Ameríka - 07.07.1874, Blaðsíða 8

Ameríka - 07.07.1874, Blaðsíða 8
72 og Shawnegaw vatn, úr því sí&arncfmla rennur fljút norívestur f Georgsfldann, sem er nálægt 16 mílum á lengd og var okk- ur sagt, ab gufubátur gæti gengiö ura þab. Vefcuráíta er þar eins og hjer og heilnæmt loptslag. I vetur hafa gengib brjefa skriptir á milli landa f Bandaríkjunum og hjer, og hafa Norb- menn, í gegnum Pál þorláksson, bo&iö mjerogfleirum ab kosta okbur vestur þangab, en jeg er nokkurnveginn staftrá&inn í ab hafna því og reyna til a& taka mjer bólfestu á áminnstu landi, sem er í townehippunum Fergusson og Hagarman, — — samt getur ekki or&i& úr frarakvæmdum fyrir mjer í því tilliti þetta sumar, vegna efnaleysis, þó ætla jeg nú a& flytja mig í þá átt hje&an svo fljótt sem jeg get, sem jeg vona a& vei&i innan viku, þa& er til Parry-Sound. I fer&alagi þessu ur&um vi& þess varir a&- hjer eru hingab og þanga& búsettir menn sem á&ur hafa veri& í Bandaríkjunum og una þeir hag sínum beíur hjer enn þar, þa& helzta sem þeir telja til þess er þa&: a& hjer sje betra fyrir efnalausa menn a& geta or&i& sjálfs síns rá&andi; a& stjórnin hjálpi nýlendumönnum bjer sem hún gjöri ekki í Bandar. Jeg veit t. a. m. me& vissu, a& ef byggt er hjer í ey&iskúgi af íáum mönnum, þá Iætur stjórnin leggja veg þangaö og þa& jafnvel strax sem þa& er í rá&agjör&, a& fara a& taka land. Annab er þa&, a& stjórnin leggur stundura til 1—2 menn til a& hjálpa nýlendumönnum til a& byggja hús; þri&ja er þa&, a& Indverjar eru mjög fri&samir bjer, þvf þeir eru velánæg&ir vi& ensku stjórnina; þeir hafa víst ákve&i& gjald érlega frá stjórninni, og þar a& auki sömu rjettindi og a&rirhjer; í Bandar. eru Indí- anar óánæg&ir og ófri&samir vi& nýlendumenn í hi& minnsta sumsta&ar; fjór&a er þa&, a& þeir sem hvortveggja hafa reynt, segja a& hjer sje langtum heilnæmara loptslag en ví&ast þar vestra. þ>á er þa& líka tali& hjer til gildis, a& enska stjórnin láti allt eptir Canadaraönnum, af ótta fyrir a& hún annars missi Canada í hendur e&a samfjelag viö Bandaríkin. Fyrir utan þetta áminnsta flytur stjórnin opt og tí&um stðra hópa aiveg kauplaust, frá Quebec svo langt sem hópnrinn vili fara, þegar hópurinn befir ákvar&a& tiltekinn sta& a& fara til, samt me&því mðti, a& sami& sje um þa& fyrirfram, og þar a& auki veitir hún Refound Bonus1, sem er 6 dollarar fyrir Jivern fullor&inn mann, hálfu minna fyrir b.örn, eptir 3. mána&a dvöl hjer. Sigtryggur hefir sagt frá flokki þínum, agentinum hjer Mr. Best, og sting- ur Mr. Best uppá því, a& gjöra fyrirspurn urn , hvert flokkur þinn geti fengi& frían flutning frá New-York, og a& senda Sig- trygg þanga& á móti ykkur til a& fylgja ykkur ef þi& vildu& a&hyilast a& fara hinga& til Canada. Fyrir mitt leyti lýst mjer ailtaf betur á a& vera hjer, fyrir þá sem hafa nokkur rá& me& Útg. 1) Nýbyggjara styrk.

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.