Víkverji - 13.08.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 13.08.1874, Blaðsíða 4
1G6 ið, og lýðrinn verðr sern skrælingjar. peir sem eru svo skamsýnir að vilja gapa yfir 2 eðr fleiri brauð- um, kunna að sprikla 1 ár eða svo, en {)á mun opt- ast búið, og fólk afvenst að sækja kirkju, par sem einungis verðr messað 3—i sinnum á ári helst um sumartímann. En nú eru margir prestar, sem ekki einusinni gjöra það, pví eptirlitið með embættis- verkum presta er pví miðr alt of aumlogt allviða. Eg veit pannig dæmi til að ungr prestr, sem átti að pjóna prestlausu brauði skamt frá sér hreifði sig eitt sumar eigi til pess, pó liann væri heill og hraustr. Eitt sinn fór hann heiman og komst á bæ í aukasókninni, par var hann dag um kyrt, bað bóndinn hann pá ab yfirheyra pilt hjá sér som átti að ferma; nei! prestr nenti pví eigi, heldr fór heim til sín svo búinn. Fleiri slík dæmi mætti víst til taka, og pað er eflaust helst til of títt, að prestar alveg forsómi að húsvitja svo árumskipti. Sumum próföstum er svo varið, að peir eru í öllu eða flestu eptirbátar prestanna, sem peir eru vdir settir, haugatrassar í prestspjónustu, en láta sér einungis ant um reglulegar skýrslur til biskups. pað YÍrðist eigi auðvelt að segja, eptir hvaða regl- um peir eru kosnir. Á stundum virðist rit- hönd peirra og fimleiki við skrifstofustörf, efna- hagr o. s. frv. ráða. Að biskupar væru floiri finst mér eigi geta vel samrvmst við pá tilhögun landstjórnarinnar, sem nú er, cn mér hefir opt dott- ið í hug, að pað mætti gera 2 eðr 3 af inum bostu prestum að umsjónarmönnum við hönd biskups (of- ficiales), og ætti að minsta kosti að vera 3 slíkir umsjónarmenn: einn á Norðr- og Austrlandi, einn á Subrlandi og einn á Vestfjörðum. peir ættu að fá laun fyrír petta starf og ferðakostnað, en kosn- ingu peirra pyrfti að vera ööruvísi varið en pró- fasta nú. peir ættu að vísitera annaðhvort ár. Sumir prófastar gera pað nú oigi nema 3ja hvert, pótt umdæmið sé lítið, og pyrftu peir eigi siðr að líta eptir hjápróföstum heldr en prestum, pótt eigi væri nema hjá peim, er aldrei húsvitja, katekisera lítið og hneyksla söfauði sína með orðum og at- höfaum. pá era laun presta. pab er eitt hugsandi og til- tækilegast til ab fá næga presta, að bæta tekjur peirra úr laudssjóbi. i'á sem engin af þeim braubum, sem nú eiu, má rýra, og því verbr að taka féð úr lauds- sjóbt, eu þab eru engiu ósköp, sem þarf meb, siosem rúm árslauu eius veraldiegs herra, og reikna eg ab pessara uppbóta þurfl meb í bráb. 1, Til þe.-s abekkert braub 3ja flokks (lakari mebal- braubl hafl miuui tekjur eu 400 rdl. þarf til upp- bótar .............................. 377 rd. 47 sk 2, Til þess ab 4ba flokks a (1—30) uemi 350 rdl þarf . . 12G3 — 63 - b (31-60) uemi 300 rdl. — . . 2062 — 6 - « (61-70) uemi 200 rdl. - . . 1042 - 2 - en um leib og þetta fé veitist, vil eg ab prestunum sé gjört ab skyldu ab bæta bújarbir sínar liltekib á hverju ári, svo ab eptir því 6em þær batna, megi ab tiltulu vib prestasklpti lækka uppbótiua Allr þorri laudsbúa æskir, ab prestr aé í hverju byggbarlagi, en þó þab ekki yrbi, þarf eliki mikib til ab sjá, ab heldr er þörf á ab fjölga þeim en fækka, fyrr en alþýbu uppfræbingin, sern nú er á förinn fyiir prestaskortinn, eybilegst öldongis, og heibiudömr og sibaspilling fer ab magnast ogyllrgnæfa hverja stjórn.þó fangahiisin vieru eins mörgogfleiri eu kirkjornar. Enginn getr metib til hvíliks tjóns og aptifarar þab leibir fyrir alþýbu ab vera prestlaus — föburlaus í margati máta. Fram á þessa iild, þegar fólksfjöldinn var miklu miuui, en hann er nú, voru á landinu 190 prestaköll, nú eru þan taliri 171, og af þessum standa mörg óveitt, svo ab nú ern hér nm bil 40 prestum færra en ábr var. pjóbin á heimtingu á, ab landsstjórriin skili heuui aftr þessum 40 kennimönnum. — EMBÆTTAVEITINGAR: Krossping (Land- eyaprestakall) í Itangárvallasýslu veitt 12. p. m. sira Guðjóni Hálfdánarsyni á Dvergasteini. Eystra læknisumdæmið í suðramtinu veitt 9. f. m. cand. med. & chir. Tómasi Hallgrímssyni. — í’iskiveiðar haía nú lcngi eigi verið stundaðar hér að neinum mun. Á Akranesi er sagt hlaðfiski, pegar róið er, af þorski. — Síðan á mánudaginn hefir verið hæg norðan- gola og besti perrir. Nýtingin þvi nú góð en al- ment kvartað yfir grasbresti eðr snöggslægjum. — Flestir kaupmenn gefa nú 22 rd. fyrir skpnd. af góðum saltfiski, og er mestallr íslenskr fiskr sagðr seldr á Spáni fyrir 23—24 rd. hér á staðnum, einn farmr pó lítið eitt meira. Uliin verðr líklega á 44 sk. Sunnlensk ull er sögð seld á Englandi fyrir 12 og 12| pence (um 45 sk.) pundið, komið til Eng- lands. Lýsi 24—26 rd. tunnan eptir gæðum. Um sölu hennar ekkert kunnugt. — Gufuskip WALKERS WICKLOW fór norðr á Akreyri á mánudagsnóttina til að sækja hesta og Vestrheimsfara. í gær kom norsk skonnert á höfn- ina með timbrfarm eptir 16 daga ferð. — Fyrsta tölublað af STJÓRNARTÍÐINDUM 1874 gefnum út að tilhlutun landshöfðingjans mun koma út i miðjum pessum mánuði. Tíðindin mápanta áhverju pósthúsi í landinu og kosta pau 80 sk. eðr 1 ltrónu 66 aura um árið, fyrir p.á. 40 sk. eðr 83 aura. Afgreiðslustofu landshöfðingjans. Reykjavík 12. ágúst 1874. Jón Jónsson. — lmi- og útborgun sparisJóbsÍDS I Iieykjsvík verbr á prestaskólahúsinu á hverjuui laugardegi kl 4— 5 e. m. lítgefeadr: nokkrir menn f Keykjavík. , Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentabr í prentsmibju íslaud*>. Eiuar pórbarson. V. M

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.