Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 12
* 6 Copení.í Hin órólegu Austurlönd nær. 6RANNARNIR — Passið ykkur þarna úti — hérna kemur boltinn aftur! Heilabrjótur: Tengið saman 12 af punkt unum hér að ofan með bein um línum þannig, að fram komi kross með fimm puntum innan í og átta punktum fyriy utan. Lausn í dagbók á 14. síðu. OöGAMAN HVER GENGUR Á „STULTUM"?: í dag eru stultur upp- áhaldsleikfang barna, einkum eru ,,kengúru-stultur“ skemmti legar. í Poitou og les Land es í Frakklandi nota fjár- hirðar stuttar stultur, sem spenntar eru fastar á þá, til að eiga auðveldara með gang í þýfi. í grísku harm leikjunum í fornöld gengu leikendur á mjög háum skóm til að sýnast hærri. (Næst: Meistari harmleiks- ins). -o- • • • • « • • • • • • • • • • Eftir erfiða ferð í næstum sex tíma koma Franz og Moss að flugvélarflakinu. „Þarna er þráð þín“, segir Franz. „Byrjaðu nú, ef þú bara ætl- ast ekki til, að ég hjálpi þér við að stela hlutunum“. „Þú gerir eins og ég segi“, æpir Moss og otar vopninu. Franz ypptir öxlum. Hann er að velta fyrir sér, hvernig hann geti eyðilagt þá hluti, sem Carpenter og lúðulakar hans girnast, svo að þeir verði al- gjörlega ónothæfir. Já, auð- vitað vilja þeir ná x loft- skeytastöðina! Hvar er Moss? Hann er að ganga umhverf- is flakið. í skyndi skrúfar Franz senditækið laust. Ef hann getur velt því út og nið- ur brekkuna, þá getur Moss horft löngunarfullum augum eltir því. — Hafið þér ahlrei reynt þetta með venjulegum orm- um? 12 5. marz 1960. — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.