Víkverji - 13.08.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 13.08.1874, Blaðsíða 2
164 því gætnm vér eigi 4 móti boriS, aS tómlætiS væri enn helst til ofmikiS á þessu landi, en engri pjóð hefSi tekist eins og NorSmönnum aS hrista af sér tómlætiS og aS starfa meS fjöri og áhuga aS fram- fðrum og þjóöarheillum, og hess myndu fá dæmi, aS nokkur f>jó8 hefSi á jafnfáum árum tekiS jafnmikl- um framfðrum, eins og Norðmenn heföu gjört á in- um síðastliðnu 60 árum, eðr síðan að þeir árið 1814, ððluðust pjóSfrelsi. Hann vildi nú óska, að vér ís- lendingar fengjum gæfu til að fylgja fiví dæmi, sem inir norsku hræðr vorir f>annig hefðu gefið oss, og að vér á mum komandi 60 árum myndim eins vel færa oss í nyt f>að fijóðfrelsi, er vér nú hefðum fengið, eins og Norðmenn hefðu notað sér stjómar- hót sína. |>ar eptir ias stúdent Arpi frá Uppsölum upp ávarp til islendinga frá stúdentunum í Uppsölum. f>á hélt cand. Nordal Rolfsen snjalla og fagra ræðu um bókmenntir íslands og pýöingu fieirra fyrir pjóðlíf Norðrianda fijóða, og bókavörðr Eiríkr Magnússon nýa ræðu fyrir Noreg, og var frar eptir hátíðinni frestað ogtekið við konungi, eins og vér höfum frá skýrt í skýrslu vorri frar um. Daginn eptir 7. f>. m. kl. 10 gekk konungr með Eveit sinni ofan á hátíðarstaðinn. Við brú f>á, sem leiddi inn á velKna, tóku fieir Jón á Gautlöndum, sira Stefán á Kálfatjörn, Tryggvi, dr. Grímr og Torfi Einarsson við konungi, afhentu honum ávarp fund- arins,erprentað er í upphafi 13. tölubl. vors og lásu frað upp fyrir honum. Konungr svaraði ávarpinu mildilega fáeinum orðum, og eptir að búið var að fagna konungi á vanalegan hátt með ótal húrra- hrópum, gokk hann upp að ræðustólnum. par voru nú lesnar upp fleiri kveðjusendingar og ávörp, er höfðu komið til vor í tilefni af púsundárahátíðinni, og nefnum vér hér ávörp frá inum dönsku stúdent- um, frá fornfræðafélaginu í Kaupmannahöfn og frá háskólanum, og’ las Carl Andersen upp f>essi ávörp. pingmaðr Færeyinga, kapt. Bærentsen, las upp ávarp frá Færeyingum og aðmíráll Lagerkrants ávarp frá háskólanum í Lundi. f>ar eptir var hlust- að á hljóðfærasláttinn og horft á glímur og Ioksins gengu menn til borðhalds, er hafði verið búið undir I fundartjaldinu og inum 2 hliðatjöldum. I fundar- tjaldinu var vísað konungi sæti í öndveginu og var yfir sæti hans merki Danakonunga — 9 hjörtu og '3 ljón, en meö öllum tjaldveggjunum voru forn- merki íslenzkra höfðingja. Dr. G r í m r Thomsen byrjaði ræðurnar með að mælafyrir minni konungs. Hann minti á sögnina um Harald Gormsson Dana- konung, er ætlaði að fara herferð til Islands og f>ví sendi kunnugan mann I hamförum hing- að, en hann gat hvergi komist að fyrir land- vættunum. Nú hefði Ðanakonungr aptr farið ferð til íslands, en ekkert hefði borið á land- vættunum í pessari ferð hans og gæti f>að ekki verið öðruvísi; pegar konungr kæmi yrðu landvættir allar að flýa, f>ví eins og hann hofði hjörtu í merki sínu þannig hefði hann unniS hjörtu allra fslendinga; og fórræöandi enn fleiri fögrum orðum um petta og um þýðingu f>á, sem koma konungs til pjóðhátíðar íslendinga hefði. Konungr þakkaði með mjög hjartnæmum og fögrum orðum. Hann gat um gleði sína yfir að hafa kynst þeirri f>jóð, sem hann hefði séð að hefði heit hjörtu, f>ó land hennar væri pakið ís ogsnjó, og sem tæki flestum öðrurn pjóðum framað siðgæði og guðrækni, og petta væri in besta trygging fyrir, að frelsi pað, er þjóðin hefði fengið, yrði eigi mis- brúkað. þar eptir mælti Jón Guðmundss. fyrir minnidrottningarinnar ogEiríkr Magnússon fyrir minni konungsættarinnar og barna konungs og optir að konungi' í svari sínu hafði ítrek að það sem hann áðr hefir sagt fleirum sinnum, eins og skýrt er frá í þessu blaði, aS hann skyldi sjá um að krónprins- inum og bömumhans yrði kend íslenska, stóð hann upp frá borðum og reið á stað eins og sagt er að framan. Kl. 7f inn 8. þ. m. var fundr kjörinna manna aptr settr. Haldór Friðriksson hafði daginn áðr fariö heim af pingvöllumog var því Jón Sigurðsson frá Gautlöndum fundarstjóri. Eptir tillögu Tryggva kaupstjóra var rætt um merki íslands. Öllum fundarmönnum bar saman um að inn flatti þorskr, sem hingað til hefir átt að benda á ísland í merki Danakonungs, væri óhaf- andi sem merki landsins, og kom flestum fundar- mönnum saman um, að ekkert merki ætti betr við sem þjóðarmerki en fálkinn. Mönnum bar einnig saman um, að tilraun ætti að gera til að fá þetta merki tekið upp I merki Dankonungs í Btaö þorsksins, en þar sem ýms álit voru borin upp um hvaða veg menn ættu að ganga til að koma þessn til leiðar, var ályktað að láta málið bíða næsta al- þingis. J a k o b Hálfdánarson tók þar eptir aptr upp- ástungu sína um stofnun félags til eflingar atvinnu- vega, af því að málið var eigi nægilega undirbúið. par eptir var lesið upp frumvarp til ávarps til Jóns Sigurðssonar, er nefnd sú, sem kosin hafði verið til að semja ávarpið (Dr. Grímr, Jón frá Gautl. og Eiríkr Magnússon) hafði búið tii, og var þetta ávarp samþykt i einu hljóði. pað segir svo: Virbulegi herra! Á þeísiim hátiðardegi þlótar vorrar er þab tn Ijrtfasta skylda, er þessi fundr f<er fiillnægt, að votta Yfcr í nafni Isiands 6ona og dætra systkynalegar þakklr iyrtr ifc mikla gagn, er þér hallb unnifc landl Yfcar sein forvórfcr í frelsisbaráttn þess og fyrir ina mikla frægfc, er þér haflfc uniiifc því sem þjófclegr vísinda- mafcr, mefca) ins mentafca heirns. Elskafci brófcirl Oss heflr rerifc þafc sár sóknnfcr afc a]á Yfcr ekki i hóp vogum á þessum hátífcardegi þjófcar vorrar. En því heldr þykir ou brafcrum Yfcar þafc þjáfchelg naut-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.