Víkverji - 20.08.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 20.08.1874, Blaðsíða 4
170 reikning ráísraennskn sinnar á þingino, og þar gætu þá kjósendr eirinig látiib álit sitt í IJnsi um in eiustnku málefni þannig var til forna fyrirskipab, aib þingmenn skyldu „þing eiga á leifcum, er þeir koma heirn af Öxarárþingi og lýsa fyrir mónnum því, er talaí) var á Öxarárþingi, einkanlega hver lykt fell á þeirra manna oiál, sem úr hans sýslu voru*4. Sómuleibis væri vel faliiib, ab kjósendr, sem ekki eiga kost á manní, er áfcr heflr verií) þingraabr, eigi tækjn neinn þann raann til þiugmanns, er eigi væri á?;r húinn at halda fund meí) kjósóndum sínum, skýra þeim frá áliti sínu á inom helstu þingmálum bæfci inum almennu landsmálum og þeim málum, er kynnu sírstaklega ab varba kjórdæm- ib, og heyra tillógur kjósanda Vér ætlnm ab eigi mundi vanta ný þingmaimaefni miili inna yngri bænda og embættismanna, þegar þeir sæu nokkurn vernlegan áhuga á því ab útvega ser gúba fnlltrúa á þjúbþiugi voru, og þegar kjósendr, í stab þess aí> rábgast um þingmenn handa óllu landinu, tæku sig saman nm ab fá gúban þingmann handa sjálfum ser, og skorubu á þá. sem þeir álitn líklega til ab takast á hendr slíkt umhob, ab gefa sig fram á fundí í kjórdæminn. LÍTIÐ EITT UM FJÁRRÆKT (eptir Svein búfræðing). (Framhald frá bls. 158). Yér vitum að allar fjártegundir, sem nú flnnast, bafa í fyrstunni verið einungis ein tegund, en við pað, að menn af ýmsum orsökum hafa sókst eptir að gjöra hjarðir sínar sem best lagaðar tii pess augnamiðs, er peir sáu, að sjálfir peir hefðu mestan hagnað af þeim, við það hafa pær hreytst; pannig hefir Englendingrinn séð, að hann mundi hafa mest- an kagnað af pví, að fé hans gæíi sem mest kjöt, og J>ess vegna sókst eptir að fá kindrnar bráðproska og sem stærstar að vegsti; par á móti hefir Norð- maðrinn óskað eptir að fá sem smágervasta ullina, en ekki hugsað svo mikið um kjötið, og þess vegna eru fjárkynin svo harðla ólík í pessum tveimrlönd- um; pvl eins og áðr var sagt, gefa á Englandi stórir sauðir á stundum 120 til 160 pund af kjöti, en í Noregi að eins 48—60 pund. Samt má, pegar dæma skal um ástæðuna til að gripir af sömu tegund, á tveim fjærliggjandi stöðum, eru ólíkir, eigi alveg tapa auga af pví, hvað lands- og loptslag geta haft mikil áhrif á að gjöra tegundirnar ólíkar, en hvort pað ætíð er landslaginu að kenna enekki mönnun- um, er ekki svo víst. (Framhald síðar). Gðha herrar, útgefendr Víkverja! „peim er i'illnm hlíft, sem G . . hlíflr“. Eg fæ nefnil. ekki betr séb, en ab þér haflh nær gjört mig ab 1 a n d r á b a m a n n i, par sem þér tilfærih í blati ybar efni ræbu minnar á Öskjuhlíb til Noregs. Eg óskabi e k k i eptir p ó I i t i 6 k u sambandi vib Nor- eg ; es tók þvert á móti fram, ab f r J á 1 s t o g 6- pólitiskt sambaud milli landanua hefbi reynet hib affarabesta á fyrri öldum, og eins mnndi enn verba Ab öbiu leyti skýrskota eg til 177 bls pjóbólfs, þ á. Eg ætla ekki ab hafa stór orb ntn þetta, heldr krefst leibréttingar hib fyrsta, og ekki síbr þess, ab Víkverji láti orb min heldr liggja f þagnargildi framvegis, en leggi mér sín eigin orb í munn. Rvík 12. ágiist 1874. Matth. Jochumsson. — SKIPAKOMUR til Reykjavíkr. 11. ágóst „BIEN“, 54 tons, skipstjóri Pedersen, frá Mandal meb Irjávibarfarm til lansakanpa, eptir 16 daga ferb. 13 s. m. „ENDEAVOtJR", 259 t, skipstj. Thomas Horn, frá Blyth, meb kol til konsói Smiths 18. s. mán- „1MMANUEL“, 98,41 t., skipstj. H. N. Mogensen, frá Kanpmannahöfn, eptir 21 dags ferb, til Fischers og Havsteens. AUGLÝSING FRÁ PÓSTMEISTARANUM. Auk alpingistíðindanna og viku- blaðsins Yíkverja hefir póststjórnin nútekið að sér umönnun á stjórnartíðindum peim, er út verða gefin að tilhlutun landshöfðingja. pessi tíðindi má pví panta á hverju pósthúsi í landinu. Áskriptin fyrir tíðindunum er hindandi fyrir 1 ár, og verð tíðindanna, er greiða á fyriríram, um leið og tíðindin eru pöntuð, er 80 sk. eðr 1 króna 66 aurar fyrir árið, fyrir petta ár 40 sk. eðr 83 aurar. Kaupendr eru lausir yið að greiða burðargjald. Jafnframt pyí að petta er auglýst, skal hrýnt fyrir hréfhirðingarmönnum, að þeir, eins og tekið er fram í auglýsingu póstmeistarans 30. apríl p. á., eigi að senda gjald pað, er greitt yerðr fyrir pöntuð blöð og tímarit, póstafgreiðslumanni áleiðis til póstmeist- arans, um leið og þeir skýra frá hve mörg exemplör pöntuð eru. Reykjavíkr póststofu, 20. aug. 1874. Einar Guðjohnsen, settr. — Stjórnartíðindin, lsta tölublað, kom út í gær. Á pví er bréf dómsmálastjórnarinnar um stjórnartíðindin; konungsbréf um 4000 rdla gjöf til að stofna verðlaunasjóð handa framúrskarandi verk- mönnum í inum ýmsu atvinnuvegum landsins; regl- ur fyrir fanga í hegningarhúsinu; bréf ráðgjafans fyrir ísland um styrk handa spítalanum á Akreyri; embættisveitingar, heiðrsmerki, óveitt embætti. 1 0 0 0 rdla peningalán óskast gegn vebi í búsi, sem er virt 2000rd. og alveg óvebsett. Afgreibslnstofa Víkverja vísar á lánsækjanda. — Hjá mér er til sölu „lestrarbók handa alþýbn" innbnndin á 2 rdl. Rvík 15. ágóst 1874. Brynjúlfr Oddsson. — Inn- og útborgun sparisjóbeins í Reykjavík verbr á prestaskólahúsinu á hverjum langardegi kl 4 — 5 e. m. Útgeleodr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Fáll Melsteð. 'Prentabr í prentsinibjii ísiands. Einar þórbarson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.