Víkverji - 09.06.1874, Blaðsíða 2
108
— REYKJAVÍKR FUNDR sá, sem bofcabr hafibi
verib meb auglýsingu bæarfógetans og fjógra annara
manna í 70. toloWabi Víkveija, var sóttr af svo mórg-
um bæarbdum, sem komist g4tu fyrir, í iuni nýo bæar-
þingstofu, fyrir ntan griudurnar. Flestir voru gjaldendr
af öllum stt-ttum.
Halldór skólakennari Fribriksson setti fundinn
eftir beiibui bæarfógetaus, og talabi hér um bil á þessa
ieib: í vor hefbu nokkrir menn hér í bænum sent
bæarstjórninni áskorun nm ab gangast fyrir því, ab
þjóbhítíbarinnar yrbi minst á sómasamlegau hátt hér
f bænum. Bæarstjórnin hefbi kosib 3. manna nefud
til ab ihuga málib og geflb nefndarmönnnm leyfl til ab
kjósa sí*r abstobarmann, og haffci uefndin þar eptir
teklb ser 2 menn til abstobar. þ>ab væri þessi 5 manna
nefud sem hefbi kallab saman þeuuan fund Nefud-
ioni hefbi þótt áríbandi, fyrr en hdn tæki til starfa,
og svo hdn gæti verib viss um, ab allir góbir menn
her í bæuum vildu abstoba hana, ab vita, hvort bæar-
menu væri samþykkir abgjórbnm bæarstjórnarinuar á
þessu máli, eba hvort þeir vildu eba gætu vísab á ann-
an veg til ab koma fram þjóbhátíbarhaldi hér. Vildu
borgarar láta nefnd þá, sem bæarstjórnin væri bdin ab
kjósa, standi fyrir hátíbarbaldinu, þá mundi hdn gera,
hvab í henuar valdi stæbi til ab gera hátíbarhaldib
sem virbulegast, fjölbreyttast og skemtilegast.
Nefndiu hefbi hngsab sér, ab tiltaka daginu eptir
2. ágdst tii hitíbarhaldsiris. Hdn vildi gera gangskör
ab þvf, ab þessi dagr yrbi álitinn eiriskonar helgidagr.
þannig, ab kaupmenn héldi bdbum síuum lokubum
Bæinn ætti ab prýba meb flöggum og á aunan hátt
Um morguninn ætti ab kalla til hátibarhalds meb nokkr-
um skotum. Síban ættu menn ab safuast á vissan
stab í bænum og ganga frá honum í processiu dt fyrir
bæinn ab stab, þar sem falleg utsjón væri og þar sem
bda mætti til ræbustól, setja opp veitingatjöld, slétta
glímuvöll og reibgrund m m. Nefudiu hefbi eigi eun
komib 8ér saman um hvar þessi hátíbarstabreætti ab
vera, eu til nmtals hefbi komib ab hafa hann á Öskjn-
hlíb. Abrir hefbu talab um melaua fyrir sunnan bæ-
inn. A hátíbarstabnum ætti fyrst ab halda ræbur, en
þegai þeim væri lokib, ætti ab vib hafa ýmsar alþjób-
legar skemtanir. Fundarstjóri vonabi þannig, ab glímn-
félagib muodi stofna bæudaglímu, ab kappreib yrbi
stofnub, ab söngfélagib fengist til ab syngja, og, ef til
vildi, mundi einnig verba bdib til danssvib; eu ab
öbru leyti mundi nefndin þakksamlega taka hverri
bendingu, er menn góbfdslega vildu gera henui.
Sverrir steinsmibr vildi eigi glíma „á skóla-
vörbu" (hlátr). Besti glímuvöllr og reibvöllr væri á
melunum.
Eptir ab enu nokkrir höfbu talab, spurbi Magn-
d s frá Brábræbi Jónssou, hvort eigi yrbí gerb áætlun
um kostnablnu og tiltekin væri npphæb. — Sverrir
kallar upp: „þab er ómögulegt**! (hlátr). F u n d a r-
stjóri: Nefndiu heflr hugsab sér, ab kostnabrinn
muui verba 3 — 400 rd. Mest muni ganga til ab bda
um hátíbarstabinn rybja hann og slétta, en þar ab
auki gætu orbib dtiát til verblauna handa bestu glímu-
möunumogreibmönnnm, til hljóbfærasláttar m m. Nokk-
ub verba dtgjöldin einnig abverakomin undir því,hvort
konnugr vor, eins og getib heflr verib um í blöbunum,
rauni koma og verba vibstaddr. Nákvæm áætluu verbr
eigi gjörb, en nefudin muni verba svo sparsöm sem
i'rekast er mögulegt G í s 1 i skólakenuari Magndsson
vildi láta fleiri mono gauga f nefodina, og værl eink-
um gott ab fá einn kaupmann og einn bónda f nefnd-
ina auk þeirra marma sem nd eru í benni. Fundar-
stjóri hefbi tekib fram, ab nefndin mundi spara eera
mest; en þab væri eigi nóg. Yib slíkt tækifæri ætti
einnig ab sýna rausn ogvibhöfn, sérílagi \æri mælandi
viss um, ab alSir vildu hafa sem mest vib, ef konungr
vor skydi heimsækja oss, sá konungr sem heflr, ab
kalla má, smeigt 6ér iim í hng og hjörtu allra góbra
íslendinga. Væri eigi ástæba til ab fá 6tyrk dr lands-
sjóbi til hátíbarhaldsins 1 höfubstab laodsins? Land-
fógetinn var því alveg fráhverfr ab leita styrks í
iandssjóbinn. Vér kæmumst varla á sveitina, þó vér
sjálflr legbum fram þab, sem mob þyrfti. |>ab væri
engiu þörf á, ab auka nefndina meb fleiri mönnum,
því, hversu fjölsklpub sem húu yrbi, væri samt nanb-
syulegt, ab allir góbir menn abstobubu hana. Aætl-
iiu værí ómögnlegt ab gora nd, en síbar mundi bæar-
stjóroin vera bæbi fær og bær nm ab ákveba útgjöld-
in. 8 v errir: wEg hefl'sagt mína meiningu® (hlátr).
S i g f d s IJósmyudari Eymnndarson: Eg vil leggja
þab til, ab fundrinn lýsl yflr traosti sínu tii nefndar-
innar. Yér befbum aldrei getab kosib betri meun í
hana, en þeir sem ero.
Eptir nokkrar nmræbnr var borib nndir atkvæbi,
hvort fundrinn vildi láta sitja vib abgjörbir bæjarstjórn-
ariimar á málinn og )áta nefud þá, 6em hdn hafbi hlut-
ast til ddi ab sett yrbi, standa fyrir hátíbarhaidinu, og
var þetta samþykt í einu hljóbi.
Nd sagbi fundarstjóri fundi þessnm slitib, en hann
og Jón málaflnlningsmabr Gubmuudsson hefbi eins og
menn hotbu séb af blöbonom, annab málefni ab bera
undir bæjarbúa. Eptir því sem heyrst befbi, mondu
koma kosnir menn úr hverju kjördæmi landsiris á
þingvallafund ( sumar, en þab ætti illa vib ab engvir
kosnir menn frá höfubstab landsius skylda koma á
slíkau fuud og væri því nú ab ræba om, hvort Reyk-
víkingar vildu kjósa slíka menn. J ó n yflrdómari
Pétrsson vildi vita, hvab ræba ætti á þessnm Jjing-
vallafuudi. Hann gæti eigi verib meb ab kjósa menn
ut í bláinn, kjósendrnir ættu þó ab vita, til hvers þeir
gæfu manni þeim, er kosinu yrbi til ab fara á fund-
iun, umbob sitt. Fundarst: Inir kosnu monn geta
fengib mörg umtalsefni J>ab gæti komib til tals ab
semja ávarp til kontiugs. Menn gætu rætt om kosn-
ingarnar til ins löggefandi alþingis og loksins væri á-
stæba til ab ræba ýms framfaramál, er snerti alt landib.
Randrup lyfsali: Gætu menn eigi kosib meuu á
slíkan fuud, þegar komib væri á Jjingvöll, og menn sæi