Íslendingur - 21.08.1875, Page 3

Íslendingur - 21.08.1875, Page 3
83 »sem sýkin var áður upprætt; svo kláðinn uvofir nú yfir öllu landinu». «Nú með því einum hinna helztu aðalat- "vinnuvega landsins er háski og eyðilegging »búin ef eigi er þegar í stað tekið til skjótra «og kröptugra ráða í máli þessu, þá viljum «vjer leyfa oss, að skora á hina heiðruðu nalþingismenn kjördæmis vors, að bera kláða- nmálið upp á hinu 1. Iöggjafarþingi voru, iier haldið verður í sumar, og mæla af al- «efli fram með því»: «1. Að þingið samkvæmt stjórnarskip- «uninni og landslögum láti tafarlaust gjöra i'kröptuga og nákvæma rannsókn um það, «hvort hin gildandi lög um fjárkláðan hafi «eigi verið vanrækt, yfirtroðin eða hrotin, í oþeim hjeruðum þar sem kláðin hefir við- «haldizt. «2. Að þingið hafi fram ábyrgð á hend- «ur hverjum þeim, er sekur kynni að finnast «í slíkri vanrækt eður óhlýðni við fjárkláða- «lögin». «3. Að þingið sjái um, að ný framkvæmd- «arstjórn sje sett í fjárkláðamáliuu, ef ein- «hverjar töluverðar yfirsjónir komast npp um «embættismenn þá, sem hafi átt að fram- «fylgja kláðalögunum hingað til». «4. Að þingið veiti efþörf gjörist fje úr "landssjóði til þess kláðanum verði sem «allrafyrst útrýmt*. t’ingeyjarsýslu í maí 1875. 337 nöfn. «11. Bænaskrár til alþingis úr 11 öðrum kjördæmum landsins undirskrifaðar af 536 mönnnm, en 4 þeirra undirskrifaðar að eins af fundarstjórum, því pappírsrúmið hefur líklega ekki leyft öllum viljendum að kom- ast að». (Allar í sömuátl). «111. Iíröfur Vesturskaptfellinga til þing- manns þeirra í júlí, sendar honum með pósti 17. ágúst». 1.— Vegna pess að reynslan, sem þykir á- reiðanlegust atlra sannana, virðist, og það fyrir löngu, vera búin að sýna það og sanna svo eigi verði á móti mœlt, að lœliningar sjeu ónógar til að útrýma fjárkláðanum á suðurlandi; jafnvel þótt enginn neiti pví, að þœr i sjálfu sjer kunni að vera mögulegar, er gjörsamlegur niðurskurður á kláðasvœð- inu hið eina órceka meðal til að útrýma honum að fullu. Vjer undirskrifaðir leyfum oss því að skora á yður, herra atþingismaður Vestur- Skaptfellinga, að gjöra allt hvað í yðar valdi stendur til þess að fá alpingi til að lögskipa niðurskurð á öllu kláðasvœðinu svo ftjótt sem framast er unnt. Vjer treystum yður til þessa því f'ramar sem yður er það full- kunnugt, að komist fjárktáðinn hingað, er mannfellir á fyrsta ári öldungis óumfhýjan- legwr. Kleifahrepp í júlím. 1875. 6'2 nöfn. 2. — Vjer undirskrifaðir bœndur og búlausir í Leiðvallarhreppi finnum oss til knúða, út af hinum yfvr oss vofandi óllalega fjárkláða, sem i mörg undanfarin ár hefur geisað um Arnes-, Gullbringu- og Kjósar-sýslur, að krefjast þess af yður, þingmanni vorum, að þjer á nú yfirstandandi atþingi framfyigið eptir ýtrasta megni algjörðum niðurskurði á nœstkomandi hausti á hinu áðurncfnda marg- grunaða ldáðasvceði, jafnframt og vjer hjer með heilum því, hver og einn eptir efnum, að láta þeim sveitum, er þannig yrðu að eyða fjárstofni sinum, aptur á mót í tje sauðfje til kaups með vtegara verði, en hjer er vanlegt innan hrepps. Leiðvallahrepp, 9. ágúst 1875. — 80nöfn. IV. Brjefkafii úr sömu sýslu : «Vjer erum hjer öldungis hlessa «á öðru eins athæfi manna, og sumra frá- «leitu skoðunum á þessum kláða. Við er- «um hjer svo illir og aumir að heyra það, «og í einu orði þori eg að segja að þingið «tapar sínu áliti við þetta. Jeg tala ekki utn «hvern einstakan mann, sem gjörir önnur «eins agsarsköpt. Það er nú það fyrsla, að «jeg er sannfærður um, að engirm einasli «skildingur fæstí þjóðvinaíjelagið, og það þó «Jóns Sigurðssonar nafn væri nefnt. t’að er "ábyrgðarhluti mikill fyrir þá menn, sem "brjóta annað eins velferðarmál á bak aplur «og það, að skera niður, og ekki ugg- «vænt, að sú komi stund að þeir iðrist eptir. «Jeg þori að segja að væri öllum eins heitt «fyrirbrjóstinu og mjer, sem flestum hjer mun «vera heitara, að það ræki að einhverju ó- geðfeldu. Ef svona byrjar okkar löggjafar-

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.