Víkverji

Tölublað

Víkverji - 18.04.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 18.04.1874, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa « Vík-' verja» er í hitsi Teits ■ dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um ársfjórð. P ’« Vikverjin kemr út á hverjum virkum laugardegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 (i fyrir smáletrs- línu eðr viðlíkt rúm. > W M4W UGflflsPi 1 M4 •< 1 ta dag innar 26tu viku vetrar, langard. 18. dag aprilmán. Vilja guðs, oss og vorri pjóð vinnum, á meðan hrœrist blóð. 1. ár, 4. ársfjórðungr, 61. tölublað. — STJÓMNAHMÁL VOftT í ijTLENDLM BLÖÐUM. (Niörlag frá blaðsíðu 65). Um meðferðalþingis ástjórnarrnálinu segir Maurer: «Allir flokkar komu hér fram á merkilegan ráðsettan og sáttfúsan hátt. Nefndin tók reyndar skýrt fram í áliti sínu, hve almenri óánægjan væri í landinu og samdi stjórnar- lagafrumvarp, sem í inu verulegasta var bygt á inum sömu skoðunum og þeim, er höfðu komið fram á Jdngvöllum, þó þær nú í mörg- um atriðum kæmu frarn á vægari hátt, en við aðal uppástungu sina um, að þingið færi þess á leit við konung, að frtrmvarp þelta yrði að lögum, bætti nefndin varauppáslungu þeirri, að þingið beiddist þess, að aiþinginú þegar fengi löggjafarvald og fjárforræði og að sérstakr ráðgjafl yrði skipaðr fyrir ísland í Katipmannahöfn með ábyrgð fyrir alþingi. í ávarpi, sem þingið samdi til konnngs var eigi með einu orði gelið um gildi laganna 2. janúar 1871 á íslandi, og um það hvort skipun landshöfðingjaembætlisins væri sam- kvæm stjórnarlögum landsins*. Loksins skulum vér af athugasemdum höfundarins í enda greinarinnar hér setja þetta: «Þannig slendr málið núna og er enn (um jólin 1873) ómögulegt að segja, hvernig úrslit þess verða. Engnm efa getr það ver- ið bundið, að lögin af 2. janúar 1871, hvað sem annars verðr sagt í móti þeim, að minsla kosti munu hafa þá góðu afleiðingu, að með þeim hefir ið danska ríkisþing mist hverja átyllu til að fetta ftngr út i in íslensku mál, og eins verðr eigi neitað, að stofnun lands- höfðingjadæmisins, þó landsmenn eigi hafl fagnað henni, að nokkru leyti komi saman við ósk landsmantia um, að landstjórnin fái aðsetr sitt f landinu sjálfu. það mun nú sýna sig, hvort konungr ællar að neyta að- gjörðafrelsis þess, er hann hefir útvegað sér gagnvart inu danska ríkisþingi, til að gegna inum sanngjörnu kröfum íslenskra þegna sinna, eðr á hinn bóginn að beita ein- veldinu með enn meiri einþykkni en hingað til hefir átt sér stað. íslendingar eiga helzt að forðast allar einslrengingslegar skoðanir um stjórnarmál þeirra (principenreilerei). í rauninni geta in sameiginlegu mál samríkis- ins eigi valdið miklum ágreiningi, þvi ís- landi hefir aldrei þótt það miklu skipla að fá þátt í stjórn á þessum málefnum, og enginn ágreiningr er um, hvernig eigi að takmarka þessi mál, þegar menn geta komið sér sam- an um að láta grundvallarspurningarnar liggja ( þagnargildi. Jafnvel í Dsnmörk munn menn nú vera komnir að ratin um, að eigi dtigir annað en að láta (búa landsins sjálfa ráða inum sérslöku málefnum þess, og að íslandi verði eigi haganlega stjórnað frálíaup- mannahöfn. Hér eptir verða ( rauninni ein- ungis spurningarnar um ábyrgð ráðgjafans og um fjárhagsaðskilnaðinn eptir. Síðari spurn- ingunamælti leggjaí gjörð óvilhallra án þessað virðingu málspartanna hvors um sig væri mis- boðið; og úr fyrri spurningunni ættu menn í Danmörku að geta skorið með því meira frjálslyndi, sem fjærstaða íslands og fátækt þess virðist að gera jafnvel ina frjálsustu stjórnarskipun ( landinu með öllu hættu- lausa. — VERSLUN VOR. IV. (Framkald frá bls. 70). par eð saltfiskrinn og ullin eru aðalvörur lands- ins, ríðr sjálfsagt mest á því, að þessar vörutegundir séu vel verkaðar, en sama verðr þó að gilda um hinar vörumar t. a. m harðfisk, lýsi, tólg, sundmaga og gotu, og verkunin á þessum vörum þarf eigi síðr endrbótar með. pað flyzt varla nó sem stendr vel verkaðr harðfiskr í kaupstað, og hvað gotuna snertir. þá er mfnkun að vita til þess, hvemig sumir láta hana af hendi til kaupmannsins, með því verði sem á seinni árum hefir verið á þessari vörutegund. 71

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.