Víkverji

Tölublað

Víkverji - 07.03.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 07.03.1874, Blaðsíða 1
AfgreiDJwtofa «Vík- verja» er i hthi Teits dýralœkn. Finnboga- sonar. Verfl blaðs- ins er 8 mrk um árir), 2 mrk um ársfjnrð. 1814. « Víkveriia kemr út á hverjum virkum laugardegi. fíorgun fyrir nuglýsingar 413 fyrir smáletrs- linu eðr viðtikt rúm. 1 ta daa innar 20tnviku vetrar,ÍVilja guðs, oss og vorri þjóð 1. ár, 3. ársfjórðungr, laugard. 7. dag marzmán. vinnum, á meðan hrœrist blóð. 52. lölublað „Den ene er den unge Svcndsen, Sön af den gamle Svendsen“ (DagblaÖið 26/« 1873). Eitt oinkenni kaupstaðariífsins hér á landi befir veriö, aö peir innlendingar, er settust að í kaupstað, hata álitið fiað nauðsynlegt að breyta nafni sínu. Stundum hafa þeir farið að nefna sig einhverju stað- amafni optast nær afbökuðu, eins og Danir eðr Jijóðverjar mundu bera slíkt staðarnafn fram, en stundum hafa peir ba-tt við nafn sitt, við nafn föð- ur síns, afa síns eðr langafa einhverri endingu, „sen“ „soníus" „son“ „ín“ o. s. frv., og Jiessi nöfn hafa jþeir kallað ættarnöfn, samt hafa peir eigi látið skíra böm sín slíku nafni, og börnin hafa þvx eigi öll nefnt sig nafninu. peir, er héldu bústað sínum í sveitinni, hafa flestir haldið sínum kristilegu nöfn- um, og „dal“imir, ,,firð“imir, „stað“imir, „senirnir" „sonirnir" og „soníus“imir hafa einungis getað prif- ist í kaupstöðunum eðr Jiá milli embættismanna helst inna veraldlegu. Yér óskum nú kaupstöðum vorum als viðgangs, og vildum síst af öllu spyrna á móti nokkru Jiví, er gæti miðað Jieim til framfara; enpar sem vér erum í miklum vafa umpað, hvort nokkur veruleg framför sé fólgin í Jiessura nafnabreyting- um, og Jiar sem sumir hafa átalið oss fyrir að hafa haldið skírnamöfnum manna of mikið á lopt, viij- um vér með fáum orðum segja álit vort um ásta ð- ur pær, er vanalega eru til færðar fyrir að taka upp in svokölluðu ættamöfn. Aðalástæðan, sem hvetr flesta menn til að skjóta skolleyrum við skírnarnafni sínu, mun vera sú, að Jiað pykir eigi nógu veglegt. pað er langt- um „hefðarlegra" að heita Johnsen en Jón, Peter- sen en Pétr, Sivertsen en Sigurðr o. s. frv. „Sauð- svartir“ almúgamenn heita Jón, Pétr og Sigurðr, og vér sem eru „forframaðir“ og „dannaðir", getum eigi verið Jiektir fyrir að heita slíkum nöfnum, ein- hver munr verðr pó að vera milli kaupstaðarmanns, sem á hverjum degi getr hitt að máli höfðingja og útlendinga, og „dónsa“, sem lifa afskektir uppi í sveit og hugsa um alt annað en að temja sér Jiað, sem er „fínt“! En vér viljum spyrja Jiá menn, er hugsa svo, hvað meinar sveitarmanninum að fylgja Jiessum nvu siðum? Hver getr bannað honum að bæta „sen“ eðr ,,son“ við nafn sitt, og hvað er pá unnið með pví ? Sjáum vér eigi, að petta einmitt hefir orðið hjá bræðrum vorumí Danmörku, Horegi og Svípjóð? Hver vinnumaðr og griðkona í Danmörku 35 kallar sig nú Hansen, Petersen, Sörensen o. s. frv. og afleiðingin er einungis orðin sú, að mannanöfn pau, er daglega eru við höfð, eru orðin peim mun færri, og að maðr nú, pegar eitthvert nafn er nefnt í Danmörku, aldrei veit, hvort getið er um kven- mann eðr karlmann, og parf að láta nafninu fylgja langa útskýringu til að fræða menn um, hver pessi „sen“ sé, sem netndr er. Skírnamöfnin eru pvi nú aptr farin að komast fram exlendis, og flestir mentaðir menn skrifa pau nú mcð inu svo kallaða ættarnafni sínu, og pau nöfn, er pykja hefðarlegust, eru pá einmitt in norrænu eðr íslensku nöfn, pau nöfn, sem kaup- staðarmenn vorir vilja leggja niðr. peir menn, er erlendis standa hæst, hafa ávait haldið nöfnum sín- um. pað dettr aldrei útlendum manni í hug, hve „fínn“ sem hann er, að nefna konung sinn eðr noklcurn mann af konungsætt „sen“ eða „son“, og eins hafa inir ensku aðalsmenn, sem einna mest hafa haldið tign sinni og langala sinna á lopt, haldið inum tilgerðarlausu og fögru nöfnum, er foi'feðr peirra hétu, og heyrist pað dags daglega, að slíkir menn eru nefndir „sir John“, „lady Clara“ o. s. frv. pað er pvi langt frá, að kaupstaðarmenn með pví aðtakaupp pau nöfn, er peir vilja skreyta sigmeð, geti haft von um að verða álitnir heldri menn, enda liggr pað í augum uppi, að slík fordild verðr eigi álitin meiri vottr um mentun en ið annað prjál, sem vanalega er kallað „fínt“ og ómentuðum mönn- um er hætt við að ætla vott um, að maðrinn sé „dannaðr". In sanna mentun og in sanna rausn kemr fram í öllu framferði mannsins, hvort sem hann heitir Jón eða Johnsen, og hvort sem hann hefir „fína“ siði eðr eigi, og opt hafa í inum fátæk- asta bóndab* og inum mest afskektu sveitumfund- ist menn, er að mentun og göfuglyndi tóku mörg- um kaupstaðarmanni langt fram. Önnur ástæða, sem til er færð fyrir pví að taka upp nýu nöftiin er, að pá verða nöín vor líkari út- lenskum nöfnum, en hversvegna má Islendingr eigi koma fram erlendis sem íslenskr? og hvaða gagn höfum vér sjálfir af að breyta eptir útlendingum í slíku? pá væriannaðsem lægimiklu nærraðleggja með öllu niðr tungu vora, en hefir nokkurr áræði til að fara pessu fram við íslendinga? Af útlending- um getum vér lært mikið. Vér erum i mörgum greinum eptii'bátar peirra, en einungis pá verðr in útlenska mentun oss holl, ef vér kunnum að gera

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.