Víkverji

Eksemplar

Víkverji - 07.03.1874, Side 4

Víkverji - 07.03.1874, Side 4
38 lialrtið töluverðu af inu norræna fijóðemi, var í litl- um metum, en nú hófat meðal inna ungu menta- manna við Kristíaníuháskóla pjóðlegr flokkr. Werge- land gerðist flokksforingi og réðu þeir nú í ræðum og ritum á alt pað, sem pótti ópjóðlegt, sér í lagi danskt. Eins og optast verðr undir slíkum kring- umsU'ðum gengu pessir ungu pjóðernisberserkir of langt. peim var h«-tt við að taka alt ágætt, sem hafði einhvern pjóðernisblæ á sér, hve klúrt og ó- hentugt sem það annars var, og pað leið pví ekki lengi, pangað til annar flokkr reis á móti peirn og helstr maðr í honum var Welhaven. Hann gaf út vikublað, sem hann nefndi „Yiðar“, þar sem hann einkum hélt pví fram, að alt væri komið undir góðri mentun öllu fremr en undir pjóðerninu, og varði pessa skoðun sína með mörgum greinum og lcvæð- um í öðrum blöðum og ritum. Af öllu pessu var Welhaven frægr fyrir lærdóm og skáldskapargáfur og árið 1840 var hann skipaðr kennari í heimspeki við háskólann í Kristjaníu, 1846 varð hann yfir- kennari (prófessor) samastaðar, Nú andaðist Werge- land (12. júlí 1848). Stríðið milli ins danska eg norska flokks mentamanna í Noregi datt niðr af sjálfu sér, og Welhaven sýndi síðanmeð ýmsu móti, að hann væri fult eins pjóðlegr og vildi fóstrjörð sinni fult eins vel og mótstöðumenn hans. 1868 varð hann vegna lasleika að hætta við kennarastörf. Stúdentar kvöddu liann með fögru kvæði eptir skáldið Bjömstjerne Bjömsson, og in síðustu ár sín lifði hann í rósömum friði við eptirlaun sín virtr og elskaðr af öllum. — AÐ AUSTAN. Síðunni 11. febr. 1874. Eptir að eg skrifaði yðr síðast, hefirfátt borið til tíðinda, sömu harðindi hafa alt af gengið hér hvervetna, sem tilspyrst, og sífeld illveðr; allr fénaðr á gjöf. Ið sama er sagt austan úr Austr-Skaptfellssýslu. Margir eru orðnir heytæpir, og fáir sem geta gefið út gó- una. Á sumum útigöngujörðum par sem aldrei heflr tekið fyrir haga áðr, en heyskaparlaust er, hefir að sögn nokkuð bráðhungrað af fé en ekki hef eg sann- spurt hve mikið; á einum b* köfnuðu yfir 40 sauðir, í hellisskúta, rétt um porrakomuna. pað var í Fljóts- hverfi. Hér í Kleifahrepp er búið að skera af hey- um 18 kýr og talsvert af lömbum. Fáir eru sem geta hjálpað að mun ef til lengdar leikr við. Nú í fyrra dag brá til lins, og hefir verið góðr peyr síðan, en ekki er von á að hagar komi hér fyr en optir vikuhláku. Aðrar fréttir engar. — SLYSFARIR. Fímtudagien 26. f. m. fluttu 2 unglingar í rökkrinu mann í landúrEngey. Fólkið á eyunni var við vinnu í fjörunni og sá til bátsins, er hann var á heimleiðinni og sigldi hann nokkuð djarft par sem vindrinn var pver. pegar bátrinn var kom- inn miðja vega mijli Örfarseyar og Engeyar sýndist peim sltipveijar fella seglið en, pegar skömmu eptir var litið til bátsins, sem menn yegna myrkrsins ein- nngis sáu óglögt til, var hann á sama stað, og peir póttust nú heyra kall frá honum. Menn hrundu pegar skipi á flot og réru pað sem peir gátu mest, en tqluverðr vegr var frá eyunni út að bátnum. pegar peir komu að bátnum var hann á hvolfi, ann- ar maðrinn hélt sér við kjölinn, en hinn Brynjólfr Brynjólfsson frá Gerði á Akranesi, var undir bátn- um. Maðrinn var pó með lífi, er hann náðist og Lknirinn var pegar sóttr til hans, en daginn eptir andaðist hann. pað vildi svo til, að pá er bátrinn lagði á stað frá eyunni átti annar maðr en Brynj- ólfr að fara, en með pví að Brynjólfr endilega vildi fara og hann var hugljúfi allra, var pað látið eptir honum að fá að koma með. Vindrinn var ekki mjög hvass, enbátsmenn höfðu enga seglfestu haft í bátnum og mun pað hafa verið aðalorsökin til að pað fór svona hraparlega. — Síðastliðinn sunnudag 1. p. m. fóru 3 böm eðr ungmenni til kirkju hingað frá Hvamkoti hér í sókn. Meðan pau voru hér hafði Kópavogslækr vaxið mikið í leysingum peim, sem pá voru, og pegar börnin komu að honum í heimleiðinni, var mikill straumr í hon- um og dimt orðið. Bömin fóru samt út í hann. Drengur 15 vetra gamall, son Áma bóndans á Hvamkoti, fór á undan og 2 stúlkur 18 og 16vetra gamlar, systur drengsins fóm á eptir og béldust pau öll í hendr. pau óðu ána upp í hné og drengrinn sem gekk á undan, hafði staf í hendi, en í miðjum læknum misti hann fótanna og datt, pví hált var í botninum, straumrinn reif hann pegar með sér og duttu pá líka stúlkurnar báðar. Eptir nokkra stund raknaði yngri stúlkan við og hafði hana pá rekið upp á lækjarbakkan um 80 faðma neðar, en bún hafði farið yfir lækinn, en hún sá ekkert til hinna barnanna. Hún fór nú pegar heim að bænum, sem er par skamt frá, og sagöi hvað að hefði borið. Menn fóru undireins út að leita að börnunum en fundu fyrst eptir langa leit lík stúlkunnar undir jaka í læknum, a-ði langt frá peim stað, er pau höfðu ætlað að vaða yfir. Lík drengsins fanst fyrst daginn eptir ennpá neðar um 300 faðma frá nefndum stað. AUar lífgunartilraunir vom eins og við mátti búast árangrslausar. Hrygð foreldranna sem pannig á svípstundu mistu tvö in efhilegustu böra, er mikil; áðr hafði einn sonr peirra druknað og 2 börn höfðu pau mist af barnaveikinni. — SPCKNING: Mun þab rétt hermt í þjóþólfl, er núna kom út 25. þ m., ab eptir nýja peninga-reikn- ingnnm gildihvereyrir rúma tvoskild- i n ga? mun þab ekki vera heldr svo: ab hv e r skildingr gildi rúma tvo aura, fyrst krúnnnni, er gildir 48 skildinga, er skipt í 100 anrat — H i t i í 20. viku vetrar mestr 1. mars kl 4'e. m.: 7°,2C, minstr 5 mars kl. 7 f m.:-J- 0°.BC. Mebalh. 3°,2C. IJtgefendr; nokkrir menn í Reykjavík. Ábvrgðarmaðr; Páll MehteS. Preutabr í preutsuiitju íslauda. Eiuar þórbaraoo.

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.