Víkverji - 18.06.1874, Qupperneq 2

Víkverji - 18.06.1874, Qupperneq 2
120 oss. Noröliugar og Dalamenn og allir góðir Islend- ingar, sjáib, fiað er ómögulegt fyrir Suiuilendinga a8 geta haldið hátíðina moð yðr 2. júlí eör 27. jiiní, gjörið fier sjálfum yðr, fijóð vorri og fóstrjörð tfl sóma að hætta við alt fjóðhátíðarhald fyrri 2. ágúst og f>að pó að einn eða 2 dagar skildu missast frá slættinum, f>áÖ er ekki nema einu sinni á 1000 ár- um, að fóstrjörð vor tefur yðr frá slætti á þenna hátt. — KOXUNtílt VOIt Kristján inn9, hefir ákveðið um leiö og hann ætlar að sýna oss f>ann sóma aö taka fátt í þjóðhátíð vorri, til minningar um 1000 ára afmæli fóstrjarðar vorrar, að ferðast yfir f>ing- velli til Geysis, og fiaðan aptr til Keykjavíkr. |>ar sem nú má gjöra ráð fyrir, að í sveit konungsins, að höfðingjum fieim, er með honum eru, og J)jón- um fieim, er peim fylgja, meðtöldum, munu eigi verða færri en 30 manns, J>á hafa fieír menn, sem slíku ferðalagi eru kunnugastir, gjört ráð fyrir, að eigi megi ætla, að minna fiurfi en eina 60 reið- hesta handa feim; nú furfa feir eigi litla lest undir farangr sinn, og má eigi ráðgjöra, að lestin verði minni en upp á eina 40—50 hesta; f>á eru komnir 100 hestar; eigi veitir af einnm 20 vara- hestum til léttia og flýtis, það eru 120; og svo eru eptir hestar handa öllum þeim innlendu mönnum, sem eiga að vera með inum ýmsu lestum, því eigi dugir og eigi hentar að hafa alt í einum hóp,heldr verða lesta eða reiðhópamir 4—5, og veitir víst eigi af til að skipta niðr í þessa hópa, alt að 20 mönn- nm innlendum, som hver þurfa tvo hesta,— þannig hafa menn þá fengið út, að eigi muni veita af ein- um 160 hestum. Nú er það siðr víða í öðrum lönd- um, þcgar konungar ferðast um lönd sín, að yfir- völdin skipa þegnunum að loggja til svo 'ög svo marga hesta og aktygi, en hér er ekki um þau að tala, og að þeir skuli vera komnir með þá á til- tekinn stað á ákveðnum tíma. — Hvort landshöfð- ingi vor muni grípa til þessa ráðs eðr eigi, ér oss ókunnugt, en það vitum vér, að það væri sómi fyrir land vort, ef að landsmenn þeir, er hestaráð háfa um það leyti, sem margir eru, byðu fram hesta sína til farar þessarar, á þann hátt, að hreppr hver sendi laglegasta og liprasta bóndann sinn með hestana hingað til Reykjavíkr, svo að þeir væru hér komnir fyrir lok júlímánaðar, og skyldi maðr sá, er sendr væri með hestunum, einnig fylgja með konungi á ferð hans, og að aflokinni ferðinni taka hestana heim með sér. Væri þetta gjört, álítum vér, að þaö mundi verða þjóð vorri til mikils sóma, og talið sem merki þess, að gestrisni sú, semþjóð vor hing- aðtil hefir verib fræg fyrir um mikinn hluta héims- ins, sé eigi alveg útdauð hér enn þá; en sjálfsagt er það, að vildu menn gjöraþetta, ættu hrepparnir að láta landshöfðingja vita af því sem allra-fyrst; en vilji hreppamir eigi leggja hesta til með þess- um hætti, þá verðaþeir að gjöra það á annanhátt, sem eigi verðr neinum til sóma, og konungi vorum eigi nærri því eins geöfelt, og ef þeir væru honum framboðnir af fúsum vilja, en verði þetta, ættuhest- imum sumum að fylgja klifsöðlar eða reiðingar, taumar og béisli eptir föngum, því að þá mun vor herra, konungrinn, hafa als þessa þörf. — FYRIR HREPPSNEFNDARKOSNINGUM í Álptaiieshreppi urðu 8. þ. m. þessir: Chr. Ziemsen versl.stj. (55 atkvæði), sira þ. Böðvarsson (54 atkv.), þorlákr Jónsson á þórukoti (52 atkv.), Erlendr Er- lendsson á Breiðabólsstöðum (48 atkv.), Ámi Hildi- brandsson járnsmiðr (47 atkv.), Sigurðr Vigfússon á Vífilsstöðum (47 átkv.), H. A. Linnet kaupm. (25atk.). — PÓSTSKIPIÐ fór í gærmorgun og með því meðal annara þessir farþegar: sira ísleifr Gíslason frá Kirkjubæ, Clausen fyrver. sýslum. með konu og börnum, Fischer og Bjárni Sandholt kaupm., Askam veitingam., 2 Englendingar og franskr greifi, sem höfðu farið til Geysis. — Vestanpóstr kom 12. norðanpóstr 14. og leggja á stað í dag og á morgun. — Samkvæmt áskorun varaformanns þjóðvinafé- lagsinsj dagsettri 13. apríl 1874 birtri í Víkverja 15. d. s. m. leyfum við okkr sem fulltrúar þjóðvinafé- lagsins að skora á kjósondr í Gullbringu- og Kjós- arsýslu til að eiga fundvið okkr á pingmaríumessu (2. júlí, næstkomanda) um hádegisbil fyrir Kjósar- sýslu að Hofi á Kjalamesi, fyrir Gidlbringusýslu að Stóru-Vatnsleysu, til þess á þeim stööum að kjósa sinn mann fyrir hvora sýslu fyrir þeirra kjördæmi til þingvallafundar nú í sumar. Staddir í Reykjavík, 9. júni 1874. St. Thórarensen. Porvaldr Bjarnarson. — Ið norska Amerikuflutnings gufuskipsfélag. Ný og stór fyrsta flokks gufuskip S T . Ó L A F R IIARALDR HÁRFAGRI KONUNGR SVERRIR HÁKON AÐALSTEINN faraáþessu snmri beina leið milliNoregs og Ameriku og eru burtfarardagarnir í maí- mánuði ákvarðaðir 12. og 26. frá Bergen. Seinni burtfarardagar munu síðar birtir. Skip- in eiga heima í JBergen og eru fyrir þeim norskir skipstjórar með útvöldum norskum sjómönnum; læknir er á skipunum; fiæði eptir norskum reglum. Mönnum þóknist að halda sér að „Emigrantbefordringscontoiret. Autoriseret Gene- ral Agentur fyrir Noreg, Nykirkeabninding Bergen". , — Inn- og útborgun sparisjófcsins í Keykjavík vertr gegnt á prestsskótahúsinu hvern laugardag kl 4 — 5e.m. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentaðr í préntBmiljn Íslendí. Eihar þórbarson

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.