Norðlingur - 08.12.1876, Qupperneq 3

Norðlingur - 08.12.1876, Qupperneq 3
77 78 svcitaþýngsli eru mcst sprottin at vanstjórn, felagsleysi og skorti á hentugri atvinnu handa verkfærum þurfamönnum. Sveitagjöld eru því mjög svo undir sveitabændum sjálfum komin. (Framhald). HIÐ ÍSLENZKA fJÓÐVINAFÉLAG. Veit þií engi, a?) eyjan hvíta á eér eun vor, ef fiílkit) þorir Gnt)i at) treysta, hlekki hrista, hlýha réttn, gútls at) bítia . Jónas llallgrímsson. (Framh.) Af því fyr sagða vona eg að ókunnugum mönnum se ljóst, að þjóðv.félagið hefir með einlægum áhuga og dugnaði starfað að hinum þýðingarmikla tilgangi sínum bæði í ’ pólitiskum efnum og öðrum greinum og vakað yfir þjóðsóma vorum. Eg er sannfærður um að hver heilvita sannur fslendingur segir með mör að þetta sð bæði mikið og vei starfað. Og vegna þess að þjóðvf. hefir sýnt bæði í orði og verki, að það er fært um, og hefir vilja til að efla þjóðheill vora í öllum greinum, þá vil eg segja, að vðr sðum skyldugir til að vinna því af alhug og efla það af öllurn kröpt- um, svo að það geli tekið stórum framförum ár frá ári, og þar af leiðandi starf þess að efla þjóðheill vora að því skapi vaxið. j>að er sjálfsagt að mörgum kann að fmnast, að þjóðvf. standi okki illa, þar sem rúrnar 4000 kr. komu inn fyrir árið 1874, síðan munu til- lögin hafa heldur minkað. En eg vil segja, að það sð alsekkinóg að þjóðvf. standi ekki illa, það fðlag, sem, ef það er röttilega eflt og styrkt, getur með tímanum orðið sterkasta stytta þjóðar vorrar bæði í pólitik og öðrum greinum. Fyrir slíkt félag — eða réttara sagt fyrir þjóð vora — er það mjög áríðandi að það félag standi ekki einungis vel, heldur ágætlega, að það eflist ár frá ári að áhuga, félagatöiu og fjárstyrk. Og sönnunin fyrir þvi að öll þjóðin álíti þetta mál svo líl'snauðsynlegt sem og, sézt beinlinis á því, að fiest- ir af fulltrúum hinnar íslenzku þjóðar, þeir menn, er þjóðin hafði falið á hendur velferðarmál sín og sóma sinn , þessir menn hafa ár eptir ár frá því þjóðvinafélagið hófst, bundizt heitum á hverju alþingi um það, að slyrkja og útbreiða þjóðvinafélagið með hug og dug, en sem því miður sýnist að töluvert haíl dofnað yfir er lieim kom í héruðin, einkum eptir síðasta alþingi. Hinni ísienzku þjóð mun vissulega eigi þykja eg of drjúgmæltur, þó eg segi, að cptir fáein ár ættu félagar þjóðvinafélagsins að vera orðnir t. d. 10 þús- undir, og 5 þúsundir af þeim væru með 1 krónu, og 5 þúsundir með 50 aura tillagi á ári. j>á hefði félagið þó hálft áttunda þús- und kr. yfir að ráða á ári hverju. þegar svo væri komið, þá gæti þjóðvf. fyrst með sönnum krapti unnið að hinu þýðingarmikla als- herjarstarfi sínu, og svo eg, að ógleymdri politikinni, taki þau mál helzt fram, er alþýðu varða, þá gæti fél. t. d. árlega gefið útbæk- ur til að menta alþýðu bæði í andiegnm og verklegum efnum, vcitt efnilegum ungum mönnum styrk til utauferða, hvort lieldur væri til að nema búnaðarfræði, mentast í tilliti til skipaútvegs og fiskiveiða eða í einhverjum öðrum greinum. j>að er mikið satt, að þetta alt er ráðagjörð, en það er — munum vel eptir því — það er á voru valdi hvortvér látum það vera ráðagjörðina eina, nema stutta stund. J>að fyrsla og síðasta, sem vér þurfum að brýna fyrir oss er sam- heldni, einlæg bróðursamheldni, bygð á sameiginlegri ættjarðarást og sameiginlegu gagni. J>að sem vér einkum þurfum að varast í fé- iagslegu tilliti er að stofna ýms smáfélög með sama eða líkum til- gangi og f>jóðvf.; vér höfum sorglega reynslu fyrir oss með smá- félögin (t. d. smá-verzlunarfélögin), en eptirbreytnisverð dæmi í stórfélögum t. d. Gránufélaginu; stofnun smáfélaga sundrar oss og hefir illar afleiðingar í alla staði. Og hvaða félag sem miðar að framföruin vorum í einhverri grein getur ekki sameinast við þjóð- vinafélagið? það er ekkert; það getur hver maður séð, sem les lög þjóðvinafélagsins með opnum augum. Vér erum fámenn og fátæk þjóð; þess vegna ríður lifið á að vér sameinum krapta vora; und- ir því er heill vor og þjóðar vorrar framvegis komin. Vér erum ung þjóð, en æska vor á ekki að vera fólgin i léltúðugu áhuga- leysi; hún á að örfa oss til fjörs og brennandi áhuga. Ekkert fé- lag er betur fallið til þess að sameina krapta vora, efla þjóðheill vora í öllum greinum, en þjóðvinafélagið. Lög félagsins sína það, og félagið hefir sjálft sýnt það með starfi sínu um undanfarin ár. Að endingu leyfum vér oss því að skora á hina íslenz'ku þjóð i heild sinni, að gæta þjóðhelgrar skyldu sinnar við þjóðvinafélagið, vinna að ellingu og útbreiðslu þess af öllum kröptum; vinnum af alhug, því að «viljinn dregur hálft hlass» og malið er alvarlegt; vinnum með einlægri samheldni, því að «margar hendur vinna létt verk». það er skylda vor, heilög þjóðskylda vor, að vér hver og einn í sínum verkahring og allir í sameiningu störfum alla vora æfi að því, að vér getum skilið niðjum vorum eptir frjálst frarnfaraland. Geirmundar tveir. LTLENDAR FRÉTTIR. (Framh ). Grimdarverk Tyrkja. þess hefir áður verið get- ið í Norðl., bversu gráttTyrkir léku uppreistarmenn í Herzcgowina, en atfarir þeirra þar máttu lieita góðmenskan einskær hjá því sem þeir hafa síðan að hafst þar eystra, í Uulgaríu, Bosniu og Serbiu, og má óhætt fullyrða a& «Ilundtyrkinn« hefir jafnvel í uppgangi sín- um og á duggrabandsárum ekki framið meiri eða hryllilegri grimd- arverk en nú á dögum, á þessari marglofuðu «mannúðaröld» I því Tyrkir gefa nú ekkert Vandölum eptir á 4. og 5. öld, en stór- veldin eru sein til að skerast í leikinn og hepta grimdaræði Tyrkj- ans, og hafa þau hingað til Iátið sér nægja að fórna höndum til himins og biðja Tyrki að fara mannúðlegar að ráði sínu, en þeir höfðu þá er síðast fréttist, (seinast í sept.) látið lítið að fortölum stórveldanna, en farið hinni sömu fólsku fram við kristna menn eptir sem áður. Nokkur stórveldanna hafa sent menn til ,þess að kanna livort Tyrkir væru sannir að þessum ótrúlegu grimdarverk- um, og hefir þeim sagst nokkuð misjafnt frá, eplir því sem hús- bændur þeirra (stjórnirnar) hafa verið hlyntar öðrum hvorum; hefir stjórnin ú Englandi heldur viljað breiða ofanyfir verstu fólskuverk- in, en Rússar týnt flest til af því ófagrasta. jþvi má og nærri geta að Serbum og Tyrkjum ber ekki saman og væri því örðugt að sjá fyllilega sannleikann, ef menn hefðu ckki áreiðanlegri óvilhalla menn til frásagna, en það eru fréttaritarar hinna slærstu blaða, er þau halda við báða herina með miklum tilkostnaði, og skulum vér eptir þeirra sögusögn geta með fullum stöfum nokkurra hriðjuverka Tyrkja. J>ess er áður getið að Serbar héldu liði sínu í byrjun ófriðar- ins suður í Bulgariu og hófst þar þá uppreistin að nýju, en þeir og strjúka pentudúk, sem lá á dálitlu boríi beint fyrir framan mig — en alt f einu söng í rúéu einni og steini var kastab f vegginn gagnvart glugganum. Húsfreyjan hljdéabi af hræbslu og ætlabi ab fleygja sér í fabininn á naér, en eg hratt henni frá mér, stökk til dyranna og rykti upp hurbinni — — — og — — — mér hafbi ekki mis- sýn8t----------í endanum á ganginum sá eg skugga einn hverfa, og heyrbi létt fótatak nitur ribib. J>ab haféi einhver stabié á hleri, þegar eg kom aptur inní herbergib sá eg veilingakonuna viö opinn gluggaun, laut hún áfram, Bkygfci bönd fyrir auga og leita&- jst vib aí) lýsa upp strætií) fyrir neban. Bannsettir götustrákamir sagbi hún, er hún sá mig, ef eg næbi f einhvern þeirra, þá skyldi hann fá ab gjalda fyrir þá alla.J jþér ættufe heldur aí> líta til ;þeirra, sem hlera vib dyrnar hjá gestum ybar meban þér erub ab hreinsa tii í herberginu, sagbi eg og benti henni um leit) meb hendinni sem ekki gat skilist öbruvísi en: Gjörib svo vel og liafié ytur á burt, eg vil vera einn. Kannske þab bafi verib missýning, en mér sýndist hún fölna vib. En hvort þab var af bræbslu eba gremju yfir rúbubrotinu, eba því ab eg fann ab, ab stabib væri á hleri vib dyrnar? þab veit eg ekki. J>enna dag hafbi hlabizt á mig andleg og líkamleg áreynzla, og rébi eg þab því af ab ganga snemma til sængur og styrkja mig meb svefninum; en þegar eg var rétt búinn ab loka hlerunum og sdpa glerbrotunum burtu, og ætlabi ab reka slána fyrir hurbina, þá rak eg fdtinn f eteininn Bem nýbdib var að kasta inn utn gluggan. Eg laut nibur — — tdk hann upp — — — og varb öldungis bissa er eg sá ab bréfmibi var bundinn vib hann raeb selgarnsspotta. Eg svipti mibanum samstuudis af, braut hann upp og las á honum þessi orb vib Ijósib: tenga usted ciudado, Caballorl (Gætib ybar, herra minn)I Mér var þab dskiljanlegt, hvaban eba hversvegna eg fengi þessa abvörun; cn eins og líklegt var svaf eg ekki mikib ndttina þá, því gærdagurinn meb öllum hans æfinfýrum hafti æst upp tilfinningar mlnar. Eg vil ekki segja ab eg hafi verib hræddur, en eg svaf þd eins og menn segja, ekki nema meb öbru auganu. Hin fáu augna- blik sem eg svaf var mig ab dreyma um hvab eina, er fyrir mig bafbi komib dagana seinustu, eg lifbi þab alt npp aptur, þangab til eg alt i einu hrökk upp meb ofbobi. — mér vera tekib á burbarlokunni til ab vita hvort henni væri lokab meb slagbrandi ab innanverbu, eba eg þdttist heyra verib ab hvfsla i gegnum hina brotnu rúbu — f atuttu máli ab segja, ndttin lcib svo, ab eg iá ein- lægt milli svefns og vöku og heyrbi dminn af því sera fram fdr í kringum mig; og morguninn eptir gat eg ekki sagt meb vissu, hvort alt þab sem eg hafbi heyrt um ndttina hefbi skeb f raun og veru, eía þab hafbi fæbst af ímyndunaraði mínu. Eg fdr á fætur þreyttari en eg hafbi lagst ;til rekkju, og var eg fastrábinn í því ab gjöra enda á þessu atferli ofsdknara minna; eg sýndi því hinni vibradtsblíbu veitingakonu, er kora sjálf meb morgunchocolabib mitt, bátar niarghleypurnar mínar og sýndi henni ab eg gæti skotib sex skotum úr hverri þeirra hvert á eptir ö&ru,

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.