Víkverji

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkverji - 09.01.1874, Qupperneq 4

Víkverji - 09.01.1874, Qupperneq 4
8 eingöngu á íslensku, nema loyfi vjbi-í fengið til þess frá stjórninni. Iteykjavík 2/i74. Jón Porkelsson. ■— Jarðyrkj umenn framúrskarandi í Yestr- amtinu. Eptir tilmælum hlutaðeigandi amtmanns hefir landshöfðinginn 4. þ. m. veitt pessum b*ndum í ísafjarðarsýsiu verðlaun fyrir framúrskarandi dugn- að og atorkusemi í jarðan'ækt: Kristjáni Ebeneserssyni í Reykjarfirði* . 25 rd. Gísla Bjamasyni á Armúla . . . , . 25 — Agli Guðmundssyni á Laugabóli . . . 24 — — AÐ ATJSTAX. Prestbakka, 15. nóvbr 1873. Grasvögstr var hér alstaðar með minna móti, eink- um á túnum og valllendi, en nýting in ágætasta. Frá pví hundadagar byijuðu, og allan sláttinn út, var in einstakasta veðrblíða, svo að hvorki rigndi né hvesti, og fyrir pað varð heyskapr hjá mörgum næstum jiví í meðallagi. Með haustinu hljóp í norðanstorma með talsverðu frosti og nokkurri snjó- komu, einkum til fjalla, og hélst alt af fram að 8. }>. m., en síðan hefir hér verið stöðugt blíðveðr. Meltakið hér i sýslunni brást víðast hvar, nema í svokallaðri Skjaldbreið; enda var fiar meltak betra en menn muna nú um mjög mörg ár, og mun fiað- an hafa fengist yfir 500 hesta af mel, og Jykir J>að mjög góðr afli; stöngin til fóðrs og þaka, en korniö til manneldis og handa eldishestum. Höpp hafa engin að borið í sumar, og hvergi orðið rekavart. Málnyta var alstaðar í lakasta lagi, og kenna menn um inum stórkostlegu stormum og rigningum, sem gengu mest allan júlímánuð. Skurðartíð hefir vcrið í betra meðallagi, eptir ]>ví sem hér gjörist, og hjá sauðabændum hafa peir jafnað sig með 14—16 pnd. mörs og 50 punda falli. (Niðrl. í næsta bl.). — AÐ VESTAN kom maðr úr Miðdölum hingað um daginn eptir fjögra daga ferð. Hann sagöi jarð- bann alstaðar fyrirsunnan Hvítá, fyrir norðan hana var kominn meiri snjór en minni blotar og pví all- víða hagar uppi. H a f í s i n n var að hrekjast til og frá fyrir norðrlandi, en var J>ó að pví, sem frést hafði í Dalasýslu um áramótin, j>á enn ekld orðinn landfastr. Kuldar miklir höfðu gengið í Dalasýslu eins og hér, og menn bjuggust við inum mestu harðindum, en heybyrgðir voru víðast hvar góðar. Ilvammsfjörbr var lagðr aUrútað Breiðafjarðareyum og eins hinir affirðimir frá Breiðafirði, og hafði skip, er ætlaöi frá Isafirði til Kaupmannahafnar með vörur frá Richter kaupmanni, en hafði orðið að hleypa inn á Grundarfjörð fyrir stormum, frosið inni }>ar. — SORGARTÍÐINDI munu það vera fleirum en Reykjavíkrbúum að frétta, að in góðfrtega höfð- íngsfrú, eklija herra þórðar yfirdómsforseta Svein- björnssonar, frú Kirstín sálaðist ínótt hér í bænum eptir fárra daga legu í taugaveiki. Veðrátlufar og gæftir í 9. og 10. v. vetrar. 20 f. m. norbau gola, 21., 22. og 23. uorbau stormr 21., 25. og 2fi. uorban gola 27 livassvibri, af austri, 28. austan gola, 29. sunrian rigning, 30. iaml- snnnan gola, 31. landnorban gola, er liveati um kvúldib, l. ng 2 þ m. umbloypingar, en hofubáttiu á norban, snjnabi lítib nætrnar 31. —I. og 1 — 2. Loptþyngd mest 27. f. m. 28",05”' minst 30 f. m. 260,8"'. Hiti í 9. v. vetrar mestr 25 f m. -ý- 3?,60, minstr 23. -f- 11°,OC, mebalhiti — 7°C I 10 v. vetrarar inestr 29. 2°,lC, mínstr 31. -f- 5°C. mebalhití -— 1°1C. Fiskiafli er framvegis enginn á fiskimibnm Inn- oesja Almenningr réri þannig 28. á Svjb en menn nrbn hvergi liskvarir, einungis einn mabr fekk magran þorsk þar í mót hafa menri ftskab ágætlega í Garbs ogLeiruSjó, og eru hlntir surnra þeirra manna. er sækja þangab, ml komnir á 11. hundrab síban nm vetmætr. Merkisdagar í níuudn og tíundu v. vetrar. 20. des 1820 andafcist Stefán amtmaíir á HvitÁrvfillom Olafsíon. 23. — 1193 anda?;ist J>orlákr inn helgi fjórhallnson er bisknp hafbi verib á Skáiholti frá 1178—1193. 1279 andabist Vermnndr ábóti á J>ingeyrnrn. 24. — 1847 dÁinn í Kaupraanuahnfn Finnr Magnús- son fornfræbingr. 26. — 1241 Urækja Snorrnson Iftt taka af lífl Klæng Hjarnason, er baUi verib meh Gissuri, þá er Snorri var drepinn. 27. — 1767 fæddr Magnús konfereusráb Olafsson, er kallabi sig Stephensen 28. — 1394 fell nibr í jarbskjálfta Hólakirka in mik)a,sú er Jórundr bislinp (1267 — 1313) hafti byggja látib, brotnabi hvert tré og varb engu undanbjargab uema líkneskjiim og helgnm dómuin, varb ondir piltr eiun djákn ab vígslu. Pétr Nikulásson, er þá var biskup lét byggja kirkjuna npp aptr og stób sú kirkja til þess á dógurn Gubbiands biskups. 1630 andabist Oddr bisknp Einarsson í Skál- holti, er hann var vetri raeir en sjótogr, en biskup hafbi hann verib nm einn vetr ins 5. tigar og var eiigiim jafnlengi í Skálholti. 29. — 1740. Mannskabavebr mikib. I Vablaþingi brotnnbu 4 skip ins 3. tngar og á Sobrnesjum týndust 2 bátar, en fjárskabar nrbu miklir fyr- ir norban Iand og víbahrakti fé í sjó. 2. jan. 1242. Bardagí í Skálholti á milli ÍJrækJu Snorrasonar og Gissurar þorvaldssonar. — Hjá mér undirskrifuðum fást GULL OG SILFR- SMÍÐAR einnig ÚRA OG KLUKKU AÐGJÖRÐIR í húsi Ólafs söölasmiðs í Reykjavík. Eyólfr Porhehson. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavik. Ábvrgðarmaðr : Páll MehteS. Frentabr í prentsmibju Islands. Eiuar þórbarauu.

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.