluna bæði á dönsku og íslensku; en pví er eigi svo hátt- að. í bráðabyrgöarreglugjörð um skólann 30. maí 1846, 9. gr., nr. 1, er ákvoðið, að boðsrít skólans skuli vera samið á íslensku með viðtengdri danskri pýðingu, ogí bréfifrá háskólastjóminni 7. desember 1847 er tekið fram, aö boðsritið eigi að vera samið bæði á íslensku og dönsku; en í bréfi kenslustjórn- arinnar til stiftsyfirvaldanna 24. júlíl849er leyftað sleppa framvegis inni dönsku pýðingu skólaboðsrits- ins, pó pannig, aö skólaskýrslan séá- valt í boðsritinu bæði ú dönsku og í s 1 e n s k u. Eptir pessum síðustu fyrirmælum purfó in vísindalega ritgjörð í boðsritinu eigi að vera á dönsku, en skólaskýrslan sjálf átti að vera bæðiádönsku og íslensku. pess- um fyrirmælum fylgdu peirBjami Jónsson og Jens Sigurðsson, er peir létu danska pýðing fylgja skóla- skýrslunum, og skólaskýrsluna mátti eigi prenta

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.