Norðlingur - 14.10.1876, Blaðsíða 4
47
48
októbermánuði skulu nefndirnar rita á tekjuskrár menn þáertekju-
skatt eigu að lúka. Ef skattnefnd þykir skýrsla manns eðr frásögn
tortryggileg, á hún að útvega ser betri sannanir og skýrteini og
kveða síðan á um tekjur hans. Geíi maðr enga skýrslu, skal nefnd-
in kveða svo á tekjnr hans, sem hún veit sannast og rfettast og
helzt að lögum. Ilverr sá maðr er skýrir nefnd vísvitandi rangt
frá tekjum sínum, liann skal gjalda í landsjóð íimfalda sekt við gjald
það er undan var dregið. En ef hann er dáinn áðr brot hans verðr
uppvíst skal gjalda aðeins tvöfalda sekt af búi hans. Tekjuskrárn-
ar skulu lagðar fram á kirkjustöðum í hreppum og á þingstofum í
kauptúnum mönnum til eptirsjónar eigi síðar en í miðjum nóvem-
ber, og h'ggja mánuðinn út. Nú unir maðr eigi ákvæðum skatta-
nefndar um tekjuskatt, og skal hann bera upp kæru sína bréflega
við formanninn fyrir fyrsta dag desembers; kveðr þá formaðr á nefnd-
arfund og boðar kæranda þangað. Síðan leggr. nefndin úrskurð á
mál hans fyrir fimlánda dág desember. Skjóta má hann máli sínu
til yfirskattanefndar og skal hann það gjört hafa fyrir nýár, ella
verðr því enginn gaumr gefinn. í sýslu hverri og kauptúni skal
skipuð yfirskattanefnd; er bæjarstjórnin yfirskattanefnd í kauptúnum,
en í sýslunni eru í yfirskattanefndinni þeir sýslumaðr, og er hann
formaðr, og tvéir menn aðrir þeir er sýslunefndin til þess kýs úr
sínum flokki. Einn er og kosinn varamaðr. Eigi á sami maðr
að sitja í skattanefnd og yfirskattanefnd. Yfirskattanefndin sker úr
öllum málum þeim er til hennar er skotið frá skattanefndunum í
því takmarki, og er úrskurðr hennar fullnaðarúrskurðr. Úrskurði
sínum skal nefndin hafa á lokið fyrir útgöngu janúars, og skýrir
kæranda og skattanefndinni hið bráðasta frá málalokum. Ef kær-
andi á sæti i skattanefnd þeirri eðr yfirskattanefnd, er skilja á um
mál hans, þá skal varamaðr ganga í hans stað í því máli. Skatta-
nefndirnar skulu sent hafa sýslumanni eðr bæjarfógeta talnaskrár
sínar yfir gjaldskyldar tekjur manna í hreppnum eðr kauptúnum,
leiðréttar samkvæmt álögðum úrskurðum, eigi síðar en í lok febrú-
ars. Semur þá sýslumaðr eðr bæjarfógeti úr þeim ejna aðalskrá yfir
tekjuskatt gjaldenda. Skattrinn skal greiddr á manntalsþingum og
í peningum. Landshöfðinginn semr reglugjörð handa skattanefnd-
um og yfirskattanefndum, svo og forsnið að talnaskrám skattnefnda.
Svo er um fjárnám og forgangsrétt tekjuskatts, sem fyrr segir um
jarðarskatt og lausafjár. Tekjuskatt skal og greiða hið fyrsta sinn
á manntalsþíngum 1879.
(Framhald siðar).
MINNI ÍSLANDS
ort á þjóthátííiinni 1874.
Lag: Dn gamla, dn friska, dn fjallhöga nord.
Vér minnumst þín landiö met) Ijósheiða brún
er leikur und norðurhafsins bára,
á tignarsvip þínurn rituð forn er rún
og rifjar nú upp minning þúsand ára:,:.
Og raerkara tjá eigi tímanna skrár,
því tímar ci hér írá munu gleyma,
ab mál vort og þjóíerni þúsund í ár
var þér, ætijöríin fræga 1 leyft aí> gcyma
Ab bygbu þig ágætir algjörvismenn
er unnu til heilla þér og frama,
þótt tímar breyzt hafi þab augljóst er enn
:,: og eflaust bertu menjar lengst hins sama
f>ig, fornsagna móbir, úr fjarlægft því sjá
til frægbar sér höldar lærtir girnast,
þín fjöll meban gnæfa vib himininn há,
:,: og Hekla seint og Geysir munu fyrnast
f>itt minni vib fjölsöng á fagnabarstund
er fegurst þá vér samhuga bibjum:
þér, fóslurjörb vorri og fefranna grund,
:,: ab framtíö, hcilsi blítt og þínum nibjum
I3r. Oddsson
TIL KAUPENDA NORÐLINGS
Meb því ab fíeinir kaupendur NortliriKS hafa látib í ijósi vift
OSS, ab þeim þæ tli Norblingur hafa komib nokkuti dræmt út í snm-
ar, þá viljum vér ekki undanlella at) skýiá vinurn vorum ög les-
endum blahsins frá því, ab vér seiukufum útkomu blafsins af ásettu
rábi um hásumartímann, því f*rri alþýbuoienn geta gefit) sér tóm-
stund til þess ab sökkva sér nitiur í aiþjdMeg’ malefni nm hinn hæzta
bjargræMstlma ; en bæbi mdnnurn og málefnum er hentast ab riiab
sé mest á velrum, því þá hafa menn beztan tíma til ab sinna því.
þab er aubvitaí) ah ritstjórinn helir ekki hag af at> diaga úikomu
blats síns fram á vetlir, því tniklu eru Útseudingar ódýrastar á sumr-
in Og því kotna sum blöb vor svo nrt út um hásumartímann At) vér
ekki höfum fetab í þeirra lótspor, vonum vör aé kauþendur NorMings
iialdi oss til góba. Ab endingu viljum vér ekki undai'ifella a& öibja
góba menn ab greiba sem bezt fyrir blöbum og tímaritum, því mik-
ib vantar á ab þab sé alstabar f gótu iagi.
Ritsijórinn,
Aoglýsingar.
1» J Ó Ð V I N A F É L A G I Ð.
— Ilérmeð látum vér almenning vita að þessa árs rit hins íslenzka
þjóðvinafélags Yást til kaups lijá herra verzlunarstjóra Eggert Lax-
dal og ritstjóra Norðlings. Yér munum síðar minnast ýtarlegar á
ritin er oss sýnast vel úr garði gjörð, en látum oss að þessu sinni
nægja að prertta í blaði voru hina ljósu og gagnorðu skýrslu þius
heiðraða forseta félagsins lil fulltrúa þess, því hún er eflaust þjóð-
ar-innar eign. Ilílstjórinn.
— MeMioiir hins íslenzka Bókmentafélags, sem eiga ab fá bæk-
ur þess hjá undirskrifubum vildo gjöra svo vel ab vitja þeirra og
um leib greiba tillög sín. — „Mabur og kona“ er ein af bókunum.
Eggert Laxdal.
— Ntí í haust í fjártökutíb tapabist á Stóra-Eyrarlandstúni undir-
dekk blárútrab rneb dölikum klætiskanti, og er finnandi bebinn ab
skiia því á skrifstofu Norblings móti sanngjörnum fundarlaunum.
— Nýlega hefir fundist grind af steinolíulampa, setn eigandi
getur vitjab til ritstjóra „Norblings*, oe svo borgáb atiglvMnenna
Eigandi og ábyrgðarmaður: §kapti ifósepsson, cand. phil.
Alcuveyii ltílfi. l’i iuiíari: lí, I\l, Step’Adnéson,
og er ætlan mín, ab roeginhluti þess birtist brábum í Norbanfara —
l>essa hina sömu föstudagsnótt var póstur á Sveinsstöbum. Hús-
bóndinn þar hib mesta þýbmenni, eins og ílestir ebur allir af þeirri
ætt. Á Sveinsetöbum hitta eg Asgeir oltkar frá þingeyrnm; liann
mintist ybar til góbs, og vildi, ab eg kæmi nú heim tíl sín, ebur og
er eg hytfi aptur. Á Sveinsstöbum hitta eg og Stefán Pálsson, hann
er fyrtum var f skóla, og síban hjá Agli Sveiubjarnarsyni, er nefn«
ist virbingarnafnimt Egilson. Stefán er nú lyfjasveinn hjá Kerúlfi
lækni. Stefán átti ab sitja um mig frá berra Birni Jósepssyni, og færa
mig heim til lians ab llnausum. þar drakk eg pórtvfn af ölglösum,
og var öll önnur alúb þar eptir. A Hnausum hafbi nýlega þab slys
ab hendi borib, ab frúin Bjamar hafbi fatib nibur stiga; höfbu henni
skribnab fætnr í stiganum, og baugfingur hinnar hægri handar orbib
fastur í króki, og brotnab. Var fingurinn fyrst laugabur í vatni, en
kolbruni rann í; var fingurinn þá tekinn af; þab gerbi Bogi læknir,
og þótti vel takast; konan nú á góbum balavegi. — Síban komum
vib ab góbum bæ; þab voru Reykir á Reykjabrant, þar býr forn-
kunningi minn frá Kaupraannahöfn, Egill Ualddrsson; hann er brób-
ir konu Egils bókbindara. — Kona Egils er systir Jóns heitins á
Yíbimýri, sumir ætla réttara Víbumýri. Bæbi hjónin greinfl vel, og
þó nokkub hvort á sinn hátt. þægilegar vibtökur. Búandi fylgdi
okkur nokkub svo langa leib, og var áetúblega skemtilegur — Nú
fórum vib yfir Blöndu ; þar sást eigi deigurdropi; áin haíbi runnib
til fjalla, er fréttist til skólameistarans. — Næturgisting á Holta-
stöbum; þab er austnoríunmegin árinnar; þar hýr góbur fornkunn-
ingi minn, Stefan Steíensen ; hann er urnbobsmabur; enn ókvæntur;
þægilegt tilhúgsunarefni þeirri, er hljóta kann. — Gttbrún, systir um-
bobsmanns, er þar rábskona, og Marta, systir þeirra, er þar í sum-
ar. Stefán mér einkar þægilesur og systkynin Öll.
(Framhald).