Íslendingur - 09.03.1875, Side 3

Íslendingur - 09.03.1875, Side 3
19 feröin á Jm, en í samanburði við Lana var [jað ærið ljettvægt. jpjer hatið nú fengið einhvern Herra „o. s. frv “ í fylgi með yður; verði yður að góðu. Vjer sögðum, að kosningarnar hefðu bezt svar- að ísafoldargreininni, en pjer segist ekki hafa sjeð rneira axarskapt á prenti!! Fyrri grein yðar í. „ísafold'1 kom út rjett á undan kjörfundi vorum, og dró ekki dulur á pað, að tilgangur hennar var sá, að vekja hjá oss vantraust á pingmanni voruin; kosningin sýndi hve mikils menn möttu grein yðar. Svo komið pjer með ]iá skarpvitru(!) setningu, að kosning síra ýórarins sje engin sönnun fyrir, að hann sje nýtur eða pjóðlegur pingmaður, af pví, að Kjósar- og Gullbringusýsla sje ekkinema 1 af 21 kjördæmi. Nú verðurn vjer að segja: „rneira axarskapt höfum vjer ekki sjeð á prenti“. Voru pað aðrir en Kjós- ar- og Gullbringusýslubúar, sem áttu að kjósa pingmann í Gullbringu- og Kjós- arsýslu? Kusu peir ekki sira jpórarinn með miklum atkvæðafjölda? Og pegar sá hluti þjóðarinnar, sem um gat verið að ræða, kaus hann með afarmiklum at- kvæðaQölda, sýnir pað pá ekki traust til hans sem pingmanns? og er pað ekki aptur sönnun fyrir, að hann sje álitinn pjóðlegur og nýtur pingmaður? Vjer skulum stuttlega benda á, hve samkvæm- ir pjer eruð sjálfum yður: J>jer segið, að sira J>órarinn sje ópjóðlegur ping- rnaður, en samt hlaupi hann eptir vilja kjósenda sinna. Eru pá peir pingmenn einir pjóðlegir, sem breyta gegn vilja kjósenda sinna. J>jer segið, að sira J>ór- arinn hafi breytt gegn alpingistilskip- uninni með pví, að fara eptir vilja kjós- enda sinna; hvað má pá segja um meiri hlutann, sem ber „pjóðviljann“ fyrir sig sem ástæðu fyrir kröfum sínum? Vjer sögðum aldrei, að sira pórarinn „hlypi eptir vilja kjósenda sinna“, petta eru ósannindi hrein — nei, óhreinerupau—, vjer sögðum, að hann í engu hefði breytt gegn yíirlýstum vilja kjósenda sinna og getum vjer í pví efni bent yður á 4 —5 tölublað „Víkverja“, 26. júní 1873. Ef pjer ekki getið skilið pað nema sem lagabrot, að pingmaður ekki breyti gegn vilja kjósenda sinna, pá viljum vjer spyrja yður, hvort pjer ekki getið 1- myndað yður pað tilfelli, að vilja ping- mannsins og kjósenda hans, og skoðun- um peirra á hinum helztu málum, konu saman? Af pví að pjer eruð svona ruglaðir í pessum efnum, vonum vjer að einhver uppvekist bráðurn til, að upplýsa yður um „pjóðvilja“, hvað meiri hlutinn á alpingi 1871 sagði að væri pjóðvilji, og um minnahluta-ágreiningsatkvæðið s. á.f sem pjer látist ekki vilja tala um að sinm; vjer vonum, að ómakið verði tekið af yður. Ekki var pað fyrri en í annari atrennu, að sjálfur varaforseti pjóðvina- ijelagsins hlaut næg atkvæði til kosn- ingar hjá sínum kjósendum, og skorti pó ekki, að „ísafold“ reyndi að ota hon- um fram til pingsetu, að sama skapi, og hún reyndi að niðra sira J>órarni. Og hvað sannar pað? J>að sannar, að tillög- ur „ísafoldar“ eru ekki virtar meira en pær eiga skilið, og að varaforseti pjóð- vinafjelagsins hefur minna traust, og er ekki álitinn eins nýtur og pjóðlegur pingmaður meðal sinna kjósenda, eins og sira pórarinn meðal sinna. J>jer spyrjið, hvers vegna sira J>ór- arins hvergi hafi verið getið í peirn upp-

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.