Norðlingur - 08.12.1876, Síða 1

Norðlingur - 08.12.1876, Síða 1
Kemur út 2—3 á niánuði, 30 blöð als um árið. SKATTAMÁLIÐ, eftir Arnijót Ólafsson. IV. Eg liefi þegar sagt, að skattr sá er leggja skal á leiguliða megi cngan veginn meiri vera en 50 aurar af hverju hundraði í ábúöar- jörð lians , og skuli hann þá engan skatt greiða af tíundarbæru lausafé sínu. Eg hefi og sagt og sv'nt að skatlr þessi, eftir til- lögu minni, sð cigi nema hclmíngr at' skatti nefndarinnar, svo sem Ijóst er, þvíað ábúðarskattr nefndarinnar hlejpr nú, ef 55 aurar eru í alin, á 8G,823 kr., en minn þó aðeins á 43,930 kr. En skattr nefndarinnar liækkar ár frá ári, þvíað verðlagsskráin hækk- ar; en minn stendr einlægt í stað. þessi skattr minn er og miklu lægri en þínggjöld þau er menn nú greiða. Eftir skýrslu nefnd- arinnar eru öll þínggjöld manna nú um G0,000 kr. En hérvið má bæta undanþágum þeim, er skýrslan um gelr (sjá 7. Ll. «Psorðl».), en þær eru als 6325 kr. 10 aur. Undanþágur þessar eru einkum fólgnar í tíundarfrelsi ýmsra jarða, svo sem stólsjarða, kirkjujarða og kristfjárjarða, svo og í gjaldfrelsi enibætlismanna. En allar þessar undanþágur eigu nú að falla niðr, að minsta kosti við em- bættismannaskifti. Undanþágur þessar svara nálega einum tí- unda (9. 5g) af allri upphæð þínggjaldanna, ef þær væri afteknar. þínggjöldin undauþágulaus yrði því 66,325 króna. Töluliæð þessa verðr að bera saman við skattinn nýa, með því að allir húandi menn, embæltismenn og embæltislausir, eigu að greiða liann af öli um jörðum undanþágulaust. Skattrinn eftir tillögu minni er nú, sem fyrr scgir ,43,930 kr., og er hann þá fulikomnum þriðjúngi minni en þínggjöldin núna. En cr nú þessi skallr minn, er kalla má ábúðarskatt, þótt hann sé í raun réllri atvinnuskaltr, lagðr á eftir réttum skattfræð- isreglum? Ilinar helztu skattfræðisreglur eru þessar: 1. Skattrinn skal lagðr á með jöfnuði réttum, það er að skilja, sérhverr þegn skal skalt greiða að réttri tillölu við tekjur síuar cðr ágóða. 2. Skattrinn skal vera viss, það er, upphæð skaltsins skal vera fast ákveðin, svo og hvenær og hvar, hverjum manui og í hverj- um aurum greiða skal. 3. Skallinn skal iúka á þeim tíma og áþann hált, er lientugast er gjaldanda. 4. Skattrinn skai þó greiddr á þann hátt og skattheimtunni skal og þannig liagað, að hún verði sem kostnaðarminst. 5. Skattar skulu svo á lagðir, að þeir i cngu rýri auðsæld manna, nema livað skattarnir sjálfir taka. þeir megu því eng- Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. um aftra frá að fara sem frjálsmannlcgast með efni sín í hvcrj- um þeim atvinnuvegi er þeim sjálfum bezt likar. 6. Skattar skulu svo á lagðir, að þeir aldrei, eðr þó svo sjaldan og svo lílt sem auðið er, gefi mönnum færi á, því síðr hveti menn til, að koma við óráðvendni og prettum, svikum og lygi, eðr pukri og lítiimensku. 7. Skattar skulu aldrei meiri vera en svo, að sönn heill og sæmd þjóðfélagsins krcfist þeirra. Ef menn nú allniga gaumgæfilega þessar meginreglur skalt- fræðinnar, þá mun þeim eflaust þykja næsta torvelt að finna skatt þann er fullnægi þeim öllum nákvæmlega. Svo mun og vera. En þó finst mér eg geli öruggr sagt, að þessi ábúðarskattr minn full- nægi alveg öllum þessum megingreinum, nema cf vera skyldi hinni fyrstu. Að visu geng eg að því vakandi, að skattfræðíngum vor- um muni þykja einna mest til þessarar fyrstu megingreinar koma, og ber margt til þess. Fyrst er það , að greinin er mjög svo markverð í sjálfri sér, með því að liún felr í sér jöfnuð, eðr rétt- sýni og jafnrélti lianda öllum þeguum þjóðfélagsius. Annað hitt, að þær fyrstu fjórar greinarnar munu vera kunnari liér enþærliin- ar siðari, fyrir því að þær hinar fyrri eru eldri og nú orðnar fult hundrað ára að aldri. llið þriðja kann og það vera, að skattfræð- íngar vorir muni vcra meiri lögfræðíngar en auðfræðíngar eðr skatt- fræðíngar, og munu því «kenna sætlegs ilms» af réttlætinu er kent er í fyrrtu greininni, og sleppa því aiveg cðr að mestu að gefa sig við auðsæld alþýðu og siðgæðunum, er iirnta og sjötta greinin hljóðar unr. þessa verða menn og vísari, ef þeir lcsa álit skattanefndar- innar 1846, sérílagi meira hlutans (Ný Féi. 7. ár). Nefndarálit þelta cr mjög fróðlegt og hið merkilegasta, sem og vænta mátti eftir slíka ágætismenn. En þó liittast þar undarlegar og næsta kynlegar máls- greinar, svo sem þessi (á 24. bls.): «Stjórnin tekr eigi fram- «tölu manna sem trúnaðarmál, svo trúnaðaræran skerðist, ef ósatt «er sagt»; eðr á 73. bls.: «Enginn(þ. e. hreppstjóri, p'restr, sýslu- maðr, amtmaðr, landshöfðingi) viil eðr getr fengið af sér að vaka «yfir tíundarsvikum; en endalokin verða að sá kemst léttast af er «segir verst til». þetta er opinská viðrkenníng eins sýslumanns, er síðan varð amtmaðr. Ennfremr stendr þar á 74. bls., svo sem til áréttíngar, dæmi af presti, er bærði sóknarbændr sína um tíundar- svik. Bóndi sá er minst sveik tíund hafði dregið undan 5 hundr- uð, og nú vildi svo vel til að prestr var í þeirri sýslu, er skipuð var hinum duglegasta sýslumanni á landinu. En hvernig fór köttrinn, Siggi? Prestr varð píslarvottr sannleikans; hann sókti um annað brauð í mesta snatri með næsta pósti, og þakkaði sínum sæla að hann fékk það. Orð landshöfðíngja á alþíngi í fyrra um undan- drátt Sunnlendínga í framtölu lausafjár sýna þó, hversu skáldleg sem II, 10. Föstkudag 8. desember. Salvadora. (Úr dagbók eptir þýzkan lækni). (Framh.). þetta var nií alveg ab vilja mfnum, svo eg Ðýtti mér aé lúka honum gjald sitt. Ilann var heldur ekki nærri því eins dýrseldur og eg hafti ætlaí); en eg var hálfgramur, er eg hugsati til skata þess, sem aumingjamaéurinn hafti oréié fyrir, er múllinn var drep- inn fyrir honum á ferí) þeirri sem eg hafði leigt hann í. þat) er illa farib Antonio minn at> eg skuli ckki vera ríkur, því þá skyldi eg hafa borgab þér múiinn sem þú mistir; eg ætla þd at> bitja þig aé taka á móii þessari hálfu [únziu af gulli til minnis um mig. Ilann sneri hotlinum í rátaleysi milli fingra sér, og mér virt- ist honum búa eitthvaé niðri fyrir, er hann vildi segja mér en kæmi sér ckki aé því; en alt f cinu sneri bann sér við stamaði fram nokkrum óskiljaniegum þakklætisortum, og gekk til hestbússins; sá eg bann koma þatan að fáum mínulum liðnum og hafli bann þá með sér múla sína báða feiðbúna. þegar hann gekk framhjá mér, heilsaði bann mér vingjarnlega, gekk til mín, litatist vailega um og sagði f lágum róm: Sennor 1 þegar eg tók melalakassann upp úr fertakrínum ytar í Columbres, sá eg tvær af þessum nýuppfundnu marghleypum þar. Lg veit að þær eru hin beztu og vissustu vopn , og þvílík vopn, 73 sennor, lætur maður ekki liggja niðri í fertaskrínu sinni — menu bera þau á sér — dag og nótt. Iiugsið þér til þess, og fylgið ráði mfnu 1 þvínæst snéri hann sér skyndilega frá mér, kallaði.til rnúla sinna, stökk upp á aunan, en sló í binn með priki sínu og hleypti út úr garðinum. þó eg gæti ekki gjört mér giðggva grein fyrír, hversvegna þab var, þá get eg þó ekki neitað því, ab hin seinustu orð Antonios og flýtirinn á lionutn að losast vib mig, vöktu hjá mér hálfgerðan kvíða, sem eg ekki gat þaggað niður. Eg gekk uppá herbergið mitt, opnaði ferðaskriuu mína, nærri því óafvitandi og tók upp marghleypur mín- ar, hlóð þær og stakk annari á mig; eg lók einnig upp stafprik, sem hvassyddur rýtingur var fólginn í. VTar eg nú miklu rólegri, er eg var þannig vopnum búinn. 08s norðurlandabúum finst það undarlegt, að þurfa að hafa gæt- ur á hverju fótmáli voru, og mega aldrci leggja af sér vopnin, þar eð vér erurn fæddir og uppaldir í ríkjurn þeim, sem regia er á öllu og hver einstakur sjaldnast þarf að verja líf sitt. Eg gat því ekki annað en hlegið að sjálfum mér , er eg gekk fyrir spegilinn og sá hve vígalegur eg var orðinn. Áður en kvölda tók gekk eg þó um á strætum liins litla bæjar, en sneri þó brátt aptur til veitingahússins, þvi eg fann ekkert er í minsta máta gæti vakið athygli mína. Veitingakonan, scm bæði var 74

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.