Víkverji

Issue

Víkverji - 11.05.1874, Page 4

Víkverji - 11.05.1874, Page 4
92 ast út og inn um Húnafióa og fyrir norðan land, enda er veöráttan alveg samkvæm fiví ferðaiagi hans. — AÐ AUSTAN ÚR MJÓAFIRÐI. í 2. viku þorra lagði hér fjörðinn út fyrir öll nes. penna lagís mátti ganga um innri hlut fjarðarins, en ytri hlutinn f)ótti ótryggr. Hingað og fiangað hafa bjarn- dýr gengið á land, og komist upp í hérað. Hér (nl. á Brekku) voru 2 drepin, vanst annað skjótt, fjví paji var skotið með kúlu, en með hitt gekk f>að öllu lakar. Við komum sunnan frá Reykjum, ogbrýnd- um bátnum í fjörunni, urðumviðþá varir viðpenna óboðna gest í hjallinum fremra. Svo var orðið skuggsýnt, að eigi sást til að miða á dýrið inn í hjallinn. En á meðan að við vorum á reiki kring- um hjallinn, rak björninn hausinn út um vindaugað, var pá pegar skotið á hann, kom skotið í hóginn, og særðist hann töluvert. Hljóp hann þá út úr hjallinum og inn með sjó, og Ilaldór Hjálmarsson bóndans á Breitku á eptir, Komst hann að hlið við björninn, sem pegar er hann sá, að maðrinn var eigi nema einn, reisti sig upp og hjó sig til að stökkva á hann. Haldór skaut pá í hóstið á honum, með stórum selahöglum, hafði skotið þá verkun, að hann datt aptr á bak, og veltist í sjóinn, ogsynti undan landi. Yið fórum þá á hát á eptir honum, og skut- um hlaðstokk úr járni gegnum hálsinn á honum, svo digrari endinn sat í barkanum eptir; en hann var eigi dauðr að heldr. Voru þá skotfærin þrotin, en við höfðum skaregsi, og með lienni klufum við hausinn, og þá var hann fi á. — AÐ UTAN I imi enska þjótblati „the time.‘ lieflr 2. f. m. prestr á Fitjnm í Noregi sira þorvaldr Cröger ekorað á Englendinga að styrkja sig til að stofna vinnuhús í súkn hans, sem menn gætu fengið vinnu í þegar ekki gæíi á sjú, eðr flskr eigi væri fyrir. Hann segir meðal annars: það er ekki óvanalegt hjá oss í, flskileysisárum, að 6 eðr 8 manna heimili ern alveg matarlans í 1 eðr 2 daga. Aumingja fólkið heflr eigi annað af að lifa en sjóinn. það er einlægt að vona. að flskr niuni koma, og komi hann þá ekki, urvæntir fólkið, og veiðr jafrivel eigi hoggað með orðnm trúar- innar, og hægt er að sjá, hvílíkt nppeldi börn slíkra manria mnni fá; þan spillast bæði að líkama og sil. — Inir siamesisku tvíburar dóu í Ameriku í vetr. Annar bróðirinn hafði lengi verið veikr, og hinn hafði verið í miklum kvíöa fyrir, að bróðir sinn mundi deyja og hann þar eptir eigi geta losást við lík hans; hann komst því í inamestu geðshræringu, þegar hann sá, að bróðirinn var dáinn, og lést hálf- um tíma síðar. þeir voru komnir yfir segstugt, áttu 2 systur og mörg börn með þeim. A ferðum sínum um Europu til að láta skoða sig, höfðu þeir eign- ast töluverðan auð. ficgar líkin nú voru krufin, fanst það, að bræðrnir höfðu haft sameiginlega lifr, og hefðu þeir þannig varla orðib skornir í sundr lifandi. — í Rómaborg hafði verib mikið hátíbarhald 23. mars út af því, að þá voru liöin 25 ár síðan Viktor Emanuel konungr Italíumanna varb konungr í Sardiníu. — Um JiORSKANETAUAGNIK fyrir sninian á þessnri vertíð heflr oss verið skrifað þetta: Eptir nokkurn veg- inri áreiþanlegnm skýrslom má gizka 4, ab Vatnsleysn- strandar, Voga og Njarhvíkrmenn hafa haft nm 2200net Keflavfkrmenn um......................... 182 — Garbs- og Leirnmenn um................... 1000 — samtals 8382 net hvert net 30 faþma langt og öll netin þmnig 101,460 faðma Með þessu má gera alllangan varriargarð, þótt tvn eðr þrefaldr væri. Fiskr heflr nú lengi eigi fengist nær en á svihi, og óefað er, ab hann heflr verið þar alla vertíðina, fyrst á suðrsviði og nú 4 norðrsvihi, þó eigi hafl verið að hogsa til ah róa þangaí), fyr eri vorveðr komn. Fiskr- inn er því anðsjáanlega fæidr frá iandinn. I stað þess þass að gjóta hrognom sinnm við hraunbrúnir npp nndir land, legst hann allraðinnm svo nefndu „hraun- nm“, sem eru vestrbrúnir sviðsins. Til þess af> venja iiann að iandi, þarf margra ára friðun, eins og þegar fugl er vaninn að eyjnm til varps. — Póstskipið fór á stað eins og tilætlah var 7. þ. m. um morguninn; ineð því fóru nú fróken Asta Thor- grimsen frá Eyrarbakka og Jóu Eyjólfsson frá Ökrum til Kaopmannahafnar, húsfrú Astríðr Zoega og 35 franskir skipbrotsmenn til Leirvíkr. — SKIPAFREGN. 8. þ. m. aflíðandi dagmálom hafnaði sig hér franska kerskipið „Indre‘' skipst. baron la Tournenr Hugon. það hafði verið rúmar 3 viknr á leiðinni frá Frakklandi, en legið viku við Skotlaud; sögðn skipverjar engin, stórtíðindi. A Spáni stóð enn við sama. Karlnrigar sátn enn nm Bilbao, og óvíst var hverjnm vegria mondi betr. — Inn 7 nm kvöldið kl 7 hafði herskipið maitt póstskipinn við Vestmanneyar. 30. f. m kom skonert Anna 89 tons, skipst. Kramer frá Hamborg eplir 28 daga ferð frá Hamborg með salt til Siemsens veralunar. — Síðastliðna vikn besti flskiafli hér; hæstir ver- tíðarhlritir sagðir hér 500 (Jón Olafsson í Hlíðarh.). ÚPPBOÐSiUGLÝSING. Ár 1874 laugardaginn þann 16. maím. kl. 10 f. m. verða, við opinbert uppboðsping að MiBbýii hér í bænnm, seldir ýmislegir munir: fatnaðr, sængrföt, vaðmál, innan- og utanhúsáhöld, fjögramannafar m. fl. Söloskilmálar verða auglýstir á uppboðs- staðnnm. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 8. maí 1874. A. Thorsteinsnn. Útgefendr: nokkrir menn í lVeykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll MelsteB. Prentaðr í prentsmiðju íslands. Einar þórðarson

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.