Víkverji

Issue

Víkverji - 11.05.1874, Page 2

Víkverji - 11.05.1874, Page 2
90 sem fsl. Daninn segir um J)á eiðsvornu skoðunar- menn: „pað mun líka hafa verið örðugt að fá pá skoðunarmenn, semvoru alveg hlntdrægnislausir, og par með höfðu nægilegt vit á vörunum til að geta dæmt um pær svo öllum líkaði“, pá verð eg að mót- mæla pví, að örðugt sé að fá eiðsvama menn hlut- drægnislausa; en að fá pá skoðunarmenn, sem hafa svo gott vit á vörunum, að peir geti dæmt um pær svo, að öllum líki, pað mun vera erfiðara; egvan- treysti jafnvel sjálfum inum íslenska Dana til pess. Svo kennir hann verslunum peim, sem á inum seinni árum hati komist á fót, um pað, aö vörumat petta ekki hafi getað prifist, pví til pess að vörumatiö geti prifist, verði allir kaupmenn að vera samtaka, en stjórnendr inna nýu verslana hafi að eins kept um að fá sem mest vörumegn, hvernig sem pær voru úr garði gjörðar. En pegar inar nýu verslanir hófust, átti petta vörumat sér ekki stað hjá kaupmönnum, að minsta kosti ekki síöan 1870. Má eg nú spyrja yðr, hra ísl. Dani! áttu nýu verslanimar að hyrja vörumatið, pegar pær eldri ekki héldu pví fram? áttu ekki inar eldri að halda pví áfram, til pess að inar ýngri fetuðu í peirra fótspor? pér játið of mikið, par sem pér með pessum orðum gefið í skyn, að par sem ein, eða í hæsta lagi tvær versianir, komungar, sem voru að safna Bér skiptavinum, ekki höfðu vörumat, pá hafi allar inar rótföstu, og á gömlum merg standandi verslanir, hverjum par að auk var stjómað af anda verslunarsamkundunnar, ekki getað haldið vörumatinu áfram. Svo kunnugr er eg málavöxtum, að eg get lýst pað ósannindi, að stjómendr inna nýu verslana hafi að eins kept um að fá sem mestar vörur, hvemig sem pær voru úr garði gjöröar; peir voru eins vandir að vörum, og stjórnendr samkunduverslananna á sama tímabili. Auk pess er eg ekki viss um, að inn ísl. Dani hafi alskostar vel vit á vorum íslensku vörum, hvortpær era vel úr garði gjörðar, eða ekki. Hann heldr tram vörumatinu; pess vegna mun hann sjálfr hafa látið eiðsvarna skoðunarmenn álíta vörurnar hjá sér, og hér á suðrlandi er pað einltanlega saltfiskrinn, sem gengið hefir gegnum greipar vörumatsmann- anna. Yfirhorðið af flskinura var metið nr. 1. petta veit sá ísl. Dani, að er satt. En pessi fiskr, sem pcir eiðsvörnu menn dæmdu nr. 1 eða b e s t a fisk, var pó mjög ólíkr pví, sem sá útgengilegasti fiskr er, eðr með öðrum oröum: ólíkr vestrlandsfiskinum, sem ætíð selst betr erlendis, en sunnlenskr fiskr. Að pessu leyti virðist mér hra x — y, sem ritað hefir um petta efni í Víkverja, hafa á réttu að standa, par sem hann segir, að kaupmenn haldi bændum til að hafa fiskinn óútgengilegan; peir hafa gjört pað, svo framarlega, sem peir hafa verið sam- dóma vörumatsmönnunum, og annað hefir ekki heyrst. það er annars fremr lúalegt af inum ísl. Dana, að ætla að verja samkunduna með pessum ósanna á- burði á forstjóra inna nýu verslana, einkum pegar margar líltur benda á, að honum muni geta slcjátl- ast í dómi sínum um, hver vara sé vel úr garði gjfirð, og hver ekki. Hann má hafa auman málstað að verja, par Sem hann verðr að grípa til slíkra vopna; já, aurnr er líka málstaðrinn, aumr ogvaltr, ef maðr vildi hreifa honum. Isl. Daninn neitar pví, að illa verkaðar vörur séu teknar við sama, og enda hærra verði, en góðar vörur, hjá kaupmönnum, og er petta að svo miklu leyti satt, að kaupmenn láta optast vörumegn ráða meir en vörugæði, hvað verðið snertir; eg ætla ekki að orðlengja um petta; hvers árs nýársreikningar sýna pað best. ísl. Daninn mun segja, að vörugæðin sjáist ekki i reikningunum, en eg segi pað samt og segi pað enn, að reikningamir sanni orð mín í pessu efni. ísl. Daninn játar, að in ótakmörkuðu lán, sem nú tíðkast, séu skaðleg fyrir verslanina og fyrir sveitafélögin. þar í er eg honum samdóma; en pvi undarlegra pykir mér,peg- ar hann fer að tala um afleiðingarnar af pví, ef íslendingar gefi sig við félagsverslununum, og pað straff, sem par af leiðandi muni dynja yfir íslend- inga frá inum dönsku kaupmönnum. Straffið er; að kaupmenn pá taki fyrir öli lán; —nei, paðgjöra peir nú aldrei, en ísl. .Daninn hefði heldr átt að segja, að peir mundu takmarka lánin, og pað straff læt eg vera, fyrst lánin eru játuð að vera skaðleg sveitarfélögunum; en hinn liðr straffsins er sá, að kaupmenn hættu pá að álíta sig skuldbundna til að hafa „tillit til hagsmuna bænda“; já par var hann verri, lagsmaðr! j)ví segi eg pað: varpið allri yðar áhyggju upp á ina dönsku kaupmenn, pví peim er ant um yðr. j>ar sem ísl. Daninn er að tala um, að íslend- ingar eigi ekki að leggja fé fram til félagsverslun- ar, heldr til pess að efla landbúnað og fiskiveiðar, eða til aö efla og auka vörumegnið, og að hver stétt eigi að halda sig fyrir innan sitt verkasviö o.s. frv., pá er petta alt svo einstrengingslega hugsað, að pað er líkast pví, pegar mönnum á miðöldunum var bannað að lesa biflíuna. Ef íslendingar legðu pað fé, sem peir leggja nú í félagsvcrslan, fram til pess, að kaupa fiskiskip, vill ísl. Daninn pá ábyrgjast peim meiri hag af fénu, efpví er varið á pannhátt? varla, pví bæði hann og hans stallbræðr eru sú besta ábyrgð (Garanti) fyrir, að íslendingar geti haft hag af peningum peim, sem poir leggja í fé- lagsverslan. j)ó íslendingar leggi fram fé, og feli einum manni að panta fyrir pað vörur, pá er sá e i n i maðr kaupmaðrinn, en hver stétt heldr sér fyrir innan sitt verkasvið fyrir pví. ísl. Daninn vill láta íslendinga bara kugsa um, að efla sem mest vörumegn sitt, til pess að inir íslensku Danir geti haft nóg milli handa frá íslendingum; en íslensklt íslendingarnir vilja koma á félagsverslan, sem pví helsta meðali til að fá innlenda verslunarstétt; peg- ar hún er fengin, pá á að fara að hugsa um að efla vörumegnið — eg gef ekki um að segja inum ísl.

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.