Víkverji - 03.09.1874, Page 4

Víkverji - 03.09.1874, Page 4
178 einkum um valið á hrútum, sem menn eru alt of hirðulausir, og pað er J>ó einmitt petta, sem mest er undir komið, pví að brúka slæman hrút handa góðum ám, er, eins og eg áðr hefi sagt, ið sama sem að sá slæmu fræi í góðan akr. J>ar eð einn hrútr getr átt lOO'lömb á sama tímabili, som ein ær getr átt eitt lamb, svo er pað auðskilið, að pað er langtum meiri skaði að brúka einn slæman hrút heidr en eina slæma á, og þess vegna ætti maðr að íhuga hundraðfalt betr, hvaða hrút maðr ætti að velja, heldr en hvaða á maðr notar til undaneldis; en með valið af ám má maðr ekki heldr vera hirðu- laus eða láta tilviljunina ráða. Maðrætti að hugsa til pess, hvað útlendingunum pykir pað miklu varða, að fá góða hrúta, par sem menn á Englandi hafa á stundum selt og keypt hrúta fyrir 5000 rd.(!), og mundi slíkt pykja geipiverð hér; par á móti dettr engum fjármanni par í hug að gefa einn tíundapart af pessu fyrir eina á, hversu falleg sem hún væri. Til pess að útvega sér betra fjárkyn en maðr áðr hefir, hafa menn við haft eina af inum premr eptirtöldu aðferðum: 1. Að maðr úr sínu eigin fjárkyni alt af velr ein- ungis pær kindr, sem bestar og fallegastar oru, og elr undan peim nýan fjárstofn; 2. að maðr útvegar sér hrúta frá öðrum, sem maðr veit að hefir betra fjárkyn en sitt eigið; 3. að maðr lógar alveg sínu eigin fjárkyni, en út- vegar sér nýan og hetri fjárstofn. In fyrsta aðferðin, nefnilega að velja úr sínu eigin fjárkyni ið besta, verðr sjálfsagt best og af- farasælust fyrir vel fiesta, einkum pá semhafagóð- ar hjarðir. En ef pað er ekki tilfellið, og maðr veit, að annarstabar er hægt að fá betri gripi til undaneldis, ætti maðr ekki að láta hjá líða að út- vega sér pá. Ef maðr þefir ekki stórar lijarðir, er cinnig nauðsynlegt að útvega sér við og við hrúta frá öðrum, pví pað er margreynt, ab ef maðr til lengdar lætr nærskylda gripi timgast saman, pá fer peim gripategundum alt af aptr, og verða lakari að öllu leyti en' afkomendr peirra gripa, sem ekkert eru skyldir. In önnur aðferðin aö bæta fé sitt, með pví að útvega sér hrúta hjá öðrum, er einnig vel brúkanleg, einasta er pað, að maðr má vera vel varkár með slíkt, og ekki gjöra pað nema að maðr sé viss um, að mabr ekki gjöri sinni eiginhjörð skaða með pví. pegar maðr fær hrút hjá öðrum, er pað sjaldan að maðr veit út af hvaða kyni hann er kominn, keldr verðr maðr að fara eptir útliti hans sjálfs, en pað er ekkert vfst mark til pess, að hann muni láta eptir sig nokkurn góðan og jafnan fjárstofn, pó hann sjálfr sé útlits fallegr. Fyrst pá, pegar einn gripr langt fram í ættir er kominn af góðu kyni í báða ættleggi, pá getr maör vænst pess, að allir hans afkomendr veröi góðir og líkir hver oðrum, án pess að út af bregði. Alstaðar par sem sauðféð vegs svo seint, sem hjá oss, ætti maðr ekki að nota hrútana fyr en peir eru orðnir hálfs priðja ársgamlir, oger pá óhætt að brúka pá, par til peir eru 5—6 ára- Ið sama er aö segja um æmar, aö ekki ætti aö láta pær fá lamb, fyr en pær eru á priðja vetri. Víðast hvar er pað pó siðrað hleypa til bæði hrút- um og ám, áðr en pær hafa náð pessum aldri, og halda menn að pað sé alveg skaðlaust; en sérhver maðr ætti ab geta skiliö, að petta hlýtr að kippa vegsti og framförum úr gripunum, enda er sann- reynt, að lömbin undan slíkum foreldrum, aldrei verða eins væn, eins og undan fullproskuðum skepnum. Ef hrútarnir eru f góðu standi og fóðraðir inni, en að eins slept út, pegar peir eiga að notast, er óhætt að hafa einn hrút handa 40—50 ám um fengitímann. Með pví alt af að velja úr pað vænsta og út- rýma inu lakara, getr sá sem hirðingarsamr er, bætt sinn eigin fjárstofn, en til aö koma mönnum íheil- um bygðarlögum til að bæta fé sitt, hafa menn ekki fundið nokkurt betra eða áreiðaniegra meðal, en að halda sýningar á gripunum, par sem allir, er hafa góðar og fallegar gripategundir, koma með nokkuð af peim, eg eru pá peir, sem besta hafa gripina, látnir fá verðlaun fyrir pá. Slíkar sýningar hafa verið ið besta meðal til að uppörfa menn til að bæta kynferði kvikfjárins, en pað hafa ekki verðlaunin einungis gjört að verkum, heldr einnig pað, að slík- ar samkomur hafá vakið áhuga manna, en áhuginn vekr hugmyndirnar og hugsunina, og í pessu sem öllu öðru verða hugmyndirnar að ganga á undan verkinu. — Póstskipib DIANA. kapt. H o 1 m, kom 27. ág. Meí) því komu læknarni.r Tdmas Hallgrímsson hann er nýorbinn læknir í stab porgríms frá Odda, sem kominn er norbr í síua sýsln), Ó I a f r Sigvalda- son og Júlíus Hallddrsson Fribrikssonar. Enn fremr kom fröken A. Thorgrimsen, frú K. W. Maack, Og 4 skoskir ferhamenn. — Dáinn í Kaupmannahúfn 6. júlí eptir lariga legn Páll Sveinsson bdkbindari, sonr Sveius læknis Pálssonar, maPr vel ab sðr í sinni ment og nafnknnnr hér af ýmsnm báknm, er harin gaf út á sinn kostnað t. d púsurid og ein nótt, Ný sumargjúf og f>- — BRÚIÍUÐ ÍSLENSK FRIMERKI verða eptirleiðis keypt og borguð vel í Kaupmanna- höfn, Gothersgade 38, 2. sal. — lnn- og útborgun sparisjóðsins í Reykjavík verhr í prestaskólahúsinu á hverjum langardegi kl. 4 — 5 e. m Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll MeUteÍ. Prentaðr í preutsmihju íslands. Einar pórðarson.

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.