Víkverji - 03.09.1874, Qupperneq 1

Víkverji - 03.09.1874, Qupperneq 1
Afgreiðslustofa «Vík-' verja» er í húsi Teits dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrJe um árið, 2 mrle um ársfjórð. f7 '«Víkverji» Jeemr út á hverjum virJeum ' fimtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 (i fyrir smáletrs- línu eðr viðlilet rúm. , w flM. W i m 1 ta dag innar 209lu vikn sumars, fimtud. 3. dag septmán. Vilja guðs, vinnum, á » oss og vorri þjóð neðan hrœrist blól 2. ár, 1. ársfjórðnngr, ». 17. tölublað. — pað má með sanni segja, að ísland og íslend- ingar hafi vakið á sér sérlegt athygli mentaðra pjóða — oss liggr við að segja um allan nyrðri hluta hnatt- arins— ápessu merkilega og minnistæða þjóðhátíð- arári. Vér höfum áðr getið pess, að frá líússlandi, pýzkalandi, Englandi og Bandafylkjunum í Norðr- ameriku hafi sótt oss heim ýmsir merkir menn, og, hvað Norðrameiikumenn snertir, hafa peir par á ofan sent hingað höfðinglegar bókagjafir, er vér von- um að geta síðar skýrt betr frá. En svo eru Norör- lönd — Danmörk, Noregr og Svíþjóð —. pað er hvorttveggja, að íbúar peirra landa standa oss næst í ýmsum greinum, endahafapeir nú sýnt pað ræki- lega. Svíar hafa minzt íslendinga með mörgum fögrum orðum, bæði heima hjá sér í Uppsölum, Stokkhólmi, Lundi og Götaborg — og má vera víð- ar pó vér vitum eigi, og par að auki látið menn frá sér bera hér í landi fram heiUaóskir sínar til vor, i einnig höfum vér fengið bókagjafir bæði frá Lundi og Götaborg. Noregsmenn létu eigi par við sitja, að senda hingað pá áðmefndu ungu vísindamenn með árnaðaróskum og bókagjöfum, heldr hafa peir eptir pví sem nýkomin blöð segja, haft gleðifundi og samsæti í ýmsum borgum og bæum bæði norðr og suðr í Noregi, og minzt íslendinga af ást og alúð, einmitt um sama leyti sem pjóðhátíð vor stóö á pingvöllum. Allan inn sama sóma og bróðurlega velvild hafa Danir sýnt oss. Vér lesum í blöðum og bréfum frá Danmörku, að 7. ág. hefir þar í ýms- um borgum t. d. Aalborg, Aarhus, Sorö, Nestved og Kaupmannahöfn verið „flaggað“ í minningu íslands, því þeir góðu monn samfögnuðu qss. En mest er þó í það varið, að Kaupmannahöfn gaf Islandi þann sama dag þá gjöf, er oss virðist sem vér fáum þeim aldrei fullþakkað. Bæarstjórn Kaupmannahafnar á kvað sem sé að láta smíða líkneskju T h o r v a 1 d- sens (líklega íBronce1), ogsendahana til Reykja- víkr, og setja bana þar á cinhverjum stað undir berum himni, og er enginn vafi á því að þessi mynd og líking Thorvaldsens muni kosta margar þúsundir ríkisdala. Allir íslendingar, semkomnir eru tilvits og ára, hafa heyrt meira eðr minna sagt af Albert Thorvaldsen, þeim mesta myndasmið, sem veriö hefir á Norðrlöndum, víðfrægum um allan hinn mentaða heim, róttnefndum „yfirmeistara allra lista“. pað var drengilega gjört af Dönum að gefa oss slíka 2) Bronce er málmblendingr af kopar ogtini. gjöf. íslendingar hafa jafnan þótst eiga dálítið i- tak í frægð Thorvaldsens, af því að faðir hans var íslendingr. Nú kemr viðrkenning þess svo veglega fram hjá Dönum, og er það rétt, því að Thorvald- sen var beggja barn, bæði íslendinga og Dana, og sýnilegr vottr þess, hvað ísland og Danmörk geta framleitt, þegar laglega fer með þeim samvinnan. Inn 7. dag ágústmán. héldu íslendingar í Iíaup- mannahöfn, og nokkrir af dönskum kaupmönnum, er héreiga verslun1, samsæti á „Skydebanen“, sam- tals nálægt 40 manns. peir kand.juris JuliusHav- sten , Ólafr læknir Sigvaldason, og stud. jur. Páll Sigfússon voru forstöðumenn veitslunnar. Jón Sig- urðsson sat i öndvegissæti, og H. A. Clausen hon- um til annarar handar. par voru sungin kvæði, er þeir Bened. Gröndal og Gísli Brynjúlfsson höfðu ort, og mælt fyrir minnum. Fyrir konungs og Is- lands mælti Jón Sigurðsson, fyrir Danmerkr Julius Ilavsten, fyrir Norvegs Bjöm Olsen, fyrir Svfþjóðar Gísli Brynjúlfsson, fyrir Jóns Sigurðssonar og Clau- sens Magnús Eiríksson, fyrir Islands og íslenskra kvenna minni mælti Clausen, fyrir minni Rasmusar Chr. Rasks, Gísli Brynjúlfsson. Veiisla p*essi fór fram hið besta, og jók það eigi lítið á fögnuðinn, að á meðan á veitslunni stóð, kom hraöfrétt (Tele- gram) frá krónprinsinum — er stýrði ríkinu heima meöan faðir hans var í Islandsför sinni — og var þetta inntakið: „með þvi að samgöngurnar við Is- land því miðr eru eigi svo auðveldar, aö eg geti í dag sent þangað kveðju mína til inna mörgu, sem þ a r eru saman komnir til hátíðarhaldsins, verð eg að láta mér nægja, að senda Islendingum þeim, er h é r halda þúsund ára hátíðina, mínar bestu óskir ineð þeirri von, aö sambandið miUi Danmerkr og Is- lands megi styrkjast enn þá betr við þann atburð, að faðir minn, hans hátign konungrinn, er staddr á pingvöUum í dag“. petta vingjarnlega ávarp, er átti svo vel við tækifærið, vakti, eins og áðr var sagt, innUega gleði í inu litla og líflega samkvæmi, enda var minni ins kæra konungsefnis þegar drukk- ið og samstundis svarað og sendar heillaóskir kon- xmgi og öllu hans húsi, en því næst ákveðið, að valdir menn af hópnum skyldu einhvem inna næstu 1) Og eru þessir til nefndir: etatsráð H. A. Clau- sen, stórkaupmaðr J. Hemmert, kaupmennimir Fischer, Havsten og Bryde.

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.