Víkverji - 07.05.1874, Qupperneq 3
87
Edinaborg sagSi i bréfi sínu 26. febrúar p. á. (sjá
bl. 49. hér aS framan) um dauSa ins nafnfræga enska
ferSamanns Dr. Livingstones. Hann baf 8i í ágústm.
1872 fariS frá borginni Unyanyembe, sem hann
hefir uppgötvaS langt fyrir vestan borgina Zanzibar
á austrströnd Afriku, hann hélt enn vestar til aS
kanna ný lönd, en þá komu miklar rigningar, landiS
mýrlent og vegleysur einar um aS fara, og in afri-
könsku lönd þar eins og víSar, bygS af villuþjúSum,
sem ekkert þekkja til vegagjörSar. Hann varkom-
inn svo langt vestr, aS eigi var aS hugsa til aS snúa
aptr, en hann hélt j>á í norSr, því hann vissi, ab
þar var hálendi. þegar hann hafSi ferSast i marga
daga, kom hann aS borg nokkurri eSr þorpi, sem
nefndist Ketamba, en ]>ar var honum bannaS aS
halda áfram ferS sinni. Hann var nú yfirkominn af
peim hrakningum, sem hann hafSi úttekiS, lagSist
veikr, þjúnar hans bygSu hreysi yfir hann, og and-
aSist hann i því 4. mai 1873. þjónarnir tóku nú
innýflin úr líkinu og fyltu holiS meS salti, síBan var
líkiS purkaS í sólinni og flutt til Unyanyembe, og
þaSan til Zanzibar. ]>ar var líkiS lagt i kistu úr
sinki, og flutt til Englands. I>aS kom þangaS 14.
f. m., og átti aS grafa líkiS j>ar meS inum mestu
virktum. j)aS var sagt, aS AmerikumaSrinn Henry
Stanley, sem sumariS 1872 leitaSi aS Livingstone,
sem J>á var taiinn dáinn, og fann hann í Unyany-
embe, mundi koma til útfararinnar.
— AtvinnuleysiB í Ameriku stóS viS sama, ogvoru
j>eir útlendingar, er meS nokkuru móti gátu þaS,
sem óSazt aS snúa aptr til heimkynna sinna; aB
öBru leyti fóru mestar sögur af stríSi kvcnna við
brennivínssölumenn i Ameriku. j>að hófst i vetr,
þegar brögðin voru sem mest að brennivínsdrykkju
vinnumanna, er leituðu í flöskuna til að stytta sér
stundir i atvinnuleysinu, konur þeirra gjörðu sam-
tök sín á millum til að koma í veg fyrir j>etta, og
höfðu þær þessa aðferS: þær fóru til brennivinssölu-
mannanna, og beiddu þá að hætta við aS láta úti
brennivínið. J>cssu var neitað, en nú skíptu kon-
umar sér i flokka, semgengu fyrir dyr hverskaup-
manns, og fóru þær nú að sýngja sálma og að biðj-
ast fyrir um, að guð vildi snúa huga syndara þeirra
sem voru inni í búðinni, þar eptir voru hrópuð upp
nöfn þessara manna, og sagt hvemig ástandiS væri
á keimili hvers, meðan hann væri aS drekka í búð-
inni, þegar einn flokkr af konum var orðinn þreyttr,
kom annar flokkr í hans stað, og var þessu haldið
áfram, þangað til að kaupmenn hétu ekki að láta
úti neitt brennivín og brntu i sundr brennivins-
tunnur sínar. Strið þetta byrjaði i Ohio-fylkinu, en
þegar konurnar i hinum fylkjunum fréttu af sigri
systra sinna, voru þær ekki seinar aS nota sama
bragðið. Kaupmennimir urðu allir í uppnámi, og
vildu láta banna slíkar aðfarir að sér, en sljómin
vildi eigi banna guðhræddum konum að sýngja sálma
og biðjast fyrir.
— Sir Gamet Wolseley foringi Englendinga í
stríðinu við Ashanteemenn kom eptir friðarsamning-
inn heim seint í marsmánuði, og með honum mesti
partr af kernum. Sir Gamet var tekiS mæta vel,
og uppástunga kom fram á ríkisþingi Engla að
veita honum í þakkarekyni þóknun að upphæð L.
26,000.
priðjudaginn 14. f. m. gaf fjárhagsstjórnarherra
Engla (the Chancellor of the exchequer) í neðri
málstofu ríkisþingsins (the house of Commons)
skýrslu um fjárhag Englands. Útgjöld ríkisins á
reíkningsárinu 1873—74 höfðu veriS L. 76,466,500
eðr L. 1,156,000 fram yfir það, sem áætlaS iiafði
verið, og hafði þetta einkum orsakast af Ashantee-
striðinu, sem hafði kostað L. 800,000. Tekjur rik-
isins á árinu 1873—74 höfðu verið L. 77,335,667,
ogvarþað L. 3,573,657 meíra, en áætlað hafðiverið.
Rikissjóðrinn hafði þannig L. 869,157 eðr rúmar
7,740,000 rd. (hver L. er, sem kunnugt er, hér um
bil 9rd.) afgangs af tekjum sinum.
— AÐ NORBAN. Úr Mývatnssveit í j>ingeyar-
sýslu hefir oss verið skrifað 4. apríl á þessa leíð:
Yetrinn hefir verið svo harðr, að menn muna eigi
jafn langsama og mikla tíðarílsku. j>ví það er
sannast sagt, að síðan mánnði fyrir vetr hefir hér
eigi linnt á kafalds hríðum, fellibyijum og frost-
hörkum, þar til með einmánaðarkomu að gjörði
nokkurn bata, sem stóð nokkra daga. Nú er aptr
gengið í iS sama, fannkomur og frosthörkur á liverj-
um degi. Allrþorri manna mun kominn hér á ná-
strá og margir hafa þegar tekið kern til fóðrs, en
það mun nú líka þegar á þrotum, svo ekki er ann-
að sýnna, en að hér verði enn einusinni stórfeldr
feflir nema bati komi von bráðar.
Um ekkert er nú tíðræddara en flutningana til
Vestrheims, en ekki ætla margir héðan úr sveitinni
í sumar komandi, því þeir, sem áðr voru farnir
kvað hafa latt menn i bréfum sínum að fara að
sinni. Samt er sagt, að á fjórða hundrað manns
hafi skrifað sig til fara í sumar og eru flestir úr
vestr sveitum. Eiga þeir von hingað í sumar á
norsku skipi til flutningsins. Um 200 hafa einnig
skrifað sig til Brasilíu-flutninga—ef gjafflutningrfaest.
— Húnavatnssýslu 23. apríl 1874. Síðasta vctr-
arvikan var með sífeldum snjóhríðum og 7—8° frosti.
Allir MiðfjarSardalir og Ilrútafjöiðr er svo þakinn
gaddi, að ekki sér nema á hæstu vörðuholt, en í
Víðidal og pingum, Vatnsdal og Ásum eru jarðir
nógar og eru margir búnir að reka þangaS; en verst
er, að menn í von um bata hafa langdregið féið
svo, að það er hvergi ferðafært. Hér er því auma
útlitið, og guð veit, hvað endirinn verðr, þvi nú
fyrst fara skepnur fyrir alvöru að falla.
13. þ. m. héldum við fund hér austr í Vatns-
dal, og var talað um það að endrreisa búnaðarfélag
sýslunnar, líka var mikið rætt um þjóðhátíb hér í
sýslu, hvað sem nú úr því verðr. Sjöunda næstk.