Víkverji

Eksemplar

Víkverji - 17.01.1874, Side 3

Víkverji - 17.01.1874, Side 3
II gow scru sína eign. pað var fyrst herra Egill Egilsson, sem nú í haust girti fyrir götuna, par sem hún gengr út í Göthúsastíginn — en eigi hinumegin, og hann gerði pettaán nokkurs fyrir- vara til almennings eðr til b*arstjó.marinnar og án pess að fara með lögsókn eðr á annan reglu- legan hátt neinu eignartilkalli tíl pess parts af götunni, er hann hafði girt yfir eðr til götunnar allrar fram. Eins og kunnugt er, var gatan fram- hald af Grjótagötunni og inn beinasti vegr til sjáfar fyrir pá marga útvegabændr, er búa í Grjóta- porpinu, og var pessi tiltekt herra Egils Egilssons, er kom fram um pá daga, er róið var næstum daglega, pví til ins mesta ama fyrir fjölda bæar búa. Menn vonuðust fyrst eptir, að lögreglustjórnin mundi skerastí leikinn, par sempað er álitin ein in fyrsta skylda lögreglustjórnarinnar, að sjá um að ekkerttálmifrjálsri umferðmanna, enlögreglu- stjóm Keykjavíkr virtist að vera af annari skoð- un, og málið kom pá fram í bæarstjórninni. pað var hér álit flestra bæarfulltrúa, að nauðsyn- legt væri fyrst af öllu að fá grindr pær, er séttar höfðu verið án dóms og laga á svæði, ‘er al- mennings vegr hafði legið um um mörg ár, teknar burt aptr sem fljótast, svo umferðinni á götunni, er mundi fara í vögst pegar vertíðin byrjaði, yrði eigi kamlað meðan var að gera út um heimild herra Egils til að setja grindr sínar á götuna, og var pess vegna í umboðsskjali pví, er mér var fengið, beinlínis tekið fram, að eg ætti að reyna að ná grindunum burt með fógetagjörð, og hefi eg eigi tekið petta upp hjá sjálfum mér. pareð grindmar voru settará almennings götu gat eg eigi beint fógetagjörð peirri, er mér var falin á hendr, að herra Egli, eg hafði eígi aðra að snúa mér til en fógetann, og honum hefi eg pvi oinnig orðið að stefna, pegar málinu var áfrýað. Eg hafði fengið ótakmarkað umboð til að fara með málið, sem eg vildi, pví hófeg pað sem mitt eigið mál — „qva mandatarius“ — og pess vegna kom mér eigi til hugar að fá löggildingu til að flytja málið fyrir yfirrétti eðr að fá pað málaflutn- ingsmanni. pað hefir hingað til verið álit lög- fróðra manna, að mál, erjmaðr stefnir í sínu eigin nafni, megi flytja af stefnanda sjálfum fyrir öll- um réttum, pó pað sé umboðsmál fráöðrum. Eg hafði pví engu gleymt, pá er eg höfðaði málið, síst fornum fræðum. — ÁGRIP af reikningi sparisjóðs í Reykja- vík frá 11. dag júním. 1873 til 11. desemberm. 1873. Tekjur. Rd. Sk. 1. Eptirstöðvar 11. d. júním. 1873: rd. sk. a, konungleg skuldabréf . . 3760 „ b, skuldabréf einstakra manna 5Í)55 „ c, peningar ............... 273 7 9978 7 2. Innlög samlagsmanna . . . 9111 83 Flyt 9111 83 9978 7 Rd. Sk. Rd. Sk. Fluttir 9111 83 9978 7 Oútteknir vextir af innlögum 11. dag desember 1873 . 187 63 9299 50 3. Yextir af konunglegum skuldabréfum og lánum.............................. 293 91 4. Fyrir 69 viðskiptabækr.................. 11 48 5. Áunnið við kaup konunglegara skiddabr. 164 23 alls 19747 27 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Útborguð innlög........................ 3919 91 2. Af vöxtum til 11. dag des. 1873 (alls 190 rd. 23 sk.) útborgaðir......... 2 56 3. Af vöxtum til 11. dag des. 1873 lagðir við höfuðstól ........................ 187 63 4. Ymisleg útgjöld..................... „56 5. Eptirstöðvar 11. des. 1873: rd. sk. a, i konunglegum skuldabréf. 5750 „ b, í skuldabr. einstakra manna 9830 „ c, í pcniugum...........■ 56 49 45333 49 alls 19747 27 1 eptirstöðvunum ....... 15636 49 felast: rd. sk. a, innlög og vextir samlagsm. 14755 95 b, varasjóðr................. 399 25 c, verðmunr á konungl. skuldabr. 481 25 pgggg 49 Af Víkverja 17.—18. tölubl. par sem reikningr sparisjóðsins síðast var birtr, má sjá, að tala peirra, er áttu fé í sjóðnum 11. d. júním. 1873, var 212, og áttu peir pá allir til samans í sjóðnum í inn- lögum og óútteknum vöxtum 9376 rd. 40 sk.; síðan hafa til 11. d. des. 1873 69 við bæst, eins og tala viðskiptabókanna hér að framan sýnir, aptr á móti hafa 7 gengið úr, sumir dánir, sumir fluttir af landi burt, svo tala samlagsmanna var nú, 11. d. desemb. 274, par af 91 böm og unglingar. Eigur samlags- manna í sjóðnum hafa á pessu síðasta misseri auk- ist um 5379 rd. 55 sk., varasjóðrinn um 114 rd. 60 sk. Konungleg skuldabréf sjóðsins liafa aukist um 2000 rd., og skuldabréf einstakra manna um3875rd. pess skal og getið, að frá 11. d. des. 1873 til fundarhaldsdags, 5. p. m., hafa 19 nýir samlagsmenn við bæst, og eigur allra samlagsmanna í sjóðnum aukist um 2526 rd. 5sk. Reykjavík, 9. d. janúarm. 1874. A. Thorsteinsson. H. Guðmundsson. E. Siemsen. — STYRRTARSJÓÐR. versluoarmanna í Reykjavík átti 24. nóvember 1872 3198 rd. 41 sk. Á árí því er síðan er liðið bættust honum 383 rd. 44 sk. (þar á meðal tillög styrktarmanna 126 rd.). Útgjöld sjóðsins.á árinu voru einungis 21 rd. 10 sk. og átli sjóðrinn þannig 24. nóvbr. 1873 3560 rd. 75sk.

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.