Víkverji

Issue

Víkverji - 17.01.1874, Page 4

Víkverji - 17.01.1874, Page 4
12 — Frú Kirstín Katrín Sveinbjörns- s on, er andaðist 8. fi. m. kl. 11*/* e. m. eins og sagt er í síðasta blaði voru, var fædd í Reykjavík 27. apríl 1818. Foreldrar hennar voru Lárusversl- unarstjóri Knudsen, og Margrethe Andrea Hölter. Árið 1840 21. dag októbermánaðar giptist hún yfirdómsforseta pórði Sveinbjömssyni og átti með honum 8 börn. Bjuggu pau í Læknisnesi par til pau fluttu hingað inn í Reykjavík vorið 1851. Kona þessi hafði ág»tar gáfur, ið raunbesta hjarta, mik- inn kjark og fjör, og sýndi jafnan dugnað og atorku við hvað eina, er hún lagði hönd á. Hún var eins og sköpuð til að hugga og hughreysta, og hún fann f,að j>ví nær sem köllun sína að vitja fieirra, er bágt áttu eða fieirra, er sorginnýsti og bjálpa peimbæði í orði og verki; og tok hún fiá opt nærri sér. pá var hún ekki lengi að hugsa sig um; hjarta hennar leiddi hana strax til framkvæmdanna, og er pað fiess vottr að hún tók 2 böm nýfædd og ól fiau upp á sinn kostnað. Hún var in hreinskilnasta, og kataði fals og lýgi. Hún var in stjórnsamasta kona á heimili sínu; ba-ði vann hún mikið sjálf, og hélt heimilis- fólki sínu með fjöri og lagi til að keppast við vinnu sína. Ilún var opt höfðinglynd og stórtæk, og pví er fiað að auk hennar mörgu bama era það eigi fá- ir. sem sumir allt til pessa dags, pó vandalausir væru henni, ýmist kölluðu hana með öllum rétti móður sína, og ýmist nutu móðurlegrar umhyggju hennar lengri eðr skemri tíma. Hún var in trygg- asta og brást aldrei vinum sínum né peim, er til hennar leituðu og hún gat hjálpað. Hún var jafn- an glöð og kát, pegar hún eigi var sárpjáð af veik- indum, og pó hún væri talsvert veik, hrissti hún pað opt af sér með hörku; hún var in skemtileg- asta kona í viðræðum, og gjörði pað bæði, að hún var fríð og líka gáfuð, málrómrinn pægilegr og skír, og öll framganga hennar in frjálsmannlegasta og snotrasta. Hún var gestrisin mjög og géðgjörða- söm við fátæka; hún var i stuttu máli in mesta mcrkiskona, og er pví eðlilega, eigi að eins vinum og vandamöimum hennar, söknuðr að henni, hcldr og öllum peim, er hana pektu ogkunnu að metahana. — FJÁRKLÁÐINN í Grindavík. Síðan vðr gátnm um klábaun í 36. tölobl vorn, hefir lítib frétst um abgjúrðir nefndarinnar í Grindavík; þah er sagt, ab hún hafleigi enn látið sækja baðmeðöl þan, er bún var búin ah pauta, enda mnndi, þó meðölin fongjnst, varia vera umtalsmál ab taka til böðnnar, þar sem nefndin kvað vauta bæði hey og hús handa þeim skepn- nm, er á að baða. j>að lítr þannig eigi út fyrir að Grindavíkrmönnnm verði nokknð ágengt nm lækn- ingar sínar, og vðr sknlnm þessvegna skjóta því til valdstjórnarinnar, hvort eigi se ástæða til að beita hér ákvörðunnm í tilskipun 4. marz 1871 um algjörðau niðrskurð. — SKIPAFREGN. Síðan póstskipið fór hafa legið á Reykjavíkrhöfn þessi skip: Skonnert Ida 107 t. skipst. Petersen, er vér áðr höfum getið um, og nú er seglbúin með flsk fráSiemsens verzlunum til Spánar og Skon- ertin Lncinda 102 t. skipst. Káler, hún kom 2. f.m. með salt frá Spáni til Knudtsens vers- unar, fór 27. s. m. hjeðan til Hafnarfjarðar og fer þaðan til Spánar. Bæði þessi skip munu á leiðinniút koma við áírlandi til þess að fá fréttir urn ástandið á Spáni. — Veðráttnfar og gæftir í 11. og 12. v. v. 3. jan. og 4. nurðangola með mikln frost, S. landsinningr og hláka 6. útsynningsstormr með jelahríðom, 7. hæg vestanátt 8. norðangola, 9. og 10. umhleypingr höfuðáttin á snnnan 11. hörknfrost og norðanbilr, 12. 13. 14. hörkufrost og norðangola, ló. snjúkoma tölnverð í logni, 16 norðan- gola, gjörði byl nm kveldið. Loptpyngd mestl2.jan. 28"o6 minst 6. jan. 26"7"'. Hiti í 11. v. v. mestr 6. jan. kl. 7. f. m. 3,°2C minstr 4.jan. kl. 7 f. m. -f- 15,°5C meðaihiti-f- 6,°2C. í 12. v. v. mestr 15. p. m. kl. 10 e. m. -y- 2,°6C, minstr 13. jan. kl. 10 e. m.-i-17°,lC meöalhiti H- 8,9C. MJúinu á Reykjavíkrhöfn fór að leggja 11. alt út að skipino, sem enn er á höfninni. Skerjafjörðr ef lagðr og hefir verið genginn síðan 13. þ. m. Ágætr flskiafli helst við í Garði og Leirusjó, 9. fórn ein 15. skip hfeðan snðr, þau komu aptr 14. og 15. og höfðu flskað allvel, eitt jufnvel 90. í hlnt. EMBÆTTASKIPUNIN. 23. f. m. vora Kjalar- nessþing og Sólheimaþing auglýst með fyrirheiti um betra brauð síðar samkvæmt kgs. úrsk. 24. Febr.1865. 27. f. m. var prestrinn að Reykholti sira pórðrpórð- arson kvaddr til pröfasts í Borgarfjarðars. Merkisdagar í 11. og 12. viku vetrar. 3. 1597 byrjaði ið 13. Ileklngos með jarískjálft- um miklnm og eldgangi, svo að 18 eldar sá- ust i fjaliinu. Kom askan í Borgarfjörð og Lón austr og uorðr í Bárðardal, stóð reykrinn úr fjall- inu fram um alþing, en hvorki skaðaði menn né pening. 4. 1656. dó þorlákr Skúlason er biskup hafði verið á Hólum frá 1628. 9. 1799 Sjáfarflúð mikið sunnan og vestau í útsonnan- storml. Tók af kirkjuna á Nesi við Seltjöru og á Hvalsnesi og öll verslunar og bæjarhds á Bátsend- um. Stórskaðar nrðn eiunig í Staðarsveit fyrir vestan og á Eyrarbakka. Sjórinn gekk 5 álnnm hærra en í öðrujn stúrstraumsflúðum. 12. 1268 andaðist Gissur jarl porvaldsson 59 vetra gamall. Étgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábvrgðarmaðr: Páll Melsteb. Prentaðr i preutsmiðjn íslands. Kiuar þórðarsoo.

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.