Norðlingur - 20.12.1875, Síða 4
103
104
Grímdgon, Stefín Thorareneen, Einar Hallgrímsson, II. Sclijöth, Egg-
ert Laxdal, og Pfetur Sœmnndsson & Akureyri.
Til fundarstjdra var koeinn Einar Ásmundeson ( Nesi en til
skrifara Pétur Sæmundsson.
Var þá fyrst tekií) til nrarætu, hvert breyta skyldi lögum á-
byrgbarfölagsins á þann hátt, ab skip yrfcu framvegis tekin í á-
byrgb fyrir 14. apríl, og eptir nokkrar umræJur var þab borib upp
til atkvæba , og féllu þau þannig, ab í einu hljébi var samþykkt ab
lögin skyldu dbreytt vera. þá var rætt um bvernig koma atti í veg
fyrir ab nokkurt skip legbi út til veiba fyrir 14 apríl; og komst á
samningur á milli fundarmanna, a& sá sem fyrst legbi út til vei&a
fyrir 14. apríl, skyldi greiba bætur ( ábyrgfcarfélagssjáb, þú skyldi
þessi samningur því ab eins bindandi ab allir f félaginu undirgang-
ist hann.
þ>vf næst var rætt um hlutafjölgun, og var vibtekib af öllum
fundarmönnum, a& bæta vib einum hlut á skipum sínum.
þá kom til ’umræíu fyrirspurn frá Flúvent Júnssyni á Bakka,
hvert ábyrgbarlélagib roundi borga skata þann sem »f þv( hefbi
hlotist ab skipib Ægir hef i fallib á hlibina vifc uppsetning. Var þab
borib upp til atkvæba og voru allir á máti því ab félaginu bæri
ab borga nokkub af skaba þessum.
þá var ab sfbuslu borib upp, ab stjárnarnefndinni yrbi vcilt
heimild til þess ab verja af fé félagsins allt ab einum af huudrabi,
»il ab kaupa einhverja heiíursgjöf handa herra Sleincke í virbinga'-
og þakklætUskyui fyrir þab ab iiann hetbi komib félagi þessu á fó',
og samþykktu fundarmenn þab allir í cinu iiljóíi ab veiia etjórn-
inni heimild til þessa, og fólu henni á hendur ab sjá um fram-
kvæmdir á þvf, svo félagib hefbi sæmd af.
Fundi slitib.
Einar Ásmundsson. Pélur Sæmundsson.
— Svo ab almenningi gefizt færi á ab dæma um sannleiksást
höfundar greinarinnar um Ameríkuferbir í 49—50 tölubl. „Norban=
fara“, og samvizkusemi ritstjóra, er tekur þvílíkar greinir án þess ab
leita sér betri upplýsinga, vil eg bibja rilstjóra BNorblings“ ab ljá
inebfylgjandi Afskript rúm ( blabi sínu.
Christiansson,
* *
*
AFSKRIPT
af bréfi amtsins til sýslumannanna í Norbur- og Austuramtinu
dagsettu 23. sc]itember 1874.
Fólki þvf, sem héban úr Norburlandi hafbi látib leibast til ab
skrifa sig á þessu sumri til vcsturheimsferbar bæbi béban frá Akur-
eyrl og Saubárkrók og sem lofab liafbi verib fari meb norsku gufu-
skipi móti 10 rd. borgun fyrirfram fyrir hverja fullorbna persónu,
brást alveg fararheiti þetta, en þab komst seint og sfbarmeir meb
ensku dampskipi f byrjun þeesa mánabar, en vart ab leggja í söluruar
innskriptarkaupib eptir ab vera búib ab brekjast liingaö og þangab
um bezta bjargræbistímann til þess ab reyna til ab iiafa ofanaf fyrir
sér, auk annars óhagnabar ecra þab vib samningsrof þessi og rót
þelta hafbi orbib fyrir, án þess ab fá skaba einn bættan, þar sem
Iftib mundi bafa verib ab fá, og ekki var f því tilliti ab snúa sér ab
öbrum en sárveikum manni, sem einnig hafbi á einhvcrn hátt orbib
íyrir samningsrofum.
liennar lögmætu erindrekum. ]>að veítir eigi af að gæta sín fyr-
ir honum.
þjer megið vera óhræddur um, að það er ekki nokkur illur
blóðdropi í lionum, herra kansellírað, sagði Emilía og virti bæjar-
greifann vandlega fyrir sjer, svo umlurnaður sem bann var orð-
inn ásýndum og augun bitur og flóttaleg. En ef þjer farið illa
með hann, þá vildi jeg eigi vera í yðar sporum, hvað sem i boði
væri.
Ilvað segið þjer, spurði kansellíráðið, og varð honum hverft við.
]>að er á honum að heyra, að hann liugsi yður grátt, svaraði
hún, og hann veit víst til einhvers, er yður kann að hafa yfir sjezt.
Hann er lastmálugur og illgjarn, tautaði bæjargreifinn; það er
liáskalegasti maður viðureignar.
Nei, hann er góður drengur, þótt hann sje flysjungur, sagði
Emilía í fullri alvöru. Hann er vís til að taka upp á því, sem
ollum þykir kynlegast; hann iætur sjer engan hlut í augu vaxa,
þar sem liann þykist fylgja rjettu máli, og hvað sem liann ætlast
fyrir, því heldur haun frum með ofurkuppi, þótt það sje eigi ann-
að enn eitthvert glens; en að öðru leyti er liann hinn ljúfasti í
lund og vandaður maður og hreinskilinn, hversu margt sem kann
að mega fmna honum lil. Jeg þekki hann affrásögn Soíííu litlu,
sem saumar fyrir mig. Haun hefur lengi verið á vist með föður
liennar. Hún veit gjörla hvað að honum er, en þó þykist liiin
hafa fleira gott af honum að segja, enn hún gelur lýst.
Til þess ab reisa skoríur vib sl'kum ókjörum framvegis ef þessi
útferbarsýki, sem nú hefir gengié, skyldi mót von ekki réna, leyfi
eg mör hérmeb þénustusamiega ab bibja ybur herra sýslumabur, al-
varlega ab abvara alþýbu ab gefa sig vib erindsrekum þeirra út-
lendu manna, sem í ábataskyni eru ab bjóba fólki far til vesturlieims,
nema meb þvf nióli ab þessir erindsiekar sem í fátækt sinni ( ábata-
skyni takast siíkt á hendur, setji fullnæga tryggingu fyrir uppfyll-
ingu ailra um ferbina inngenginna skilmála, og ab þessi trygging sé
í ybar vörzlum, svo ab þeir, sem verba fyrir halla úlaf samnings-
rofum geti fengib á sanngjaman hátt skaba sinn ab fullu bættan.
In fidem copiæ,
Chiistiansson.
— Veitt braub: 30. ágúst veitti landshöfbinginn Stærra-Ar-
skóg viö Eyjafjörb kand T Hallgrímssyni, og Kálfafeli á Síbu kand.
Sveini Eiríkssyni, og 3. sept. Lund í Borgarfjarbaraýslu kand. Oddi
V. Gíslasyni. Um þessi braub sótlu ekki abrir. Nýveitt er enn-
fremur Hvammur í Laxárdal, síra ísleifi Einarssyni á Bergstöhum í
Ilúnavatnssýslu.
— Samkvæmt konungsbréfi af 11. ágúst, er Stabarhrauns presla-
kall nú sameinab Dítardal. A presturinn ab bua ab Stabarhrauni.
En kirkjujarbirnar Brúartirann og Hraunsmúli, eru lagbar frá Ilítar-
dal unúir Nesþing ( Snæfellsnessýsiu. Hib samcinaba braub er nú
metib 2472 kr. en Nesþing 966 kr.
— Pr est s v í g s 1 a. 5. septemberm. vígbi biskup vor kandidat-
ana Tómas Hallgrímsson og Svein Eirfksson.
— E m b æ t ti s p r ó f á prestaskólanum tók seint í septemb ermán.
stúdent Stefán Jónsson (frá Mælifelli) og lrlaut 3 einkunn (19. tr.)
Spurningar f skriflega prófinu voru: I bifliuþýbing Efeeus2, 11 —18.
I Irúarfræbi: ab útlista hina pantbeistisku skobun á gubs veru og
meta hana frá sjónarmibi kristilegrar trúarfræbi? í sibafræbi: á
hverju er sú skobun bygb, ab dygbir heibingjanna séu „Ijómandi lest-
ir“?og hvernig ber um hana ab dæroa? Ræbutexti: Rómv, 12, 1—2.
Auglýsingar.
— Á leib frá Akureyri og fram ab Hrafnagili týndust í haust
eb var raubar bréföekjur meb gull-eyrnaliringum í. Finnandi er
bebinn ab skila þeim tii ritstjóra KNorblings“, gegn fundarlaunuin.
Hérrneð gefst almenningi lil vitundar að verzlun ekki framfari
á Oddeyri eða Akureyri fyrstu viku hins í hönd farandi árs, og
byrjar hún því aptur á vanaiegan liátt þann 10. janúar 1873.
Jafnvel þó oss væmi við hinum síðasta »Nf.« og
dilki hans, og vér vildum helzt óska fyrir vorn hlut að
ganga fram hjá honum með þögn og fyrirlitning, þá
munumvérþó neyðast til, að leiðrétta hinar helztu
missagnir hans, í næsta blaði Norðlings, vegna liinna
heiðruðu kaupenda blaðs vors, er ekki þekkja tii
m á I s i ns.Ititst
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti «f<ise|»sson, cand. phil.
Akureyri 1675. Preetan: B. M. A' / e p h íi « * * a u.
Jeg veit það, að liann liefur lagl lag sitt við þetla óþokkaliyski.
þeir slinga saman nefjum, garnla greppitrýniö og hann, og honurn
tekst líkiega að flfla dólturina.
Hann liefur verið þar sem kær sonur í húsinu, mælti Emi-
lía, það veit jeg með sanni. þáu eru fátæk , feðginiu , en eigi
kunn nema að góðu einu. I'jer hafið efalaust gjört karlinum rangt
til, herra kansellíráð.
llm það getið þjer eigi dæmt, jungfrú góð, tók liann undir í
illu skapi. Sá gamli slóði, hann hýr að því, sem hann liefur bú-
ið sjer sjálfur. ]>að var hann, sem ætlaði að leiða vitni til þess,
að jeg lielði haft brögð í taili, þá er búgarðurinn minu var boð-
inn upp. Hver hefur heyrt annað eins, að drótta að mjer óráð-
vendni?
En œtli það hafi þó eigi verið slegið heldur of fljótt í það
skipti? spurði Emilía gleltileg á svipinn. Jeg hef nú að sönnu
ekkert vit á þess lráttar, en það segja fleiri enn Soffía og faðir
lrennar og Kristinn Hlokk.
(Framhald).