Víkverji

Tölublað

Víkverji - 11.04.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 11.04.1874, Blaðsíða 4
stj'íri (statholder) í Noregi, var?) Díie stjórnarherra. Ar 1858 varb hann sendiherra Svta og Norbmanria í Vínar- borg og hMt hann þeirri stöbn til í október 1871, og flntti sig þar eptir til Kristianíu. Hans er eigi getib ab sörlega miklmn framkvæmdnm en hann stób ab allra mantia rómi vel í stöbnm sín- um og var mikib virtr sem rábsettr og skyldiirækinn embættismaíjr. þar aí> auki var hariri manna gestrisn- atstr og mannúblegastr, og meban harin var stjdrriar- herra f Stokkhólmi, var hiis haris þab, er flestir heldri menn komn í daglega Af börnom hans er sonr hans Kriirik Dúe nií sænsk-norskr sendiherra í Ilerlín. 2. 13 nóvember dó í Kanpmannhöfri 84 ára gam- all Fribrik Kabrícins, sem flestir þeir af rnentiimöniiiiiii vomni, er verib hafa í Khófo, mniiii liafa þekt, þar sem hann í 42 ár liafbi verib „varaprófastr“ (nmsjón- armabr) 4 sti'identagarbinum (Regentsen) í Kaiipmanna- liöfn Hann var ógiptr og helt stúderitaháttum síimm til danbadags, enda elsknbn og virtu etúdentar hann, sem hefbi hann verib fabir þeirra þab er sagt, ab iaudi vor, Eiríkr Jóusson, hófundr orbabókar forn- fræbafélagsine, muni verba optirmabr liarn. — AÐ NORÐAN. I fyrra dag kom hingab verslun- arstjóri Thomsen frá Borbeyri. Haiin liafbi lagt á stab ab heiman 4. þ. m. og *ar þá nýbúinn ab-fá bréf ab norban, sem sagíi in hörmiilegnstti tíbindi. Fyrir ein- um 14 dögnm hafbi amtmannsstofan á Mötriivöllum — Fribriksgafa, sem eins og kiinniigt er, var bygb af steini fyrireiimii>45 áriim, brnnnib. Kldrinohatbi komib upp nm nótt líklega frá stofuofni og læbst um alt húsib (timbr- þak var á því) fyrr en menu vöknubii. Gamall viunu- mabr branu inni og hinir húsbúar forbubu meb nauin- indum líflnu úr loguruim. þab er sagt, ab alt skjala- safn amtiiiannsembættisins hafl brunnib og ab amt- inabiinii hafl mist allan húsbúnab sinu og abra gripi, sem í húsiuu voru, og hlýtr hanri því ab hafa haft fjarska mikinn skaba af briinannm. þab einasta sem bjargab var, voru peningaeptirstóbvariiar í inum ýmsn sjóbum, sem amtmabrinn stendr fyrir og voru þeir í eldtranstum járnskápi, sem fanst í rústnnum aheg ó- bilabr. í Mibflrbi og Hrútaflrbi kvab hvergi vera kominri npp jörb enn þar í móti er sögb allgób tib anstr í Húuavatussýslii f Skagaflrbi og Eyaflrbi. Allir flrbir eru enu fullir af laguabarís, en HAFISINN halda menu hafl rekib frá landinu í fyrstu viku góu, 24. fobrúar fór ísinn þaunig frá Húsavík, og varb opinn sjór á Skjálf- anda. __ SKIPAFREGN. Af vörnskipnrn er nú á liöfn- inní einungis MARIA 90 t. skipst. Bibstrop, hún kom 9. þ m. til Knndtsons verzlunar eptir 37 daga ferb frá Kanpmaunahöfn. 7. þ. m. lágu als 14 skip á höfuiuni og voru 12 af þeim franskar flskitkútur, en eru þær nú allar farnar út aptr til flskiveiba nema ein. Skipstjórinn á henni dó snögglega 9. þ. m., þegar skipib ætlabi ab leggja á stab. YAI.DI.MAR fór úr Hafnarflrbi til Svíþjöbar 3. þ.m ogNANCY annnabskipkaiipmarins Fischersfór heban 8 til Hafuarfjarbar og lagbi þegar í gær aptr á stab til Kmhafnar, og hoflr Fischersverslun þannig á 15 dögrun affermt og afgreitt aptr til lítlanda 2 allmikil skip (þau bera als 204 tons) Jeune Delphine fór9. þ. m snbr í Hafnarfjörb. — FISKIAFLl. Erá vertíðarbyrj'nn hefir aflinn alslaðar hér sunnanvert við Faxaflóa verið mjðg tregr. Ilann var til I’áska varln teljandi, þó er sagt að viðunandi afli hafi verið í Garði og Leiru. Hér á Innnesjnm var eigi komið á sjó i heila vikti fyr en 8. og 9. þ. m. f*egar menn þá viljuðti um netin sín hér á Innesjum, voru þau full af fiski og fengu menn frá 15 ttpp að 30 til lilutar, en meira og minna af fiskinum mnn eins og við var að lniast eptir tímalengdinni, er eigi var vitjað tim netin, hafa verið niorkið. FráHafnarfirðiStröndinni og Vognm hafamenn róið sömti dagana og höfum vér heyrt, að þeir liafi fengið nokktið minna í netnm síntim en hér: frá 10—20. Alstaðar er sagt, að eigi verði vart á færi. Af þilskipum, er menn eiga hér, vitum vér eigi að önnur en Reykjavík og Fanny, sem þeir Geir Zoega eiga, og Dagmar skip f’orsteins Egilssons, hafi verið látin fara út. Öll hafa þati farið í hákarlalegu og er sagt, að Dagmar hafi til þessa aflað um 30 tunntir lifrar Fanny um 40 og Reykjavík um 50. — EMBÆTTASKIPUNIN 8. þ. m. ern Sólheimaþing í Skaptafellssýsla veitt kand Oddgeiri Guibmnndsen. 9. 8 m statbfesti landshófbinginn voitingarbréf stipts- yfirvaldanna handa sira Stefáoi Arnasyni fyrir Háls- prestakalli í ^ingeyjarsýslu. — HITI í 24. viku vetrar mestr 10. þ. m. kl. 12: 7°,9C; minstr 5. kl. 7 f. m. 0°,0C. Meðalhiti 3°,8C. — Inn- og útborgun SPAKISJOÐSINS \ertr gegnt hvern virkan langardag frá 4 — 5 stundii e. mifcd. í prestaskólahúsinn. — KJÖT af ungn nýslátrufcn alinanti frá Keldnm í Mosfelssveit fæst vií) vægu veríii hjá Teiti Finnboga- syni. Samastaí)ar eru til sóln ýmsir smíbísgripir af trjivib, komnir frá útlondum meb síbasta pústskipi, svo sem vatnsfötar, stígvelatogar, hrákadallar, gúngu- staflr m. m Ctgefendr: nokkrir menn í lleykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Frentabr í preutsuiibju íslands. Kinar þórbarson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.