Norðlingur - 02.07.1875, Blaðsíða 1
1875.
Kemur út 2—3 á mánuði,
30 blðð alls um árið.
Kostar 3 krúniir árg. (erlendis
Föstudag 2. júli. 4 kr.) síök nr. 20 aura.
Kæru landsmenn!
Af auglýsingum frá mér í dagblöðum vorum er yður kunnugt, að
eg liefl tekizt á hendur forstöðu prentsmiðju Norður- og Austuramts-
ins þann 21. þ. m., er herra Itjörn Jónsson lieflr veitt forstöðu um
nokkur ár, þar til er hann sagði þéim starfa af sör í haustið var.
Skoruðu þá nokkrir prentsmiðjunefndarmenn á mig að segja, hvort eg
vildi taka að mðr prentsmiðjuna, og með því að eigi var völ á mönnum,
og margir góðir drengir hvöttu mig til að taka að mér forstöðuna, en
brýnasta nauðsyn bar lil, að þessi þjóðlega stofnun vor Norðlendinga
eyðilegðist eigi, þá gaf eg kost á mér, og var kjörinn til forstöðumanns
prentsmiðjunnar af nefndinni þann 19. janúar eptir að hún enn á ný
hafði haldið 2 fundi til þess að gefa formanni mínum kost á að vera við.
f>ar eð eg liafði ásett inér að halda út dagblaði, þá bauð eg jafn-
harðan herra Birni Jónssyni að kaupa að honum «Norðanfara», sem eg
eplir auglýsingum hans í blaðinu hélt að honum væri ekki fast haldið
á; en hann tók þar þvert fyrir. f>ess vegna hefi eg afráðið að gefa út
liýtt blað, sem sjálfsagt verður þaö eina norðlenzka blað fyrst um sinn,
mcð því herra Björn Jónsson liefir ekki með einu orði nefnl við mig
að prenta «Norðanfara» fyrir sig.
Yér höfum nefnt blaðið «Norðling» og þykir oss það eiga allvcl
við, margra bluta vegna: 1. er komin nokkurskonar heið á að norð-
lenzku blaðaheitin byrji líkt. 2. kemur blaðið út á Norðnrlandi. 3.
óskum vér af hjarta og munum af fremsta megni stuðla til, að í blað-
inu vaki hinn stillti og staðgóði frelsis- og framfara-andi Norðlinga.
Yér liöfum heldur valið nafnið «Norðlingur» en «Norðlending-
ur», af því oss þótti það styttra og liðlegra.
Yér ætlum að leiða hjá oss að gefa glæsilég fyrirheit, en viljum
lála blað'ið liafa sinn dóm ineð sér.
Um stefnu blaðsins þarf eg ekki að fara mörgum orðum, því jafn-
vel-sjálft nafnið. lýsir henoi ; eg vil að eins taka það fram , að það er
innileg ósk mín að stuðla að velmegun og andlegum framförum bænda-
stéttarinnar, sem ekki einungis er hinn langfjölmennasti hluti þjóðar-
innar, heldur máttarstólpi þjóðlífs vors , og virðist oss því hingað til
helzt til lílið hafa verið liirt um hann, bæði af sljórninni, alþingi og
jafnvel af þjóðiuni sjálfri.
J>ó að oss þyki æskilegt, að þeir sem oss senda ritgjörðir seltu
nöfn sín undir þær, þá getur þó opt svo á staðið fyrir höfundinum, að
það sé lionum óþægilegt að auglýsa það í blaðinu, og skulum vér taka
það fram, þareð þess hefir ekki ætíð verið gætt, að vér munum vand-
lega dyija nöfn höfundanna, er þeir þó verða að láta oss vita eins og
heimili sitt.
«Norðlingur» er í líku broti og «Nf.», en blaðsíðunni er skipt að
eins í 2 dálka til rúmauka, og flýtur þar af að lína hver af auglýsing-
um í blaðinu kostar 12 aura, sem samsvarar gamla auglýsingaverði «Nf.».
Af blaðinu vil eg láta koma út á ári 30 arkir eða 60 nr., er eg ætla
að reyna að selja á 3 krónur innanlands. Sölulaun 7. hvert. Blaðið
verður sent kaupendum kostnaðarlaust, og mun eg láta mér einkar annt
um greiða og skilríka útsendingu og þar til ekkert spara, og hefi eg í
hyggju að senda mann með blaðið gagngjört um miðjan vetur, er eng-
ar eru póstgöngur.
Að svo mæltu feí eg «Norðling» velvilja yðar, kærulandar! með
þeirri ósk og von, að þér styrkið mina veiku krapta til þcss, að hann
megi verða oss öllum til gagns, fróðleiks og skemtunar.
•þ Aíifaranótt fimmtudagsins hinn 24. júní andaíiist hinn þjótkunni
valdsmatur vor Jörgcu Pétur Ilavstein eptir langa sjúk-
dómslegu. Vér munum síftar í blabi voru geta helztu æfiatriíia þessa
þjót>mæring8 vors.
Svar Islandsráðgjafa, lierra Kleins , uppá bænarskrár Norðl-
inga í kláðamálinu.
Eptir ósk ytiar háttvirtu herrar, höfura viti undirskrifabir afhent ráb-
gjafanum fyrir Islandi herra Klein, þær fjórar bænarskrár vitvíkjandi fjár-
klátanum, er þér sendub okkur, og flutt erindi yðar vit) hann. Talabi
annar okkar1 fýrst við hann til undirbúnings strax og póstskipið var
1) pab var herra Gísli Brynjúlfsson, sjá 35.-36. blað Norðanf. þ. á. þess er og að
geta, að herra Eiríknr Jónsson garðprófastnr Tar hinn þrtði maður, er bœnarskrárnar
Toru sendar tll flutnings; en hann skarst úr leik.
komið, og fðkk þá af bonum hinar beztu undirtektir í málinu, sem þeg-
ar bafa verið skrifaðar einum yðar; en er vib vorum síðar hjá honum,
eptir að póstskipið var farið, gaf liann okknr þau svör og leyfti að til-
kynna yður, að bann hefði þá þegar boðið landshöftingja að lála gjöra
nákvpema skoðun á hinu grunata svæði, eptir því sem lögin fytirskipa,
en þó svo, að mönnu úr fjórðnngum landsins væri veittur kostur á, að
taka þátt í þeirri fjárskoðun til frekari tryggingar; kami það fþá frara
að kláðinn væri mikilt eta ískyggdegur, hefti hann lagt svo fyrir , að
varnir við útbreiðslu bans yrtu Bem ítarlegast við haftar á hvern þann
hátt sem nú gildandi lög leyfa. llvað sítari atgjörðum í sama máli við-
viki kvaðsf hann ög eigi með nokkru móti vera því mótfallinn , að al-
þingi í sumar kæmi sér saman um breytingar á tilskipunum um fjár-
kláða í þá stefnu að bonum yrti útrýmt með nit.urskmti ef nauðsyn
þætti til bera, og menn f öðrum fjórðungum landsins væru fúsir & ah
bæta þeim skaðann að sanngirni, er skæru niður sauðtð sitt, evo að ÖIU
um kostnaðinum á þann hátt yrði jafnað niður á allt landib. þútti hon-
um tilhlýðilegt, að landsmenn, er væru málinu kunnugastir, fengju sjálfir
ab ráða mestu hjer um, og mundi því af sinni hálfu ekkert verða þvt
til fyrirstöðu, að slik lög gætu nað lagagildi sera fyrst
þessar voru undirtektir ráðgjafans, og getum vib eigi annað mtlað,
en að framsendendur bænarskráanua megi vcra ánægðir með þau er-
indislok.
Kaupmannahöfn 14. maí 1875.
Gísli Brynjúlfsson. Tryggvi Gunnarisoa.
Tit
gíra Arnljóts ölafssonar.
Herra kanselliráðs Jóseps Skaptasonar Kd. af Dbr.
— umboðsmantis Eggerts Gunnarssonar.
hreppstjóra Sveins Gutmundssonar.
Um leið og vfer færum iesendum vornm þessi fagnaðartfðindi affjar-
lægu landi, þá finnst oss ekylt að þakka öllum þeim er unnið hafa að
þessum farsællegu málalyktum, og er það þá fyrst og fremst Norðlingum,
þeim erjsótt hafa fundina 9. marz að Akureyri og Ljósavatni, og fund-
inn að"*Asi í Ilegranesi 13. marz og að þingeyrum 15. s. m. (sbr. skýrslu
um fundi þessa í 16—17 blaði Norðanf. þ. á ). En sérílagi vottum vér
þeim, herra Gísla háskólakennara Brynjúlfssyni og herra Tryggva kaup-
stjóra Gunnarssyni, vort innilega þakkiæti fyrir góðan og skörngiegau
flutning þessa máls við ráðgjafann. Vér þorum og að fnliyrða, að þjóö-
in tekur með gleði, þakklæti og góðu trausti við þessunt boðskap ráðgjaf-
ans, og að hún sér, að nú þegar hefir skipt um skreið f kláðamálinu hjá
Hafnarstjórninni síðan vér höfum. fengið ráðgjafastjórn I stað deildar-
stjórnar, og getur hún því haft góta von ura að svo muni og vcrða (
öðrum inálum. Yér munum, svo opt sera vér eigum kost á og svo.ftar-
lega sem rúmið f blaði voru leyfir oss skoða og skíra sögu kláðamálsiua
og einnig benda á aðferð þá er nú skal við hafa til þess loksins að fá
kláðanum útrýmt gjörsamlega raeð niðurskurði. Fyrst skulum vér nú fara
nokkrum orðum um sjálft svar ráðgjafans. Oss finnst mjög mikið í þab
atriði varið, er ráðgjafinn befir boðið landshöfðingjanum, að gefa öðrura
fjórðungum landsins kost á að taka þátt í fjárskoðunum á Suðurlandi.
þessi skipun er alveg ný, en hún er bæði frjálsleg, réttlát og hentng.
þaö er auðsætt, að ef kosnir menn úr Norlendinga og Vestfirðingafjórð-
ungi, þeir menn er þjóðin hefir raest traust á, væri viðstaddir fjárskoð-
anirnar, þá gæti menn fengið, og eiumitt þá fyrst fengið áreiðanlega vissu
um eðli og ástand kláðans á Suðurlaiidi; þá tjáði lækningakáksmönnum
í Reykjavík og á Suðurnesjum eigi lengur að vera að prédika fyrir mönn-
um og að útbreiða þá skaðvænu lygi að kláðinn sé þegar læknaður, ab
hann sé eigi nema lítilfjörlegur óþrifakláði og fram eptir þeim götunum.
þá yrði yfirvöldin í Reykjavík ab hætta að tala um æsingar af hálfu
Norðlinga, þótt þeir, eins og að nndanförnu, sendi mann suður í Borg-
arfjörð, til að kynna sér hið sanna ástand kláðans. það er og ( alla
staði sanngjarnt og réttlátt, að Norðlingum , Vestfirðingum og Austan-
mönnum gefist kostur á að gæta að sér í tíma hver hætta þeim sé bú-
in af kláðanum sunnlenzka, svo þeir géti forðast hættuna eður vsrist
henni eptir atvikum. Oss furðar þvl stóilega á því, aö landshöfðinginn
skyldi eigi meb annari póstferðinni nú í maí ab sunnan gjöra nauðsyn-
legar ráðstafanir til þess að framkvæmd yrði þessi gagnlega og góða
skipun ráðgjafans. Vér viijum eigi geta svo íls til landshöfðingjans, að
hann ætli að leggja skipun þessa eður tilmæli ráðgjafans aiveg undir höf-
uð, þó 088 þyki það æði grunsamt að hann hefir slept því að hlýða henni
þegar í Btað; og I annan stað má ganga að því vísu, að hanu verði latt-
1
2