Víkverji - 25.06.1874, Blaðsíða 4
124
fram, húsnæði hér í Reykjavík, fyrr en lagt verðr
á stað, og meðan peir sækja konungslund, og skor-
um vér á góða menn að gefa sig fram sem fyrst
við pessa nefnd.
— pINGYALLAFUNDRINN. (Aðsent). í 2. ári
Víkverja2. tölublaði, skora peir prestarnir St. Thor-
arensen og porvaldr Bjamarson á kjósendr f Gull-
bringu- og Kjósarsýslu til að eiga fund við sig á
pingmaríumcssu að Hofi á Kjalarnesi og Stóru-
Vatnsloysu a til pess að kjósa sinn mann fyrir
hvora sýslu fyrir peirra kjördœmin til ping-
vallafundar nú í sumar. pað er nokkuð snubbótt að
skora pannig á menn „til að“ gjöra {>að sem míkil
tvísýni er á, hvort mennvilja gjöra. Reykjavíkrbú-
ar hafa nú pegar sýnt, að peir vilja nú ekkert hafa
með slíka kosningu, og vér ætlum að flestir Gull-
bringusýslubúar verði á sama máli. Eða hvað eiga
inir kosnu menn að gjöra? Eiga þeir að hafa vald
til að gjöra, hvað sem þeim sýnist, og skuldbinda
sýslurnar til hvers pess, sem kann að verða afráðið
á pingvallafundi með atkvæðafjölda? Vér álítum
það par að auki rangt, að kjósa þannig 2 menn á
2 stöðum á sömu stundu til að vera fyrir kjördæmið
alt, því eigi treystumst vér til að vera á inni sömu
stundu bæði að Hofi á Kjalarnesi og að Stóru-
Vatnsleysu til að kjósa fyrir vora hönd.
Vér lýsum þessvegna hér með yfir því, að vér
tökum engan J>átt í inum nefhdu fundum á Stóru-
Vatnsleysu og Hofi, og álítum oss alveg lausa við
pað, sem par kann að fara fram. þ>ar ámóti skor-
um vér á ofangreinda presta, að peir beri mál petta
upp á inum almenna sýslufundi, sem boðað er að
haldinn verði 10. júlí næstkomandi 1 Hafnarfirði og
skýri pað fyrir almenningi, svo par verði afráðið
hvort kjósa skuli menn til pingvallafundar nú í
sumar fyrir kjördæmið.
Margir Gullbringusýslubúar.
— HITI í 9. v. s. mestr 21. júnf kl. 7 f. m. 15°,áC
minstr 23. Júní kl, 10 e. m 9°,2C. Mebaihiti 11°,6C.
— SKIPAFREGN 18 þ. m, kom barkskip „Fami-
lien“ 191 tona form Tönneaen eptir 20 daga ferb frá
Englandii, meb kol til póstsklpsina.
— LAUSAKAUPMENN hafa farið höban 8. þ. mán.
porleifr Jónssun til Vestrlandsins með vörn frí Smith
19. þ. m. Böðvar porvaldsson frá Norsknverzl. og Guð-
brandr Teitsson frá Fischer tii Brákarpolls. I dag fer
iiafliti GuPmnudsson frá Havsteinsverzlun til innar
sömu hafnar.
AUGLÝSINGAR.
— Föstudaginn, pann 10. júlí næstkomandi, verðr
fundr haldinn í Hafnarfirði til að ráðgast um þjóð-
hátíðarhald í Gullbringu og Kjósarsýslu. Fundrinn
byrjar kl. 12, á hádegi. Eptir áskorun nokkurra
Gullbringusýslubúa verður pað einnig borið upp á
fundinum, hvort sýslubúar vilji kjósa menn til Jring-
vallafundar nú í sumar.
Görðum, 24. júní 1874.
Pórarinn Böðvarsson.
— Þriðjudaginn inn 3o. d a g ins yfir-
standandi júnímánaðar, kl. 10 f. m. verða við
opinbert uppboð, sem haldið verðr að Hlíð-
arhúsum, seldir ýmsir lausafjármunir svo
sem ýmislegr karlmannsfatnaðr, rúmfatnaðr,
búsgögn, af ýmsu tagi, hjallr, bátr og ýmis-
legt, er að sjávarútvegi lýtr, samt hestar m.fl.
Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðs-
staðnum.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 23. júní
1874.
A. Thorsteinsson.
— Nefnd só er stendr fyrir hinn almenna þjóP-
hátíbarhaldi í fyrri hluta ágústmánabar úskar abf á nng-
llnga léttingsmenn og kvenníúlk til þeS9 aí> rybja á
hátíbarvellinum og gera þar ýmsar nmbætnr á mánn-
daginn kemr.
peir, sem tilja vinna aí> þessn, ern beðnir ab gefa
sig fram langardagskvöld 24. þ. m. milli kl. 5 — 7 e m.
í Glasgow og byrjar vinnan á máundag kl. 8 f m.
— Mánudagiun þann 24. f. m. hvarf frá mér úr
vöktun suðr i Leirn hestr raubnösúttr ebr tvíblesúttr
affextf í vetr, taglskeltr hvítr á öbrnm aptrfæti upp-
fyrir húfskegg, újáruabr ab mestu, en mark man eg
ekki glöggt; hvern sem hitta kynni þennan hest, bií> eg
koma honum tll mfn abjHvammkoti í Seltjarnarneshrepp
mút sanngjarnri borgnri. Staddr í Reykjavík 16. Júní 1874.
Sigurðr Þorleifsson
Herra ritstjóri pjóðólfs!
Fyrir lanngu vissi eg ab þör vorub skáld, en aidrei
hugsabi eg aí) þér værub þvílíkt skáld, eins og þer
komib fram í seinasta blabi yPar, þar Bem þör segib
a& fyrrnm gestgjafl Jörgensen sð uú búinn ab taka
vib húsi því, er haun seldi Askam í fyrra, og ölinm
veitiugum aftr. Eg verb ab segja yíir, ab þetta er al-
veg raughermt, og þab hefbnb þðr ejálfr átt ab vita,
sem búsettr mabr í Reykjavík Eg veit eigi til ab
Jörgensen sö enn þá biíinn ab taka vib, sem eigi er
heldr von, þareb málib mílli Askams og hans er nú
fyrst komib á prjúnaua en alls ekki útkljáb: og eng-
inn getr enu þá sagt, hvernig þab mál fer.
Reykvíkingr.
— Inn- og útborgun sparisjúbsins í Reykjavík verbr
gegnt í prestaskúlahúsinn hvern langardag kl. 4 —5e.m.
Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík.
Ábyrgðarmaðr: Páll Mehteð.
Prentabr í prentsmibjn íslands. Einar pórbarson.