Norðlingur - 08.12.1876, Qupperneq 2

Norðlingur - 08.12.1876, Qupperneq 2
75 76 þau onuars lumna vera, að eigi hafi embættismenn, að lians hyggju, gælt betr shyldu sinnar á Suðrlandi síðan amtmaðr settist að í Reyhjavík undir verndarvængjum landshötðíngja. En það er satt, biskup og amtmaðr voru þá eigi enn búnir að fá hálaunabótina, og, að vilni hálaunanefndarinnar sjálfrar, hlutu þeir sem aðrir embætt- ismenn af sama tægi að vera líttnýtir þartil þeir fengi hana. Mer kemr nú eigi til hugar að segja, að hundraðatal jarðanna sð fullkomlega réltr mælikvarði á tekjum og ágóða eðr, í einu orði sagt, á skattfærni bænda. Eg veit að margir bændr, einkum hin- ir fátækari, hafa enda eigi hálfa áhöfn á jörð sinni. En þá liafa og þessir menn vanalega annan bag af jörðunni en þann að fram- fleyla á henni sínu fé. |>eir Ijá engi, eðr seíja hey, eðr taka fóðr. l>etta er oftlega sá hinn eini vegr l'yrir þessa menn að lifa svona á vinnu sinni, meðan þeir bafa eigi það lausafé sjálflr und- ir höndnm, er þeir þurfa að verja öllum stundum til að vinna fyr- ir. J>etta er engan veginn sérstakt fyrir landhúnaðinn, heldr á hið sama sér slað í öllum atvinnuvegum. En tíundarbært lansafé er þó engu betri mælikvarði, nema verri sé, en ábýlisjörðin. Ef að er gáð, þá eru bændr alment svo skuldugir, að sumir eiga lítið sem ekki, aðrir um helmíng eðr liðlega það af lausafé sínu, því erþeir tíunda. Sumir þessara manna búa við leigufé; en flestir hinna hljóta að láta uppí skuldirnar gemlíngana á vorin, eðr þá ærnar á haustin í kaupstaðirtn. |>eir bændr munu teljandi, því miðr, er geti setið fullvel jörð sína fyrir skuldum eðr efnaleysi, svo þeir þurfi eigi fyrir skulda sakir að farga af og úr búi sínu sér í skaða. Nú ætlast þó rnenn þeir til, er leggja vilja skattinn á tíundarbært lausafé, að bændr gjaldi jafnt skatt af leigulé, fúlgufé °S skuldafé sínu sem af «fé sínu skuldlausu». Frábært má það annars heita* að skallfræðíngar vorir kuiini eigi á 19. öld að semja skatlalög, er komizt geti í nokkurn samjöfnuð að réttlæti og vitrleik við skatta- lög þau er forfeðr vorir settu sér þcgar á 11. öld. En nú vil eg spyrja, hvar er réttlætjð í lausafjárskattinum? Eg játa, eg get eigi fundið þnð, lieldr firtn eg þar því meiri ójöfnuð og óréttlæti, því engr og því betr sem eg leita. En liitt getr engum dulizt, að lausafjárskaltrinn er gagnslæðr 5. og 6. megingrein skattfræðinnar, og cr því í raun réttri óharandi. Óréttlæti lausafjárskattsins er nú í því fólgið, að ábúandi skal greiða jafnan skatt af skuldaíö sem af eignarfé sínu; en óréltlæti ábúðarskattsins er aftr í því fólgið, að ábúandi skal greiða jafnan skatt af hverju jarðarhundraði, hvort sem hann svo hefir kunnáttu og góða bentuleika á að liagnýta sér á- búðarjörð sína vel eðr eigi. Eg ætla að mönnum megi auðsætt þykja, að ábúðarskattrinn er jafnvel í þessari grein öllu réttlátari og miklu hentugri en lausafjárskallrinn. Ábúðarskattrinn er rétt- látari einkum fyrir þá sök, að íleirí eru jarðarnot en þau ein að framíleyta tíundbæru lausafé, þótt þessi jarðarnot sé eflaust aðalnot- in; og svo í annan stað, og það munar mestu, að af þessum aðal- notum getr ábúandi haft hið fylsta gagn af, þótt hann eigi tíundi nema svo sem 3 hundruð lausafjár ú 15 hundraða jörðu. Önnur jarðar- not en þcssi aðalnot eru nú einkum: Garðarækt, alskonar veiði, varp og dúntekja, skógarhögg og svarðartekja, mikil engjagnægð, afréttarlönd, útbeit og hrossaganga, reki allr, útiæði og uppsátr á sumum sjáfarjörðum o. s. frv. í eiuu orði sagt, not þessi eru öll hlunnindi jarða og önuur fleiri afnot þeirra. Öll þessi jarðargæði hleypa eigi upp lausafjártíundinni, ef ábúandi hefir þau handa öðr- um, og sum þeirra eigi, þótt hann hafi þau handa sjálfum sér. Enn má og telja jarðarhúsin sem mikil hlunnindi, af því að úttektirnar eru vanalega svo, að ábúandi mun greiða í ofanálag frá \ g lil 2g af andvirði húsanna, ef hann tekr við álaginu, notar húsin , en byggir lítið eðr ckki upp. En nú munu menn segja, jarðamatið er harðla vitlaust, og því er rangt að gjalda af jarðarhundruðun- um. Já, svo er það. En berðu saman arðinn af lausafjárhundruð- unum í beztu sveitum og hinum mögrustu, og í annan stað til- kostnaðinn þar er hann er mestr og minstr, og þú munt geta fund- ið engu minni mun en er á jarðarhundruðunum. Kostir og yfirburðir ábúðarskattsins yfir lausafjárskatlinn eru auðsæirVí öllum öðrum greinum Ábúðarskattrinn er svo viss og ákveðinn sem framast má verða. Hverr maðr sér hann jafnskjótt sem hann flettir upp jarðabókinni; hann þarf eigi að bíða eftir verð- lagsskránni, eigi eftir tíundarskrá hreppstjóra, eigi eftir manntals- bók sýslumanns. Ilann veit skaltinn fyrirfram í hendi sinni, eigi aðeins löngu áðr en hann þarf að gjalda hann, heldr og áðr en hann tekr jörðina til ábúðar. Enginn ótti né tortrygni getr smeygt sér inní huga greiðandans, og enginu misgáníngr né reikníngsvilla, hvað þá heldr annað lakara, getr stúngið sér niðr í manntalsbækr sýslumanna. Ileimta ábúðarskattsins er svo einföld og óbrotin, að hún getr eigi auðveldari verið og því koslnaðarminni. Engan lærð- an lögfræðíng þarf til að raka þessum sköltum saman, og þó vér nú héldim sýslumannaembættunum óbreyttum, sem þó engin lík- indi eru til að verði til langframa, þá er þó auðsætt að laun þeirra megu vera þeim mun minni sem embættisstörf þeirra eru minni og einfaldari. En einkum eru liinir miklu yfirburðir ábúðarskattsins fólgnir í því að hann tálmar engan í því að fara svo augljóst, djarft og frjálsmannlega með efni sín sem hann sjálfr vill og óskar, því skattrinn öfundar engan af auði sínum Ábúðarskattrinn aftrar engum frá að græða sem mesÍTnann má; hann heftir hvorki hug né dug; hann dcprar eigi auga framsýninnar, deyfir eigi eggjar fram- faralýstarinnar, dvelr eigi hugvit andans, deyðir eigi áform viljans; hann lamar eigi hönd starfseminnar, framtaksseminnnr og dugnað- arins. llann er enginn búrsnati í nægtabúri sparseminnar, hirtninn- ar, nýtninnar og þrifnaðarins; hann er enginn afbæjar smalahundr, er elti húsbændrna í kviarnar, á stöðulinn eðr í hesthúsin; enginn sporhundr, er þefi upp feril þeirra út og inn, út og suðr í hinum margbreyttu fyrirtækjum á atvinnuvegi þeirra; hann hefr aldrei upp rannsókn né þjófaleit í húsum manna; hann rekr aldrei nefið of- aní kollur né kyrnur , ofaní kistur né kistla bændanna. 1 annan stað gynnir ábúðarskatlrinn engan mann til undandráttar og prett- vísi; liann blæs engum manni sviksemi í brjóst, hann teygir cng- in ósannindi útaf vörum manna. Hann kennir engum laumuspil, pukr né smámunasemi; hann eggjar engan á leti.né ómensku, hann hvetr engan til lítilmensku né vesaldóms. Hann segir bara: «Gjaltu mér það er þú ert mér skyldugr, þú veizt sjálfr gjörla hv að það er mikið, hvorki tek eg meira né minna, hvernig svo sem vilja þínum og efnum annars er varið; það læt eg mig engu skifta, því sveitaútsvörin geta dregið af misjöfnurnar». Eg get eigi neitað þvi að mér þykir langmest undir því kom- ið, að öll gjöld í landsjóð sé á lögð sem samkvæmast 5. og 6. meg- ingrein skattfræðinnar að verða má. Alt öðru máli er að gegna með sveitagjöldin, þvíað bændr munu finna, þá er þeir fá skilið frelsi sveitarstjórnarlaganna og eru búnir að fá meiri þckkíng en þeir nú liafa á atvinnulögmáli mannfélagsins, að sveitavandræði og fjörug, fríb og fönguleg, nálægt 30 ára gömnl, bei& þar eptir mér í hliðinu. það fór illa aít þér voruí) úti, herra minn! mælti hún. það kora ma&ur ab heimsækja y&ur, náéugi herra! Heimsækja mig — já! nú raan eg þa& — þa& hefir víst veri& herra dómarinn. Onei, afsaki& mig sennor! læbnirinn okkar, hann don Marcos var hérna; lyfsalinn skömmu seinna, og marquí (herrama&ur) del Espejo fyrir fimm mínútum. Nei, virkilcga! Og hva& vildu þá þessir herrar? þeir höf&u komizt a& því, aö þér, náðugi herra! ætlu&u& að vera hér nokkra daga og bu&u þeir fram þjdnustu sína, ef herran- um kynni a& lei&ast. þa& eru mikfð elskulegir og kurteieir herrar; en má eg spyrja 8ennoraI — hva&a ma&ur er þessi marqui? því þótt eg gæti veriö læknirnum Og lyfsalanum þakklátur fyrir ‘umhyggju þeirra og gæti betur skilið í heimsókn þeirra, þá er þa& þó svo fjarstætt me& marquíann. Hva&a malur er marqulinn ? Gu& minn gó&ur, þa& er náttúrlega herra marquíinn — hafið þér aldtei heyrt talað um hann. Nei, aldrei á æfi minni. þa& er þó skríti& — hann er þó alþektur, Eg gat mikiö vel ímyndab mér a& broddborgararnir í smáþorp- unum gætu ekki skiliö í því, a& menn skyldu ekki þekkja hina nafn- kunnu merkismenn sína út um ví&a veröld, og hætti því a& spyrja hana, en ba& hana, a& senda mér Ijds uppá herbergiö mitt, því kom- i& var koldimt kvöld. Ilún gekk sjálf á undan me& Ijósiö og brosti tii mín me& mikill vi&mótsblí&u. þetta bros og sérstök augnará&, sem eg fy rri haf&i tekib eptir, fengu mér nú nóg umhugsunarefni; og þótt marghleypa mín og rýtingurinn í slafnum mínum væri gó&ar verjur ef í hart færi — þá einsetti eg mér þó a& hafa gát á mér og halda augunum opnum. þegar vi& vorum komin upp í herbergi& mitt, sem lá fyrir end- anum á gangi einnm löngum, vænti eg þess, a& vería nú einn ept- ir. En þa& var nú ekki eptir hinni vi&mótsblí&u veitiugakonu minni. Húri þurfti sjálf a& laga svo miki& f herberginu mér til hæginda, a& þa& leit svo út, a& hún ætla&i aldrei a& ver&a búin. Og eg, sem f morgun haf&i sloppi& undan kúlunni fyrir algjörlegt kraptaverk, eg, ógæfuma&urinn var nú milli heims og helju , því eg var kominn f krosseld tveggja spænskra augna sem óguu&u því a& ver&a mérmiklu hættulegri, heldur en kdla mor&ingjans. Hún ætla&i aldrei a& ver&a búin. Hún var emlagt að sýsla vi& hitt og þetta, og eg veit ckki hver endir hef&i or&ið á þcssu , ef skyndiiegur og óvæntur atbur&ur bef&i ckki slitið upp úr ollu saman. Eg sat á sofanum og veitingakonan var f tíunda sinn a& brjóta

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.