Víkverji

Eksemplar

Víkverji - 07.03.1874, Side 2

Víkverji - 07.03.1874, Side 2
36 Itana íslenska. Annars verðr hún eigi nema á yfir- bot'ðinu, hún keuir einungia fram í einstökum siðum, er vér hermum eptir öðrum, on petta geta apar gcrt eins vel, og ef til vill betr, en vér. Skyn- sömum maniú h*fir ttfinlega best að halila eðli sínu og h' ta JmmS. Loksins er vanalega sagt, að ný» nöfnin hati fiað fram yfir in gömlu, að pau gangi í erfðir, en hvað er unnið með fví? Afleiðingin af inum svökölluðum u-ttarnöfnum erlendis hefir einmitt orðið sú, að næstum öll ættvísi hefir clottið niðr í {>eim löndum. J>að verðr aldrei komist hjá því, að ýms- ar n-ttir taki in sömu nöfn, og nöfnin verða pví ein- ungis villandi. Vér pykjumst Jtannig hafa hrakið ástæður J>ær, er vanalega eru tilfærðar fyrir að taka upp in nýu nöfn, og vér skulum nú að endingu benda á, að síðan nýu nöfnin fóru að enda á „son“, sem nú fer að pykja búðarmönnum hefðarlegra en „sen“, J>á er komin mikil ástæða fram á móti nöfnunum, sem sé sú, að J>au optast segja mann som annars manns en föður hans. 'Eina ráðið hér við verðr i alþjóðlegum skjölum og annarstaðar, Jar sem nauðsynlegt pylcir að nafngreina manninn sem fullkomlegast, að bæta við nýa nafnið nafni föður mannsins, eins og gert hefir verið hingað til við gömlu nöfnin samkvæmt fornum lögum1 * * og siðvenjum, og pað pó nýa nafnið endi á „sen“ eðr „son“. — RÚSSAR 1 MIÐASÍU. 1 48. tbl. voru gátum. v.én þess, að nýlega hefði verið stofnað nýtt ríki Múhameðsmanna í vestrhluta Kínaveldis, og kaninn í' pessu nýa ríki hefði leitað: vináttm Korðrálfupjóða, einkum. Riissa og Englendinga. Vér nefndum par hjá in voldugustu. ríki, er hingað til ^hafa verið í Miðasíu millL kaspiska hafsinsog Kínaveldis. Vest- ast af peim er Kíwa, landið fyrir sunnan Arals- vatnið; í suðaustri af pví er Bokara og. fyrir austan og norðan er Iíhokand. Ibúar pessara ríkja voru pangað til. fyrir fám árum blindir Islamstrúarmenn, er hötuðust við ail&; kristna menn, Engum. kristn- um manni var. lífvænt í löndum poii'ra, og peirfór.u opt herferðir til inna nál*gu: landa, einkum suðrá Persaland, og ræntu paðan fé og mönnum. præla- hald var alstaðar, og höfðingjarnir kúguðu og fóru á margvíslegan hátt illa með almúgan. pað varð pví að' vera inum mentuðu pjóðum umhugað,. að fá bót á pessu, og Rfisgar eiga. lof skilið fyrir að liafa. riðið fyrstir á vaðið, onda. varðaði pað Rússastjórn, sem drotnar yfir öllum norðrparti Asíu, og. er hann allpharðara og ófrjófsamara land en Miðasía, mestu, að Miðasíulöndin yrðu friðuð, svo að. verslunarsamband 1) T. a m. Grágás þingskapaþ kaj>. 25 um dóm- rubning: „ok er goþinn skyldr at segja ryþjaudaunm hvern hann nefndi í dóm, ef hann spyrr, ok nefna dómandann ok svá foþur haus eþa moþur, ef þau voro íslendzk4, og vibar. gæti komist á milli þoirraog nábúalandanna. peg- ar Krímstríðinu var lokið (1866), fóru Rússar pví aði hreyfa sig i austrálfunní. peir byrjnðn að aust- anverðu og réðust fyrst á kanatið Khokand, og 1866 böfðu þeir unnið pað alt, en í Bokara var pákan, Músaffar að nafni, sem var í miklu áliti fyrir her- k.ensku sína og óti'auðlcik; hann gat fengið Klio- kansmenn til að gera uppreisn gogn Rússum, og gerði sambaud við kaninn í Kívva til að reka Rússa norðr aptr. Rússakeisari gerði pá Kauffmann her- foringja að landshöfðingja í inum nýúnnn löndum, og gaf honum fullkomið vald til að ráða fyrir pess- um löndum, svo að hann jafnvel gat samið frið við nábúapjóðir á eigin hönd og sagt þeim stríð á hendr; Sumarið 1868 réðst Kauffmann inn í Bokaraland, vann fleiri orrustur og lagði alt landið undir sig. Músaffar baðst nú iriðar, og þegar hann var búimr að selja allar víggirtar borgir sínar í hendr Rúss- um, lét Kauffmann hann halda tign sinni, þannig að hann skuldbatt sig til að greiða Rússakeisara árlegan skatt. í öllum peim löndum, er Rússar lögðu undir sig, stofnuðu peir reglulegar póstgöng- ur, og alstaðar lögðu peir fréttapráðu (telegrafa). Yerslun og iðnaðr tóku pví skjótt allmiklum fram- iförum; stjórn Rússa var réttlát, peir af tóku alt pr.i-lahaldj öll víg og annan ójöfnuð; stjórnin varð því einkar vinsæl hjá alþýðu, og kanin sjálfr fór að' una aHvel við ið nýa fyrirkomulag, og sendi son sinn tH uppfræðingar í rússneskan hermannaskóla'. Nú var eigi eptir nema Kíwa-ríkið. pað er ekki síórt (um 300’ ferh. mílur og 350,000 innbúa), en- pað' er einkar örðugt að sækja að pví, þar sem 100 mílna breiðir eyðisandar eru umhverfis pað á alla vegu, en af annari hálfu var pað einkar áríðandi, að friða petta ríki, eins og hin ríkin, pví paðan mátti einatt búast við uppörfun til uppreisna í poim jlöndum, er voru. friðuð, og ræningjrflokkar þeir, er jfara um eyðilöndin i miðasiu, gátu par haft ið bestá iathvarf. Tilefnið til að Iíanffmann í fyrra vor sagði kaninumaf Kíwa stríðá hendr var, að kaninn hafði ’látið hertaka nokkra Rússa, er hann neitaði að láta aptr lausa. í byrjun aprílmánaðar f. á. lögðu Rúss- ;ar á stað tH Kíwu. par sem peir áttu^ einS' og ;sagt er, að sækja yfir langa eyðisanda, urðu þeir ;að skipta liði sínu svo, að nóg yrði vatní inum fáu íbrunnum, er voru á leiðinni; handa hermöimunum og inum mörgu úlfóldum og hestum, sem peir urðu ;að hafa meðferðis til að flyfja fallbyssur, púðr, kúl- íur, tjöld, vistir og annað, sem með parf í herförnú ?á tímum. 4 hersveitir, als 15,000 manns, lögðu því |á stað úr ýmsum héruðum í iöndum þeim, sem' iRússar voru búnir að leggja undir sig, og var gert .ráð fyrir að p*r skyldu fyrst sameina sig í Kíwa- landi. Vegalcngdimar, sem hersveitir pessar áttu :að fara yfir land, sem að mestu lfeyti var sandr tómr, -par er hvergi sást stingandi strá, voru frá 100—150

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.