Norðlingur - 02.07.1875, Blaðsíða 3

Norðlingur - 02.07.1875, Blaðsíða 3
5 fíi, er skori& licfir vcri?> í sýslunni. Jeg bcfM pctafi 'skrifa?) þbr mikife meira og greinilegar iim þctta, ef líminn bef'i leyfl. Ekki scndir P. Eggerz oss Rorgfirfcingum skip í snmar bér & Br’k- orpoll cins og bann haffci lofaí) ai reyna. Eg cr annars einn af þeina, sem ekki trtíi á hann, og svo mun um fleiri liér, en Rorgfirtingar sinna nú sem stendur ekkert verzlunarmálefnum sínum. SUMARKVGLD. Sólu særinn fkýlir, Stilt meb ströndum ölium Sibnst rönd er byrgb, Stafar vog og snnd, Ilýrt á öllu hvílir Fribur er á fjöllum, Heibrík aptan kyrb, Fribur er á grund, Ský meb skrúba ijósura Heyrist fuglkvak hinnzta, Skreyta vesturátt, llijótt er allt og rótt, Glitra gulli og rósum, llvíl nú hug minn innsta, Glampar hafib biátt. Himnesk sumarnóit! Stgr. Th. Ár 1875 binn 28. maí var haldinn sýslufundur ab Ilúsavík. Qöfhu alþ'ingismenn sýslunnar boíiað hann meí) umburharbriSfi. Voru þar sam- an komnir 30—40 menn úr öllum hreppuin sýslunnar og þar á mehat sýslunefndin, er um sama leyti áiti fund meb sbr. Til fundarstjóra var valinn Benidikt prúfaslur Kristjánsson og til skrifara Jakob búndi Hálf- dánarson. Á sýslufundinum gjörbist þa& sem hér segir: 1. Kom fram uppástunga um breytingar á skattalögunum. Helzta efni bennar var, a& öll hin nú verandi manntalsbókargjöld skyldu upp bafin og úr lögum numin , en í þess stab lögtekií) eitt skattgjald sem nefnist landskattur. Átti hann ab leggjast ab }. á jarbir en f. á tíundbært lausafö. þá var og stungib uppá Tekjuskatti á alla jarb- eigendur og peningamenn, sem hafa 100 krónur eba meira í árstekjur af eignum sínum. Ilúsaskatti á öll íbúbar- og geymsluhús, sem eru úr steini efa tirnbri í verzlunarstöbum landsins og sem ekki eru opinber cign, og e m b æ tt i s s k a 11 i á alla þá embættismenn landsins sem eru sæmilega launabir. En meb því gjört var ráb fyrir ab þingib mundi ekki geta leitt þetta málefni tii lykta á þessu þingi sem í liönd fer, var stungib uppá ab nefnd yrti sett milli þinga, til ab undirbúa málib og semja frumvarp til nýrra skattgjaldslaga, sem yrbi auglýst aímeuningi ab minnsta kosti inissiri á undau næsta þingi. Nefnd var kosin til ab í- hti^a uppástunguna, síban var hún rædd alllengi á fundinum, og loks samþykkt meb liilum orbabreytingum. 2. Önnur uppástunga var um brcytingu á brennivínstollinum. Fór hún fratnmá ab haun væri hækkabur, og nýr tollur lagbur á þau ölföng scm nú eru tollfrí, svo eem bjór, vín og fl. þá var og stungib uppá tolli á tóbaki, kafFi, sikri og öllum sætiudum. Nefndin scm kosin var til ab yfirvega málib, bætti vib tolli á allskonar kramvöru, svo sem klúta, sjöl, sirz og 11. Var svo uppástungan samþykkt eptir nokkrar umrætur. 3. Uppástungan var um breyting á vegabótalöggjöfinni. a, ab öilum vegum sb skipt í fjallvegi og sveitavegi, og ab kostnatur- iun tii fjalivega sö hör eptir lagbur á landsjób. b, ab sveitavegum eb skipt ( sýsluvegi og hreppavegi, og ab til sýslu- vega gangi allt hib nú verandi vegabótagjald. C, ab skylduviuna til aukavega tb af tekin, og í hennar stab sb á- kvebib nýtt vegabótagjald jafnhátt hinu eldra, sem sb hálft dags- verk eptir verblagsskrá fyrir hvern veikfæran mann 20—60 ára. Af þessu gjaidi skal stofna vegabótasjób fyrir hvern hrepp, og greib- ust úr þeirn allur kostnaíur til hreppavcganna. þessi uppástunga var samþykkt eptir stuttar umræður, ineb þeim vibauka ab naubsyn bæri til ab aliir alfaiavegir á landinu yrbu mældir, svo fljótt sem kostur væri á. 4. Uppástungau var um gufubátafertir umhverfis landib. Yar þar far- ib frarn á, ab þingib skorati á iandstjórnina um, ab gjöra samband vib einhver af liinum innlendu verziunai fblögum, til ab koma gufubátaferb- unum á sem allra fyrst. Skyldi þingib veita ákvebna fjárupphæb fyrir- tækinu til framkvæmda. þótti ab nægja mundi í bráb 4 gufubátaferbir umbverfis landib á suinri. þessi uppastunga var samþykkt án breytinga. 5. Koni bænarskrá eba uppástunga úr norburhluta sýslunuar um upp- siglingar- og vcrzlunarleyíi á 2 stöbum þar í sýslunni, Ejallaböfn og Kýlsnesskrók. Fundurinu var þessari bænarskrá uiebmæltur. þareb eigi var ætlabur nema einn dagur til fttndarhaldsins, urbu eigi fleiri málefni tckin til umræbu. Einn fundarmabur. — Hib danska blab „Dagstelegraphen“ getur þess ab konungur vor Kristján 9. hafi fyrstur byrjab á gjöfum til þeirra Múlasýslumanna er orbíb bafa fyrir öskufallinu, og hvatt menn til ab bregbast sem fljótast undir þeirra vandræbi. Ilafbi konungsættin þegar gcfib þaim 26. maí 6em fylgir: Konungur 1000 krónur, ekkjudrottn'mgin 500 kr., erfbaprin- sessan 200 kr., prinsinn 400 kr., krónprinsessan 200 kr., prinse6sa þyri 50 kr., prins Valdimar 50 kr., piins Jóiiann (bróbir konungs) 60 kr., Eu íremur gctur blabib þcssara stórgcfenda: Stórkaupmabur Heymann 500 krónur, stórkaupm. Seióelin 1000 kr , utanríkisrábgjafinn Rosenörit Lchn 200 kr., verzlnnarhúsib Jakob & Holm og synir 200 kr., Adolph Trier og Goidschmidt 200 kr. , Petersen og Holme erindsrekar Gránufb- lagsins í Höfn 200 kr. etazráb Holmblab 200 kr. Blabib býst vib ab miklu meiri gjafir hafi safnast ab tveim dögum libnum þann 28. maí, er póstskipib átti ab leggja af etab. Ennfremur höfum vbr heyrt ab ekkju- frú Bildur Johnsen, Edvald læknir sonur hcnnar og verzlunarmabur Slefán Jónsson hafi hvert um sig gefib 100 krónur. Af brbfi landshöfb- ingjans í Btjórnartíbindumim til sýslnnefndanna í Múlasýslum dags. 14. júní, getur hann þess ab forstöbuneliid samekotanna hafi meb sítasta póst- skipi sent sðr 10,000 krónur er þegar voru gcfnar og greiddar er póst- skip fór, og hfcflr liann þegar sent sýslunefudinni, lildegast hvorri sýslu 5,000 krónur. Um leib og vbr getum þessara höfbingsgjafa þá finnst oss ekylt ab flytja hinum veglyndu gefendum innilegt þakklæti hinna naubstöddo, og svo allra Islendinga, er sannarlega finna og virba þann bróburhuga er hbr hefir svo ljóslega sýnt sig hjá samþegnum vorum í Danmörku. En fyrst og sibast þökkum vbr vorum mildiríka þjófkæra konungi og ætt hans, er frumkvöbuli og abili mun samskotanna frá byrjun. * * « þab glebur oss ab færa lesendurn vorum þær frbttir ab austan, a?> þar horfist nú miklu betur á en menn höfbu búist vib , svo ' ab bændur eni farnir víba ab taka fb sitt heim og hafa von um þolanlega haga fyrir allan pening, ncma á Efrijökutdal; en hvívetna hefir askan minkab furbanlega, hafa hin miklu votvibri stublab mjög ab því. SÝSLUFUNÐUR EYFIRÐINGA. Ilinn 16. dag júnímánabar 1875 hbldn Eyfirbingar almennan sýslu- fund á Akureyri tii ab ræba ýms almenn málefni og alþingistnál sam- kvæmt áskorun í BNorbanfara“ frá alþingismanni sýslunnar Einari Ás- mundssyni: Var dbrm. Stefán Jónsson á Stcinstöbum kosinn til forscta og kand. Skapti Jósepsson til skrifara. Kom þá til umræbu: 1. Fjárklábamálib; var fram lögb bænarskrá úr sýslunni meb all- mörgum undirskriptum um: Ab alþingi samkvæmt stjórnarskipuninni og landslögum látl tafar- laust gjöra kröptuga og nákvæma rannsókn um þab, hvort hin gild- andi lög um fjárklábann hafi verib vanrækt eba brotin í þeim hbrub= um þar sem kiáðinn hefir vib haldist: Ab alþing hafi fram ábyrgb á hendur hverjum þeim, er sekur kyuni að tinnast ( því líkri yfirtrobslu eba óhlýbui vib fjárklábalögin: Ab þingib sjái um ab ný framkvæmdarstjórn sð sett í klábamálib ef einhverjar töluverbar yfirsjónir kynr.u ab komast upp um embættis- menn þá, sem átt hafa ab framfylgja klábalögunum hingab til:] Ab alþing veiti, ef þörf gjöríst, Ib úr landssjóbi til þesg ab kláb- anum verbi sem allra fyrst útrýmt. Samþykktu fundarmenn ab fela alþingismanni Einari Ásmundssyni bænarskrána óbreytta til mebferbar og flutnings á alþingi. 2. Komu aukatekjur lækna til umræbu og var samþykkt ab fela alþingismönnumjsýslunnar málefnib til mebferbar á næsta alþingi. 3. Var fram lögb og upplesin bænarskrá um spitalann á Akur- eyri frá bæjarstjórninni þar til alpingis um ab þab veitti úr landssjóbi 3 000 kr í eitt skipti fyrir öll og 800 kr. árlega. Spunnust um þab töluverbar umræbur og þótti fundarmönnum ab sanngjarnt væri ab Ak- ureyrarspítalinn nyti jafniétti vib spttalann í Rvk. óg var fallizt á meb atkvæbafjölda ab bibja ura ab veittar væru 3,000 kr. úr landssjóbi einu sinni fyrir öll, og 800 kr. styrkur árlega. 4. þá var borin upp uppástunga ura ab koma é fót gagnskólaá Möbruvöllum samkvæmt því er Akureyrarfundinum 25. febr. haföi fallist á í vctur gjörbu fundarmenn góban róm ab málinu og fólu alþingismann- iuum er vib var málefnib til ílutuings á alþingi. 5. Var ákvebib ab bibja skyldi þingmanninn ab stybja að því á al- þingi ab landsprentsmibjan verbi teki^n undanstjórn stipts- yfirvaldanna 6. Var samþykkt ab allir íslcnzkir kaupmennyrbu borgarar og hefbu lögheimili á íslandi. 7. Alþingingismabur Jón Sigurbsson frá Gautlöndum minntist á hina mikla skaba er Múlasýslumenn hafa orbib fyrir af hinu mikla ðiku- og sandfalli er gekk yfir margar sveitir austanlands á annan f piskum svo vobalega, ab til aubnar horfbi hvab suraar þeirra snertir; gat hann þess, ab amtsrábib hefbi mælt fram meb ab alþingi veitti 30,000 kr. til þess ab bæta úr brýnustu naubsyn hinna naubstöddu ^hbraba, og leiddi hann at- hygli fundarins ab þeim tniklu vandræbum, er þessir menn væru í stadd- ir er askan hafbi failib á; tók fundurinn einkar vcl undir málib og þótti honum bezt vib eiga og áhrifamest mundi verba ab fela alþingismönnuni ab skora á þjóbitia ab rbtta liinum bágstöddu mönnum þar eystra hjálp- arhönd scm fyrst. 8. þá bar alþingismabur upp þá uppástungu, ab a m t sb ó ka s a f n- i b á Akureyri, sem lengi hefir lítt verib Iiirt um, yrbi endarbætt, og Iðllst fundurinn á ab brýua nautsyn bæri til ab safnsins væri vel gætt

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.