Norðlingur - 30.07.1875, Page 4

Norðlingur - 30.07.1875, Page 4
15 16 — t>a& er nú eigi lengur efi á þv(, a& þiUkipin Ilafrenningar frfi Jjcllu og Dranpnir frá Siglufir&i muni hafa farist á rúmsjó ( ofsaverbrun- um seinast ( maí efta fyrst ( júní, þar ekkert hefir spurst til þeirra síi- an þau lögiu út rett eptir bvítasunnu. Skipiö Draupnir var eitt meí> hinum beztu og sterkustu ( veifcistöb- unni og formafcurinn hinn alkunni dugnafcar- og afiamafcur Steinn Júns- son frá Vík í Höfcinsfirfci. þafc er fmyndun manna afc hann hafi farist vifc ís. Ilafrenningur var heldur Ifclegt skip og hefir þv( ekki getafc stafcist hifc fjarskalega ofvefcur og stúrsjó, sem fáir af sjómönnum vorum er þá voru úti hafa sfefc meiri. Á hverju skipi voru 10—11 menn. Sólkveðja. Dagur er liðinn, dögg skín um völlinn, Dottar nú þröstur á laufgrænum kvist, Sefur hver vindblær, sól guðs við Ijöllin Senn heíir allt að skilnaði kysst. Dvel hjá oss, guðs sól! hverf ei með hraða^ Himneskt er kvöld í þinni dýrð, Ljósgeislum tendrast Iífsvonin glaða, Lýs vorri sál er burt þú llýrð. Gullglæsti ljómi! geislann þinn bjarta Grætur senn jörðin með társtirnda brá, Seg hverju blómi, seg hverju hjarta: ■ Senn skín þinn morgun við himintjöll blá»; Hníg þú nú guðs sól! að helgum beði, Harmdögg mun breytast í feginstár, Kvöldhryggðin alhrein til árdags gleði Upprís við dýrðar morguns-ár. Stgr. Th. Auglýsingar. — þar efc fylkisstjórnin ( Nova-Scotia (nýja Skotlandi) breytti afc nokkra innflutningslögum Cmigranta ( næstlifcnum marz mánufci og sór ( lagi mefc tiliiti til (slenzkra Emigranta, þá finn eg tner skylt afc auglýsa þafc: 1. afc hver einstaknr roafcur yfir 15 ára afc aldri (ær 100 ekrur gefins af iandi, sem er gott til jarfcyrkju og iiggur hðr um bil 12 —14 ensk- ar mflur frá sjó; vifc sjóinn efca mefcfram honum fæst einnig jafnmikifc gefins land, ef mafcur viil þafc heldur, en þafc álít eg lakara land til jarfcræktar, neraa fyrir kartöflur, og af því virfcist mfcr ekynsamlegast að taka afceins litla parta til afc hafa sjóbúfcir á (afc auk hins betra landsins 100 ekrur) sem stjórnin einnig hefur lofafc afc leggja á sinn kostnafc eptir þörfum. 3. íbúfcarhús verfca byggfc 10 álna löng, 5 álna breifc fyrir hvern ein- stakan er land tekur. 3. 10 dollara gefur stjórnin serhverjum manni 21 árs, en frá 1. ári til 21. árs gömlum 5 dollara. 4. LÖgfc skulu hverjum til matvæli, bæfci þá menn eru nýkomnir, og eptir afc menn hafa tekifc sfcr land, er frá Islandi koma mefc fullkominni heilsu, er sannafc geti orfcifc mcfc nægilegum rökum, ef krafist verfcur, ef einhverjir skyldu koma þafcan (skyggilega veikir. 5. þegar komnir eru til Nova-Scotia 3—400 íslendtngar, kostar stjórnin afc byggja kirkju fyrir þá, einnig skólahús, og enn fremur kostar húu kennara vifc skólann tii alþýfcu mentunar. 6. Stjórnin kostar afc gjöra vagnvegi ( gegnum land þafc, er menn taka til næstu verzlunarstafca sem er afc vegalengd nálægt 1 '3 dönsk m(la, og einnig þar sem þörf gjöriet afc leggja veg til sjávar. Staddur á Akureyri ( júiímánufci 1875. í umbofci Nova-Seotia stjórnar Jóbannes Arngrímsson frá Ilaliíax. — Af því eg heíl heyrt það að norðan og sð jafnvel ávæning af þvi í Nf., að sumir ætli, að eg sé riðinn við blaðið «íslending», vil eg hér jneð lýsa því yfir, að þetta er að öllu leyti tilhæfulaust. Eg er ekkert við útgáfu þess blaðs riðinn og heft ekkert i það skrifað nema fáein orð um fjárkláðann, eins og eg átti engan þátt i greinum þeim, sem stóðu síð- ast í Tímanum, þó sumir væru svo góðir að vilja eigna mér þær. Að öðru leyti vil eg engu svara því sem að mér hefir verið vikið út af þessu, bæði í ísafold og Norðanfara; eg álít það ekki þess vert. Eg held ekkert hlæilegra en það, að þingmenn standi hver á móti öðr- um og þræti um það hvor þeirra hafi látið undan 1873. |>að er ekki það sem áríður, að gjöra út um þetta, heldur hitt, að nota það sem notað verður og fá því breytt sem breyta þarf. Eg held að hinu leyt- inu að hverjum manni verði að þykja það miður sæmandi, að þing- menn standi frammi fyrir landslýðnum og kasti skarni og beri ósann- indi hver á annan, enda ætla eg það eins dæmi, ef satt er, að það hafi verið þingmaður, sem dæmdi samþjón sinn í ísafold í vetur. Blöðin ættu lika að geta fært mönnum annað fróðlegra og þarfara, en last hvoit um annað. Eg ætla því síður að avara neinu þvf sem skrifað hefir verið um Lb. mína og sjálfan mig öðru en því, sem eg þegar hefi svarað i ísa- fold, sem var prentað þar með athugasemdum, sem hvorki þykja fræð- andi né vinsamlegar. það er almenningi ljóst, að aðfinningar þessar eru sprottnar af kala til mín og vísindalegar þykja þær ekki og hafa þessvegna ekki rnikil áhrif á kaupendur bókarinnar. Flest af því, sem fundið er að, er tekið eptir Hjorts Börneven og er óbreytt í 7. útgáfu þeirrar bókar, þó sumt af því sé ekki nákvæmt- Að slíta orð út úr samanhengi og afbaka það sem rétt er, er engum til gagns. Ef þessir góðu menn vildu gefa út aðra betri bók mundi bæði eg og aðrir vera þeim þakklátur. Verði hún svo , að ekkert verði að fundið , verður hún sú fyrsta bók sem svo er úr garði gjörð. Görðum 17. júní 1875. þórarinn Böðvarsson. — f>ess hefir verifc óskafc, afc eg segfci til komandi vetur (stýrimanna- fræfci, sem og ( almennri verzlunarfræfci, bókfærziu og verzlunarreikningi, en þarefc mér þykir þafc vart svara fyrirhöfninni afc segja til ( þessu, nema því afc eins afc fleiri tækjn þðtt ( tilsögninni, þá læt eg þess hér- mefc getifc afc eg raundi vilja leifcbeina þeira, er þess kynnu afc óska, ( téfcum greinura, en þeir verfca þá sem fyrst afc snúa sér til mín því vii- víkjandi. Steinnesi 17. júl( 1875. Eiríkur Briem. — þrifcjudaginn 24. ágúst þ. á, verfcur ( Steinnesi ( Húnavatnssýslu haldinn fundur skiptingar nefndarinnar f félagsverzluninni vifc Húnaflóa. 6^* Söngvar og kvæði með fjórum röddum samið af Jónasi Helgasyni, kostar í kápu 75 aura og í stýfu bandi 90 aura. Kennslubók íenskri tungu eptir Halldór Briem, 1. heptí kostar 1 krónu fæst á Akureyri hjá Eggert Laxdal. — Á Oddeyri efca á veginum þafcan til Akureyrar týndist þjófcsam- komudaginn þann 12. júlí brjóstmeii (hjartamyndafc) dr gulli merkt: S 8. Sá sem finnur er befcinn afc halda þv( til skila bjá ritstjóra gNorfciings" móti fundarlaunum. — Afcfaranótt hins 13. yfirstandandi júlí mánafcar týndist pcningabudda mefc nokkru af peninguin ( á balanum fyrir nefcan gyfcra Gránuíélagshiís- ifc á Oddeyri, efcur i leifc þafcan út og upp afc garfcinum. Hinn ráfcvandi finnandi er befcinn afc aihenda nefnda peninga veitingamanni hr. Kr. Sig- urfcssyni á Oddeyri mót ríflegurn fundarlaunura, — þai hefir gleymst afc auglýsa f blöfcunum, afc f fyrra sumar fannst á Kaldadal, á svo köllufcum Langahrygg norfcan vifc „Kerlingu“ raufcur steinn ( einkennilegri gull-umgjörfc, sem eigandi raá vitja afc Syfcra-Espihóli { Eyjafirfci. — Sifcastl. mánudag ( fiistuinngang fannst hálsnet (trefill), inilli Ilrafna- gils og Stokkablafcna; getur eigandi vitjafc þess afc Vífcirgerfci til Ara bónda Jórissonar. — A Fljótsheifci fannst peningabudda mefc ýmsu smádóti: skildingum, festi, nálum og fl., eigandi má vitja þessa til undirskrifafcs á Akureyrl og gjöri hann svo vel afc borga auglýsinguna, en engin fundarlaun. Jón Erlendsson. Vöndufc Vasakver fást hjá J. Erlendssyni á Akureyri. •— Hina heiðruðu útsölumenn «Norðlings» er sýnt liafa mér þann velvilja að útbýta honum meðal kaupenda, bið eg að senda mér þau Expl. er ekki hafa gengið út eða líklegt er að ganga muni út í þeirra umdæmi, svo eg geti vitað hvort eg þarf enn að bæta við upplagið (1100 Expl.) sem nú er því nær þrotið. Einnig bið eg þá að láta mig vita sem fyrst ef þá vantaði blöð handa kaupendum. Ritstjórinn. •w ........ . — Sunnudaginn þann 4. þ. m. hafnafci sig hér herskipifc Fylla, skip- Btjóri Holm. Bæarbúar fögnufcu yfirmönnum mefc því afc rífca mefc þeim norfcur ( hinn fagra Ilálsskóg og veita þeim þar. Amtmafcur vor haffci og virfculegt bofc inni fyrir æfcstu menn af skipinu og nokkra bæarbúa. Herskipifc fór héfcan vestur nm iand til Reykjavíkur þann 8. þ. m ___ Amtmafcur vor og frú hans lögfcu af stafc héfcan vestur f sveitir sunnudagsmorguninn þann 25. þ. m. til þess afc fylgja frú Gufcrúnu HjaltaKn áleifcis, og svo mun eiga afc skofca bjá sýsiumönnum. Á mefc- an háyfirvaldifc er þar vestra á þessura útkjálka uradæmisins , er oss ekki kunnugt ura, afc alþýfca hafi hér nokkurn settann amtmann efca amtmanns fgildi afc snúa sér til. Eigandi og ábyrgðarmaður: 8kaptl •fósepsson, cand. phil. Akureyr% 1875. JRreutari; B, M, S t e p A d n s s o n.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.