Víkverji - 18.04.1874, Blaðsíða 4
74
slíkar stofnanir, par sem prestaköllin cru umfangs-
inikil.
Skólatíminn sem er sex mánuöir, var í vetr frá
15. sept. f. á. til 15. marts er leið, og hefir verið
kent 5 stundir á dag: bóklestr, lærdómsbók, biflíu-
sögur, reikningr og skript með réttritun. Fermd
ungmenni gáfu sig engin fram til sérstakrar kenslu
í vetr. Að meðtöldum öllum Thorchiliisjóðsbörn-
um nutu flest 27 börn, fæst 17 börn almennrar
lcenslu; að meðaltali 26 börn. Nokkur fleiri böm en
Tkorchiiliisjóðsbömin höfðu um skólatímann heimili,
kost og bjónustu í skólanum; hin bömin genguann-
aðlivort heiman að frá sér í skólann, eða frá næstu
bæum, er þcim var komið fyrir á um skólatímann.
H a n d i ð n a-kenslu nutu 5 stúlkubörn og yngis-
stúlkur um lengri eða skemri tíma (auk ins eina
stúlkubams,er var á Thorch.sjóði), var þeim helst
kendr fatasaumr, og sumum fleira eptir j>ví sem
foreldrarnir óskuðu. Engin ftessara bama voru á
annari kenslu. Yið vorprófið fengu 3 börnin aðal-
einkunn d á v e 1; 2 d á v.—v e 1; 3 v e 1—d á v.; 3
ve 1; 4 veI—sæmi 1.; 1 s æm.—ve 1; 1 sæmil.
Voru j>á bömin orðin fæst, [>. e. 17, í skólanum,
og var [>að ekki af [>ví, að foreldrar og vandamenn
vilji ekki nota skólann, ([>ví [>að er eins og löngun
manna hafi farið dagvaxandi til að koma börnum
sínum í skólann, enda hefir hann verið miklu betr
sóttr í ár en í fyrra), heldr af [>ví, að [>egar kom-
inn er martsmánuör, mega allflestir foreldrar ekki
missa þau börn sín heiman að, sem komin eru til
vilca, með J>ví [>á er komin vertíð. Börnunum fór
yfir höfuð mjög vel fram f skólanum, eins og öll
umsjón með þeim og regla á skólaheimilinum var
ákjósanleg og mjög lofsverð.
— j>rií>judag6morgui>in 14. þ. m. reri almenningr
snemma um morguninn í allgóbn vebri, en ab aflibn-
mn mibjnm morgui tók ab hvessa og innan akams var
orbiun mesti landsynningsstormr, síban gekk vebrib til
útsnbrs meb Jeljagangi og brimi og nm kl. 1 gengn
miklar þrnmur meí) eldingnm; hélst stormrinn vib allan
mibvikndaginn. Menu nrbumjög hræddir um þí, sem
röib höfbu, en smimsaman heflr nú frest ab allir Sel-
terningar bafl níb landi, sumir á Akranesi, f þerney og
Engey og flestir eptir mikla hrakninga. þar í mót
hófum vér frbtt, ab 4manna-far frá Aubnnm á Vatns-
leysuströud hafl farib og ab 3 menn hafl drokuab af
því, en 2 komust af; enn er sagt, ab bátr meb 2
mönnum hafl farist af Alptanesi.
Dm nóttina milli þribjodags og mibvikodags var
fjarskalegt brimrót og tók þó viba út báta og fiski-
stafla, og frönsk ðskiskúta sem lá ( fjörunni hör vib bæ-
inn brotnabi svo, ab hún var álitin ósjófær, og afrábib
ab selja hana á oppbobi. Eptir og í vebrinu komn inn
á höfnina hör fjöldi franskra flskiskútna, sem vorn
meira og minna lamabar, og ern þær nú 11 tals.
l'yrsta daginn sem vebrib var, kom hákarlaskipib Fanny
inn meb um 30 tuunur lifrar, í gær kom Reykjavík
eptir mjög harbg útivist og liafbi sjórinn mölvab bng-
spjótib og 6týrissveiflna. Hnn hafbi aflab 6 tunnnr
af lifr.
— I nótt kom hingab 20 frakkar af skipi er strand-
ab hafbi nm viku fyrir páska í Meballandi í Vestr-
Skaptfelssýstn
— I fyrra kvöld varb skipib ,Söormen“ skipst Busch
sem lagbi á stab 1. f. m, frá Hhöfn rneb vörnr til
kanpmannanna Jóns Gubmnndssonar á Flatey og Snæ-
bjarnar Markússonar á Bíldudal, er sjálflr bábir voru
á skipinu, ab hleypa inn á Hafnarfjörb eptir 7 vikna
harba útivist [>ab lagbi á stab aptr til Flateyar í
morgun.
— Sem stendr er ágætr afli hfcr á grunni npp vib
þara; err fáir hafa getab stnrrdab vpibina sökom ann-
ríkis vib ab leita ab og gera vib net, sem meira og
minna liafa komíst í óreglu í vebrinn og hjá sumnm
mega teljast gjörsamlega töpub.
— prumurnar á þriðjudaginn genguum öll Suðr-
nes. Á Auðnum var maðr staddr við sjó í eirlit-
uðum skinnklæðum. Ein eldingin sló niðr nálægt,
þar sem hann stóð, og snerist maðrinn þá alt í
einu í hring og féll, en hafði engan annan skaða
hér af, en að hann allan daginn var magnlítill og
linr í hnjánum. pað er í annað sinn, að menn á
síöustu árum hafa orðið varir við að skrugga hafi
slegið niðr á Auðnum, og gætu menn haldið að ein-
hver málmr væri f jörðinni þar, sem dragi skrugg-
una að sér.
— Skipið fráAuðnum sem fórsthaföi á þriðjudaginn
lent í Keflavík. Á miðvikudaginn var sjóverra en
ekki fullt eins hvast, og lagði skipið á stað um morg-
uninn. Fyrir utan Auðna eru mörg sker, og hitti
skipið, þegar það ætlaði inn, eigi rétta sundið.
Menn sáu frá landi að skipið bar upp á boða og
hvolfdi og hrá þá GuÖmundr bóndinn þar undir eins
við og reru út að skipinu, en 3 menn voru þá sokn-
ir og einungis 2 komnir á kjöl. þessum 2 mönn-
um bjargaði Guðmundr, en skipiö rak burt og var
síðan sótt frá Yatnsleysum talsvert brotið. þeir
sem druknuðu voru formaðrinn Jón Jónasson vinnu-
maðr á Auðnum, Kristján Jónsson vinnum. frá Völl-
um og Einar Erlendsson vinnum. frá Auðnum. Ein-
ar var farþegi hjá hinum, allir voru ógiptir.
— Frá Miðnesinu var sagt, að vantaði 5 skip með
samtals 30 manns. Eitt af þessum skipum með 5
á, náði Álptanesi á þriðjudagskvöldið, og hafði
þannig siglt kringum Skagann.
— HITI í 26. viku vetrar mestr 11. apríl kl. 12:
6°,2C, minstr 16. apríl kl. 10 e. m. -f- 2,°4. Moð-
alhiti 1°,9C.
Raki mestr 14. apríl kl. 12: 97%, minstr 15.
apríl kl. 12: 70%.
Ltgefendr: nokkrir menn í Reykjavík.
________Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð.________________
Prentabr f prentsuiibju íelands. Kinar þórbarson.