Norðlingur - 20.12.1875, Síða 3
101
102
fer svona að ráði sínu? |>að er von menn spyrji þannig, og eg
býst við að sumir muni bera föllin á þingmenn sjálfa, en eg verð
að láta í Ijósi það álit mitt að hfer sð í raun og veru engum sök
á gefandi nema landshöfðingja einum. f>ví verður að visu eigi
neitað að þingmenn voru næsta auðveldir á að laka hvert smámál
inn á þingið, einkum fyrri hluta þingtímans, en þeim var h'ka
nokkur vorkun þó þeir eigi vildu daufheyrast við röddum sem
koma frá þjóðinni. Hún hafði lengi beðið eptir hinni margþráðu
stjórnarbreytingu, og því var það náttúrlegt, þó fulltrúar hennar
eigi vildu visa bænum hennar á bug frá hinu fyrsta löggefandi
þingi hennar. En þó mundu þingmenn nautnast hafa tekist svona
mikið í fang, ef þeir hefði ekki treyst því að þeir mundu fá hæfi-
legau tíma til að leysa áhugamál þjóðarinnar þolaulega af hendi.
|>að er nn að vísu svo, að eptir stjórnarskránni er þinginu eigi
ætlaður nema 6 vikna þingsetutí'mi í hvert skipti, þrátt lyrir það þó
optar hefði verið sýnv f,.am á a5 þingtíminn mætti ekki vera skemri
en 8 vikur. Og með konung^hr. 24. maí þ. á. — sem þinginu var
birt seinni hluta þingtímans — Vtn- tessi timi lengdur um 14 daga.
En engum þingmanni mun hafa getað Oouta annað i luig, en að
landshöfðinginn hefði fengið sérstakt leyíi eða uniboa til að lengja
þingtímann eptir þörfum framyfir þetta. þessa höfðu ni«nn j»ví
fremur ástæðu til að vænta, sem í stjórnarlögum Dana er gjörtráð
fyrir 2. mánaða setu tíma fytir Ríkisþingið, en það situr jafnað-
arlega 3—4 sinnum lengur, svo sem áður er sagt. Ráðgjafinn þurfti
því eigi að ganga að þvi gruflandi að sama mundi verða niður-
staðan hér. Hvað landshöfðingja hefir vérið ritað um þetta efni,
er eigi fremur lýðum Ijóst en það sem Óðinn skaut í eyra Raldri
þegar hann var á bál borinn; en ltvað svo sem það hefir verið,
þá var hann með öllu ófáanlegur lil að lengja þingtímann um einn
dag. pg svo mikið kapp lagði liann á að þinginu yrði slitið ltinn
ákveðúa dag, að hann vann það til að leyfa að þingsköpiu væri
brotin hvað ofaní annað. Mátti svo heita að engum þingsköpum
væri fylgt seiuasta hállan mánuð þingtímans, svo mikið æði var á
mönnum; því í stað þess að eptir þingsköpunum eiga að liða
2 dagar á milii hverrar umræðu, fram fóru stundum 2 umræður
sama daginn um eitt mál. það er nú að vísu svo , að í þing-
sköpunum er gefin heimiid til að víkja frá hioni ákveðnu reglu um
meðferð málanna, með samþykki landshöfðinga, en það er auðvit-
að að þetta leyfi á ekki og rná ekki nota uema í ýtrustu viðlögum,
og als eigi til að hroða málunum af. Yrði það að venju í þiug-
inu að vikja frá þingsköpunum að nauðsynjalausu — eins og hér
var ástatt — þá er eigi að vita hvar sú óregla mundi nema stað-
ar, og situr það sízt á laudshöfðingjanum að gefa tilefni lil slíks.
Að honum ltaii geugið gott til að leyfa eigi lengingu þingtimans,
skal eg ekki efa, jafnvel þó mér sö óskiljanlegt að það hafi annað
getað verið en að spara nokkur ltundruð krónur fyrir landið eða
landsjóðinn, sem þingkostnaðurinn hefði orðið meiri ef þingtíminn
hefði verið lengdur svo sem rneð þurfti. En slíkur sparnaður er
mjög óheppilegur og kemur all illa við, því sé þinginu ællaður of
oaumur tími, flýtur þar af, að annaðhvort verður það að hroða mál-
unum af í einum ósköpum, eða skilja við þau óbúin. Verði hið
fyrra ofauá, getur svo farið að málin fái ekki staðfestingu konungs,
og er þá eigi annað fyrir en taka þau upp aptur á næsta þingi.
Sama er og um þau ntúl sem eigi ráðast tíl lykta á einu þingi, þá
fer allur undirbúningur þeirra til ónýtis, og þau verður að taka upp
frá rótum á næsta þingi. Vcrður skaðinn svo tvöfaldur fyrir land-
ið; fyrst biðin eptir afgreiðslu málanna um 2 ár, — sem getur
orðið mjög tilfinnanleg þegar um áríðandi mál er að gjöra — og
svo fjártjón það er leiðir af þessum tvíverknaði á málunum. f>að
er nú vonandi að landshöfðinginn sjái hér yfirsjón sína, og bjóði
eigi þinginu þvílikt optar, en skyldi það koma fyrir, er líklegt að
þingið láti honum ekki haldast slíkt uppi, og það því fremur sem
það getur haft töglin og hagldirnar hjá sér í þessu efni hvað sem
hann segir. Að þingið eigi greip til þeirra ráða í þetta skipti, var
hyggilega gjört, því slíkt mundi hafa valdið sundurþykkju og spenn-
ingi rnilli landshöfðingja og þingsins, sem ekki var vert að gefa til-
efni til í þetta sinn.
(Framhald).
Euda þótt ýmsar sýslor og sveitarfðlög hafi a& því mérerkunnugt
heitib a& stofna ýtns þarfleg fyrirtæki í tilefni af þúsund ára hátíð
íslands, er haldin var hi& fyrra ár, mun þó fátt af þessu vera upp-
fyll enn, og ef til vill eiga s&r langan aldur , því þa& er jafnan
liægra a& Iofa en að enda. þ>a& má þvt álítast séilega lofsvert, a&
einn einstakur ma&ur í þessari sýslu hefir nota& þetta metka tímabil
f sögu landsins til þess að gefa stórmannlega og höf&ingslega ákvefna
gjöf f g<5fu og fögru augnamiM, eins og efnuma&urinn Samúel Sig-
ur&sson á Helgavatni í Sveinssta&ahreppi hefir gjört, þar sem hann vi&
þetta hátí&lega tækifæti hefir geíi& fæ&ingarhreppi sínum , Kirkju-
hvammshreppi hér í sýslu 400 któnur, sem eiga a& setjast á vöxtu
gegn árei&anlegu ve&i, þangað til höfu&stóllinn hefir náð 800 krón-
utn, og eiga þá vextirnir árlega a& útbýtast til styrktar handa
einhverri búandi ekkju í Kirkjuhvanunshreppi, er sparsöm og ráí-
vönd er, en fáiæk og hefir ómeg& a& annast; en sé engin ekkja til
í hreppnum í þessum kringutntæ&um, þá á þessa styrks a& njóta
einhver fátækur drengur,sem á heimili í þeim hluta Kirkjuhvamins-
hrepps, er heyrir undir Tjarnarsókn, honum til almennrar mentuu-
ar, og á sjó&ur þessi eptir fyrirmælutn hins hei&ra&a gjafara jafnan
a& vera undir stjórn sveitarnefndariimar í Kirkjuhvammshreppi og
yílrumsjón sýslumannsins í liúnavatnssýslu.
Um leið og eg minniat þessarar sæmdargjafar, sem mér var
afhend meb vöxtum frá sjálfum gjafaranum fyrir seinastli&in mann-
talsþing, svo a& eg gæti selt hana sveitarnefudinni í hendur á sjálfu
þinginu í Kiikjuhvammi, e ns og eg .gjör&i, finn eg uiér skylt a&
votta hinum veglynda gjafara mínar iunilegustu þakkir fyrir þá
hei&ursgjöf, er hann þannig helir sæmt hreppinn með, og sem þar muti
gjöra nafn hans ógleyinanlegt þótt aldir ií&i.
Geitaskar&i í Húnavatnssýslu 1. október 1875.
B. E. Magnússou.
Ár 1875 hinn 1. nóvember var haldinn á Akureyri auka-
fundur hins Eyíirzka ábyrg&arfélags, til þess, sarnkvæmt því sem
vi&tekið var á sí&asta a&alfundi, a& ræ&a til fullnustu nokkur félags-
mál sem þá ur&u eigi útkljáð. Á fundintim voru mættir þessir fé-
lagsmenn, þorsteinn Jónasson á Grýtubakka, Sveinn Sveinsson á
tldli, Björn prófastur Halldórsson í Laufási, Einar Asmundsson ^
Nesi, Baldvin Jónsson á Svalbai&i,f>orvaldur Gunnlögsson á Kross-
um, Jón Antons8on f Arnarnesi, Flóvent Jónsson á Bakka, Edílon
þjer ætlið að setja hann í höpt fyrir. Ef þjer iofið honum eigi
að fara hjeðan sem frjálsum manni, þá mega allir ltugsa, að þjer
hafið á röngu að standa.
l>jer huíið ekki vit á þessu, jungfrú góð; jeg verð að biðja
yður að þegja, eða fara lijeðan i þurtu. Emilía þugnaði, en var
kyr og horfði með æ meiri forvitni á hinn djarflega mann, er virt-
ist leika sjer að þeitn háska, sem honutn var búinn.
Hann er voðamaður, kvað hæjargreifinn í áköfu skapi; hann
liefúr gjört þjónutn rjettarius ofríki í mínum húsum. Ef hann
fer nú eigi viljugur i varðlialdið, skal hann sjálfaa sig fyrir hitta.
Jæja, mælti Kristinn Biokk, svo sem lítið væri í húfi, og fleygði
frá sjer staf sínum. Jeg skal þá og reyna þelta, sem annað ný-
næmi. það er ekki nema mátulegt, uð sá sem hýr lil itunda-
smugur ltanda öðrum, vígi þær þá iyrst sjálfur. Mú skil jeg ltina
merkilegu hugmynd vígsluhátíðarinnar i dag; það er bezl þiö lát-
ið mig þá l’ara, piltar, í vestu kornpuna, sem jeg hef hjálpuð lil
að hlaða múrveggina að. Hann kiukaði kolli, er hanu mælti þetta,
svo seni væri ltann hreykinn af einhverju því, er ltonuin hefði uú
fyrst flogið í hug. Komið þið hrauslu garpar úr lögregluliðinu!
Læsið þið mig inni í herberginu þriðja í röðiuni! þá getur bæjar-
greifinn gengið úr skugga um til hvers það er.
Nú, það er bezt liann fái viljann sinn, tók bæjargreifinn óð-
ara undir. Látið þið liann í herhergið þriðja, í diinma klefami,
sem þið þekkið, og læsið trúlega, s\o hann sleppi eigi út. Ilann
skal silja með venjulega bandingjafæðu fyrst í stað.
þá er bæjargreifinn halði svo mælt, gcngu þjónarnir, svo scm
höggdofa og með hálfum huga að hinum sterka, ófyririeitna manni,
er ltalði rjett áður látið þá keitna svo óþyrmilega á sínu beljarafli.
Eu Kristiun Blokk var ltinn glaðlegasti og gekk með þeim nokkur
fet frain að dyrunum. þar suerizt hann við, heilsaði upp á hina
ungu mey og mælti til hennar vingjarnlega: Jeg þakka yður kær-
lega jungfrú Straum , fyrir það, að þjer reynduð að taka svari
mtnu. Ef einhverju sinni kæmi sá dagur, að jeg gæti yður nokkru
launað, þá skyldi það vera mjer sönn gleði. Jeg vil hiðja yður að
misvirða það eigi við mig, þótt mjer yrði það í þetta sinn, að
vera svona svæsinn, sem yður mátti ógna. það var heimskulegt
af mjer, enda ætla jeg nú að taka út gjöldin fyrir það í svarta
klefanum. — því næst kastaði hann kvéðju sinni háðslega upp á
hiiin stranga dómara sinn og mælti: Mú skal jeg þá eigi særa
litillæli yðar, herra kansellitáð, með þvt að halda í dag nokkra
lofræðu um maunkosti yðar. En jeg geymi mjer það, setn
jeg hef fram að beru yður lil ágætis, þangað til jeg mæti fyrir
yfirrjetliuum. Að svo tuæltu gekk hann snúðugt út úr stoíunni
með þjónunum.
Bölvaður maðurinn, tautaði bæjargreifinn og stappaði fótum í
í bræði sinni. það er sá vesti þrjótur, sem nokkuru tíma hefur
rnisboðið yfirvaldinu og bruggað hrekkjaráð í gegn rjettvísinni og