Víkverji

Útgáva

Víkverji - 11.04.1874, Síða 3

Víkverji - 11.04.1874, Síða 3
gaf oss ina ágæln rétlarbót á sljórnarmálum vorum, sem innifalin er í sljórnarskrá vorri. l)r. Grímr Thomsen mælli fyrir minni Dan- merkr: Sumir vildu kenna oss, að Danir væru mótstöðumenn Islendinga, og að vér mættum ekkert eiga sameiginlegt við þá; en þetta væri eigi hægt að skiija. í fornöld hefði tunga vor alment verið kölluð «dönsk tunga", og þegar forfeðr vorir hefðn farið lierferðir á hendr Englendingum, hefðu þeir verið kallaðir «the Danes». Enn fremr viss- um vér, að flestir ágætismenn vorir á síðari öldum hefðu fengið mentun sína í Dan- mörku og það yrði, hvernig sem færi, hver íslendingr, er lifað hefði á meðal Dana, að viðrkenna, að þeir væru flestir réttsýnir menn og góðir drengir, er vilja bræðrum sínum á þessu landi vel, og sem vér flestir eigum margt gott að þakka. tar eplirmælti elatsráð Þórðr Jónasson fyrir minni konungs- efnisins, Dr. Jón Ujaltalín fyrir minni stipts- yfirvaldanna og fyrir skál veitsluforstöðu- mannanna. Uelgi barnaskólastjóri Helgesen fyrir minni kvenna, er á öllum öldum, eins og in forna þjóðsaga um inar 3 gyðjur, er buðu París prinsiðmesta veldi, ina fögrustu mentun og ina fylstu jarðnesku sælu, kennir, hafa verið inir helstu frurnkvöðlar til als þess sem göfugt er, gott og fagrt á þessari jörðu. Dr. Grtmr fyrir minni Reykjavíkr, þar sem sveitamenn eigi að eins gætu fengið pund af kaffi og skeffu af rúgi, efþeim lægi á, heldr mælti leita þar innar bestu mentunar, sem koslr er á hér á landi, þar sem inir helstu menn landsins væru samankomnir og þar sem þjóðartilfinningin hefði látið sig mest og best í ljósi, síðan þjóð vor fór að finna til þjóðernis síns, og halda því á lopti gagn- vart útlendum þjóðum. Eptir borðhaldið var stofnaðr dansleikr og tóku ungir og gamlir með fjöri þátt í lionum fram yfir miðnælli. — STJÓRNARMÁE VORT í útlendum blöðum. í 55.—56. tbl. Víkverja færðum vér lesenduin vorum útleggingu á grein um stjórnarmálefni vor, sem staðið hafði í skotsku blaði. í dðnskum blöðum höfum vér eigi séð landsmála vorra getið í vetr, þar í móti hefir prófessor Konráð Maurer, sem opt heflr sýnt heitan vinarhug til íslendinga, áðr en stjórnarskráin kom út eðr um síðast- liðin jól ritað grein, sem prentuð er í «Bei- lagi zur allgemeinen zeitung», er komu út 21, 27. og 28. janúar þ. á. um «ísland og Dan- mörk». Hann skýrir þar fyrst frá sögu stjórnarmáls vors síðan 1843, er alþingistil- skipunin kom út, og skulum vér í tilefni af þeim óljósu hugmyndum, er stundum hafa komið fram í blöðum vorum um, að kon- ungr vor hafl um leið og hann gaf þegnum sínum í Danmörku þátt í löggjafarvaldi og fjárforræði sínu þar, afsalað einveldi sitthér á landi, taka fram, að Maurer álítr sjálfsagt, að konungr hafl, þrátt fyrir grundvallarlög Dana, «haldið einveldi sínu, og að alþingi eptir sem áðr einungis hafl haft ráðgefandi atkvæði». I’ar eptir getr hann um í’ing- vallafundinn og ályktun hans um, að íslend- ingar standi í því einu sambandi við Dani að þeir lúti inum sama konungi og Danir: «hér með voru menn komnir inn á hættu- legan veg, því beiðnin um að frumvarp Þing- vallafundarins yrði gert að lögum, án þess að það hefði verið borið upp á alþingi, var angljóst brot á stjórnarlilhögun þeirri sem var í landinu; til einskis mælti Jón Guð- mundsson, til einkis Jón Sigurðsson með þýð- ingarmiklum orðum í móti lagaleysinu. t*að kom jafnvel uppástunga fram um að skora á alþing að hælla við alt þinghald». (Framh síðaij. — MERKISMENN, seœ dái?) hafa í útlöndBm síb- astliibinn vetr. 1. Norskr 6tj/írnarherra Fribrik Dúe anda%- ist 16 oktúber í Kristianíu 77 ára gamall Hann var l'æddr 14. apríi 1796 í þrándheimi (Nifcar^si) og voru foreldrar haus konsúll Dúe og kona hans Pauline Helt- zensdúttir. 1809 var hann settr í skotlilbsskúlann í Kaupmannahnfn og þegar 1813 varí) hann undirforiugi secondlieutonant) vib skotlii&ií). Eptir ab Noregr var sameinaíiar vií) Sviþjú?) varb hann 1815 handgenginn (abjntant) Ó.'kari prinsi syni konungsefnisins Karls Johans og helt hann þeirri stoí)n, eptir ab Oskar var ortbinn sjálfr konungsefni, þegar Karl Svía og Norí)- mannakonungr XIII var dáinn ár 1818 og Karl XVI Johann kominn til ríkis. 1823 var hann skipabr ritari (secretair) vií) norsku stjúmaideildina í Stokkhólmi og þegar Btjúrnarherrann Lóvenskjold árifc 1841 varb land-

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.